Lögberg - 03.10.1957, Blaðsíða 7

Lögberg - 03.10.1957, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 3. OKTÓBER 1957 7 Inco Rannsóknir Stuðla að Framförum í Kanada Þessir menn eru aS rannsaka ,,prufu-spólur." Inco notar þær til aS auka skilning á eyÖingu málma. Þessar spólur eru útbúnar meS diskum úr mismunandi málmum og er komiS fyrir undir áhrifum eySandi afla, sem orsaka eyS- ingu í iSnaSi, til dæmis efnablöndum og gufu. Á Inco tilraunastofnunum er eSli þessarar eyS- ingar ákveSiS. Árangurinn af rannsóknunum stendur til boSa iSnaSarstofnunum. AllareiSu hefir Inco safnaS 150,000 atriSum um eySingu málma. Nýjar rannsóknir halda stöSugt áfram, ekki einungis í Kanada heldur um heim allan. INCO RANNSOKNIR HJALPA TIL AÐ BERJASTI BUIJÓNA DOLLARA STRÍÐIGEGN EYÐINGAR ÁHRIFUM Ryð er algengasta málmeyðing. Það orsakast af áhrifum lofts og raka á járn. í iðnaði er orsök eyðingar efnasamblöndun — sýra og pattaska, lögur og gufa. í viðgerðaráhöldum, í viðgerðarpörtum véla, í vélum, sem ekki eru í brúki, er er eyðingarkosinaður yfir sex biljónir árlega í öllum heiminum—máske nokkur hundruð miljónir aðeins í Kanada. í mörg ár hefir Inco barizt ósleitilega á móti eyðingu í verksmiðjum margra félaga. sem eru í vanda stödd af þessum ástæðum; í efnarannsóknarstofum í Kanada, Bandaríkjunum og Bretlandi... á sjó-rannsóknarslöðinni í Kure Beach. North Carolina. í gegnum stöðugar rannsóknir og fram- leiðslu nýs málmblendings, sem stenzt betur eyðandi áhrif, hefir Inco hjálpað kanadiskum iðnaði og sparað miljónir dollara árlega. «•*•■ N ■ I I SendiS eftir frlum bæklingi, 68 blaC8ÍÖum mefi myndum, “The Komance of Nickel.” THE INTERNATIONAL NICKEL COMPANY OF CANADA, LIMITED 55 YONGE STREET, TORONTO FramleiCír Inco Nickel, Nickel Alloys; ORC Brand Copper, Tellurium, Selenium, Platinum, Palladium and other Precious Metale; Cobalt and Iron Ore. I .

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.