Alþýðublaðið - 11.08.1960, Page 1
41. árg. Fimmtudagur 11. ágúst 1960 — 179. tbl
hindra frekari árekstra
RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að taka upp viðræður við brezku stjómina
tm deilu þá, sem er um aðstöðu brezkra fiskiskipa á íslandsmiðum vegna 12
'iílna landhelginnar. Er þetta gert til að kanna til 'hlítar öll úrræði, er koma
mættu í veg fyrir áframhaldandi árekstra á miðunum, en jafnframt hefur ríkis-
tjórnin ítrekað við brezku stjórnina, að hún telur ísland eiga ótvíræðan rétt að
■lþjóðalögum til þeirrar fiskveiðilögsög u, sem ákveðin hefur verið.
ræði, sem koma mættu í weg
fyrir áframhaldandi árekstra á
Islandsmiðum, auk bess sem
vinna þurfi að framgangi álykt
unar Alþingis frá 5. maí 1959,
befur hún tiáð sig reiðubúna til
slíkra viðræðna, jafnframt ;því,
sem hún hefur ítrekað við
brezku stjórnina, að hún telur
fsland eiga ótvíræðan rétt áð
alþjóðalögum til þeirrar fisk-
veiðilögsögu, sem ókveðin hef-
ur verið“.
Af þessari tilkynningu er
augljóst, að íslenzka ríkis-
stjórnin leggur mikla áherzlu
á að fyrirbyggja áframhald
þeirra árekstra, sem verið hafa
á íslandsmiðum, en lýsir jafn-
framt yfir, að islendingar *igi
„ótvíræðan rétt að alþjóðalög-
um“ til 12 mílna fiskveiðilög-
sögu.
f tilkynningunni er vísað í
ályktun Alþingis 5. maí 1859,
en þar lýsti Alþingi yfir, aðfþað
teldi fsland eiga ótvíræðan «étt
til 12 mílna fiskveiðilandhdlgi,
að afla beri viðurkenninga* á
rétti þess til landgrunnáins
alls, svo sem stefnt var að með
lögunum um vísindalega vernd
un fiskimiða landgrunnsins
frá 1948, og að ekki komi til
mála minni fiskveiðilandhelgi
en 12 mílur frá grunnlínum
umhverfis landið.
Fundur var haldinn kl. s6 í
gær í utanríki'smálanefnd, til
að ræða málið
Síðdegis í gær gaf utanríkis-
ráðuneytið út opinbera tilkynn
ingu um þessi mál, og var hún
svohljóðandi: „Ríkisstjórn Bret
lands hefur farið þess á l'eit við
ríkisstjóm íslands að teknar
verði upp viðræður þeirra í
milli um deilu þá, sem er um
aðstöðu brezkra fiskiskipa á ís-
landsmiðunr. Þar sem íslenzku
ríkisstjórninni virðist einsætt
að kanna beri til hlítar öll úr-
VIÐRÆÐUR EFTIR
NOKKRAR VIKUR.
Ekki hefur verið tilkynnt,
hvar eða hvenær viðræðurnar
milli ríkisstjórna íslands og
Bretlands fari fram. Þó má
telja víst, að þær hefjist ekki
MYND þessi var tekin í
dómþingi Sakadóms Rvík-
ur í gær er málflutningur
stóð yfir í frímerkjamál-
inu. Á efri myndinni sézt
dómarinn, Þórður Björns-
son. Á neðri myndinni til
vinstri er Logi Einarsson
sækjandi í málinu og á
neðri myndinni t. h. er
Gunnar A. Pálsson verj-
andi Einars Pálssonar. —
(Ljósm.: G.G.).
Dómsmálaráðuneytið ákvað
þann 15. júní s. 1. að höfða mál
á hendur þessum mönnum og
framhaldsákæruskjal var gefið
út 26. júlí s. 1.
í ákæruskjalinu eru þeir Ein
ar Pálsson o« Pétur Eggerz á-
kærðir fyrir að hafa um mán-
Framhald á 3. síðu.
Póst- og símamálastjórn
inni, Pétri Eggerz Péturs-
syni fyrrv. póstmálafull-
trúa, Guðbjarti Heiðdal
Eiríkssyni stöðvarstjóra á
Vatnsenda og Knud Alfreð
Hansen, símritara.
M ALFLUTNIN GUR
hófst í frímerkjamálinu í
Sakadómi Reykjavíkur í
gær. Er þar um að ræða
málið ákæruvaldið gegn
Einari Pálssyni, fyrrver-
andi skrifstofustjóra hjá
. ÞRÍR MENN létust, er fjög-
urra manna sjóflugvél af gerð-
inni Cessna féll í hafið um há-
degisbilið í gær. Vélin var í
skemmtiferð. — Sjónarvottar
segja, að vélin hafi skyndilega
rokíð 150 metra í loft upp, áð-
ur en hún féll í hafið„
þrótiasíðar