Lögberg - 03.10.1957, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.10.1957, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 3. OKTÓBER 1957 Úr borg og bygð FRÓNS-fundur Deildin Frón heldur skemti- fund í samkomusal Fyrstu lútersku kirkju á mánudaginn 7. október n.k. kl. 8.30 e. h. Byrjað verður með því að afgreiða þau mál, sem fyrir kunna að liggja, en að því loknu verður sýnd íslenzk tal- mynd, sem fengið hefir góða dóma vestur á strönd, þar sem hún hefir verið í umferð. Því næst flytur séra Philip M. Pétursson ræðu, — Heather Sigurdson skemtir með ein- söng og frú Jóna Kristjanson leiðir fundargesti í samsöng. Samskot verða tekin en að- gangur ekki seldur. Fólk er NOTICE TO CREDITORS IN THE MATTER OF the Estote of SIGURDUR ALBERT SIGURDSON, late of the Post Office of Reykjavik, in Moni- toba, Rancher, deceased. All cloims against the above estate, duly verified by statu- tory declaration, must be filed with the undersigned at 389 Main Street, Winnipeg 2, Mani- tobo, on or before the 9th doy of November, A.D. 1957. DATED at Winnipeg, in Manitoba, this 19th day of Sep- tember, A.D. 1957. MESSRS. PARKER, TALLIN, K RISTJ ANSSON, PARKER & MARTIN, Solicitors for the Executrix, Morgaret Sigurdson. beðið að athuga að byrjað verður kl. 8-30, eða nokkru seinna en vanalega. —Nefndin ☆ — ÞAKKARÁVARP — Ég finn til þeirrar skyldu minnar að þakka öllum fjær og nær fyrir þá innilegu hlut- tekningu, sem fólk hefir sýnt mér leynt og ljóst við fráfall minnar elskulegu konu — Stefaníu. Ég þakka ykkur öll- um fyrir indælu blómin og peningagjafir. Og svo fyrir öll hluttekningar-kortin, sem mér bárust að úr öllum áttum, frá Bandaríkjunum, Manitoba og hér úr borginni og nágrenn- inu. Það eru sterk öfl hlýir hugir. Ef fólk veitti því eftir- tekt hvað mikill kraftur fylgir hlýjum huga. Það er stórt skil- yrði fyrir velferð hvers og eins hlýir hugir. Ég finn svo greinilega ylinn streyma til mín frá ykkur öllum. Svo þakka ég ykkur öllum af innilegum kærleika. Guð og gæfan fylgi ykkur öllum. Ykkar einlægur vinur, F. O. Lyngdal ☆ í heimsókn hjá foreldrum sínum, séra Sigurði og frú Ingibjörgu Ólafsson, — eru Freyja dóttir þeirra og maður hennar Eversleigh Crossby M ESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustúr á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir Thomas, frá Pretoria, Suður- Afríku- Einnig sonur þeirra Jón Ólafur, sem um nokkur ár hefir starfað í Norður- Canada og hefir nú umsjónar- stöðu við námur, Mine Cap- tain. ☆ Mrs. Steini Sigurgeirson frá Hecla, Man. og Mrs. Gunnar Doll frá Selkirk, Man. voru staddar í borginni á þriðju- daginn. ☆ Mr. Árni Brandsson frá nausa var staddur í borginni í fyrri viku. ☆ Mr. og Mrs. Ágúst Eyjólfs- son frá Lundar voru í borg- inni á þriðjudaginn. Mrs. Eyj- ólfsson var á leið vestur að hafi í heimsókn til sonar þeirra hjóna, Guðmundar, sem nú er að taka Master of Education gráðu við British Columbia háskólann- Leitar endurkosningar Paul Goodman Við kosningar þær til bæjar- stjórnar, sem fram fara hér í borg hinn 23. þ.m., leitar end- urkosningar í 2. kjördeild Paul Goodman bæjarfulltrúi, sem reynst hefir ágætlega í stöðu sinni sakir ‘samvizku- semi og hygginda; vinnum einhuga að endurkosningu hans. Þjóðræknisdeildin FRÓN þakkar hér með eftirtöldu fólki fyrir bækur gefnar til bókasafns deildarinnar: Mr. og Mrs. S. Anderson, Mrs. Jóhanna Jónasson, Mrs. Guðrún Ruth. Fyrir þetta þakkar deildin mjög innilega. Fyrir hönd deildarinnar, J. Johnson, bókavörður Dularfull fyrirbrigði Framhald aí bls. 5 Móseb., er segir frá hvernig Jakob rændi bróður sinn Esau frumburðarréttinum, voru blöðin brotin saman til að mynda vasa og í honum var ný erfðaskrá er skifti eignum föðursins jafnt á milli Chaffin bræðranna fjögra. Tíu vitni vottuðu um, að rithöndin á þessum tveim skjölum væri rithönd gamla mannsins. Nýja erðaskráin var viður- kend fyrir rétti. Hvorki sonur- inn sem erfði allar eignirnar samkvæmt gömlu erfðaskránni né dómarinn létu í ljósi grun um að hér væri um svik að ræða. Engin í fjölskyldunni mundi til nokkurra umræðna um nýja erfðaskrá; um til- greindann kafla í biblíunni eða um leynivasa í gamla frakkan- Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E., will meet Oct. 4th at the home of Mrs. D. Medd, 736 Oak Street. Take the Grant bus going south on the corner of Graham and Donald and get of at Elm Street. Aðspurður um álit sitt á hjónabandinu sagði Shaw: — Það er eins og frímúrararegl- an. Þeir sem ekki hafa verið teknir í hana geta ekkert um hana sagt, en þeir hinir, sem í henni eru, eru bundnir eilífu þagnarheiti. ☆ Skoti nokkur var í heim- sókn hjá vinum sínum í Lon- don. Þeir voru á leiðinni heim um kvöldið og ætluðu að taka sér far með strætisvagninum. „Nú ert þú búinn að borga bæði leikhúsmiðann, matinn og drykkinn í kvöld. Nú er röðin komin að mér. Nú borga ég strætisvagnamiðana,“ sagði hinn örláti Skoti. Tilvalin afmælisgjöf Gleðjið vini ykkar, þá er ekki fá Lögberg, með því að senda þeim blaðið í afmælis- gjöf eða jólagjöf, þegar þar að kemur. KAUPIÐ og LESIÐ IBi'tú (ilíi Jffnlka iimttc FURNISHINGS CAMPAIGN An appeal for donations for furniture and fixtures for Betel is now started as this equipment was not in- cluded in the original building estimate. Furnishings for the new building addition have cost $17,500. It is estimated that an additional $17,500 will be required to furnish the greatly enlarged establishment and an increased occupancy that will be almost double the former resident enrollment. Hospital beds and equipment necessary for full bed care in the infirmary must be provided. Kitchen and laundry equipment is required. THE CAMPAIGN OBJECTIVE IS $35,000 The cost of furnishing a room in the new building addition varies from $350 to $400. Gifts to this special fund have been received from the following: The T. Eaton Co. Ltd. Park-Hannesson Ltd. Mrs. Frank R. Lount Home Painting & Decorating R.C.A.F. Protestant Guild, Gimli Jon Sigurdson Chapter 1.0.D.E. Grettir Eggertson Mrs. P. H. T. Thorlakson Ragnar Eggertson Please give your donation to your local committee or send to Bctel Building Fund, 123 Princess St., Winnipeg 2. TO COMPLETE FURNISHINGS WE NOW NEED $31,970. —LÖGBERG l&etú ©lii Jffolka liom? BUILDING CAMPAIGN A renewed appeal is being made to collect funds to complete the work at Betel. The Betel Campaign started in 1955 to erect a fifty-room building and renovate the old buildings. The original estimate for this work was $180,000. The new building was opened in June 1957. The actual cost of this building extension was $140,000 exclusive of building fees. The present estimate of cost of the renovátions to the old buildings is $65,000. The total is $205,000, which is some ten percent above the original estimate made two years ago. The old buildings will provide a modern infirmary with twenty-four beds on the second floor, and rooms with 15 to 20 beds on the third floor. A new kitchen and laundry will be provided. An important change in arrangement of rooms is being made as a new stairway and elevator is being installed. The building fund collectíon now stands at $165,000 and $40,000 additional must be collected to complete the project. This is an appeal for help from all supporters of Betel and a request that local committees renew their efforts. Please give your donation to your local committee or send to Betel Building Fund, 123 Princess St., Winnipeg 2. TO COMPLETE BUILDINGS WE NEED $40,000.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.