Alþýðublaðið - 11.08.1960, Page 4

Alþýðublaðið - 11.08.1960, Page 4
 'jJxS |ffS| æí: Úf.'. ' Æfe.-v KOLN menn Í«AÐ hefur orðið augljós breyt i'ng á framkomu þýzkra jafn- •aðarmanna. Flokksforustan er öruggari með sig og kemur nú fram af meira öryggi og styrk en nokkru sinni síðan Kurt Schumacher var upp á sitt bezta. Tónninn er bjartsýnn, þegar forustumennirnir ræða Jkosningahorfurnar 1961, þó að ■enginn leyni þyí, að langt og erfitt stríð er framundan. þ AÐ er augljóst hvað veldur þessari breytingu. Flokksfor- ustan er komin út úr þeim þrengingum, sem hún var í eftir kosningaósigurinn 1957, Það hefur skapazt ný forusta — með Herbert Wehner sem „Kinn sterka mann“ — oe stefnuskráin hefur verið end- urskoðuð þannig, að síðustu leifum hi'nna gömlu, þýzku fræðisetninga hefur verið kastað fyrir borð og meiri ínöguleikar skapazt til að vi’nna nýjar stéttir til stuðn- ings við hugsjónir jafnaðar- manna. ■ AÐ var á flokksþinginu í Bad Godesberg 1959, sem hin hýja stefnuskrá varð til og ýirðist hún munu verða ó- ibreytt á kosningaárinu 1961. ^n á stöku veigamiklum stað hefur orðið breyting. Það er fyrst og fremst á sviði al- þjóðamála, sem jafnaðar- pienn hafa' breytt til. ¥ ■ IÐ síðustu storumr.æðuna lim utanríkismál í sambands- þinginu 30. júní sh lýsti vara- formaður jafnaðarmanna, Herbert Wehner, því yfir m. a., að stefna jafnaðarmanna i Þýzkalandsmálunum væri dá- in og grafin og flokkurinn styddi nú NATO og vestræna samvinnu. Heimtuðu jafnað- er svo sem augljós: Adenauer óttast, að jafnaðarmenn muni „umfaðma" sam'bandsstjórn- ina með slíkum krafti, að stjórnarflokkarnir muni ekki geta notað utanríkismál í kosningabaráttunni. il þessa hafa þau mál í tvenn um kosningum aukið mjög á styrk kristilegra demókrata. Bæði árið 1953 og 1957 tókst Adenauer og flokkasamsteypu hans að láta jafnaðarmenn líta út sem ábyrgðarlausa og markmiðslausa þjóðernis- sinna. Adenauer vildi gjarna halda þeim leik áfram við kosningarnar 1961, en það tekst sem sagt ekki. Willy Bi'andt armenn ástandið í utanríkis- málum samfoandslýðveldisins yrði tekið til nákvæmrar yf- irvegunar af þeim og stjórnar- flokkunum í sameiningu. En þei'rri tiUögu — sem benti til vopnahlés á sviði utanríkis- mála — var vísað á bug af stjórnarflokkunum. Orsökin ‘'AFNAÐABMENN halda því fram, að stefna Adenauers hafi ekki fært sambandslýð- veldið feti nær sameiningu Þýzkalands eða minnkaðri spennu í Evrópu. Hún hafi verið í ófrjórra lagi. En eins og ástandið sé í alþjóðamál- um —er Rússar foaldi uppi á- gangs og tiHitsleysi'sstefnu sinni — hafi lýðræðisöflin í vestri ekki önnur ráð en styrkja samvinnu sina. Jafn- aðarmenn hafa einnig gert það lýðum ljóst, að þeir muni að sjálfsögðu virða þá.„.al- þjóðasamninga, sem samibands stjórnin hafi gert, ef þeir komi' til valda. INN nýi „stíll“ innan jafn- aðarmannaflokksins (SPD) foef ur hlotið verulegan stuðn- Framhald á 14. síðu. 4 11. ágúst 1960 — Alþýðublaðið ÞESS munu vera dæmi, að íslenzkar millilandavélar hafi lent hér fullfermdar í sumar, án þess nokkur íslendingur hafi verið meðal farþega, og gefur þetta nokkra hugmynd um þanri Straum útlendinga, sem hingað hefur legið í sumar. Alþýðublaðið talaði við út- lendingaeftrrlitið í gær, sem ekki kvaðst geta gefið neinar tölulegar upplýsingar um bann fjölda útlendinga, sem hingað hefur komið í sumar, Útlendingaeftirlitið taldi hins vegar víst, að meira hefði komið af útlendingum nú en nókkurn tíma áður. Hér hefðu norrænar hjúkrunarkonur hald ið þing, Samband norrænu fé- laganna, Norðurlandaráð, starfs menn Almannatrygginga á Norðurlöndum og í gærkvöldi korriu lögfræðingar til lands á þing. Hundrað og sjötíu þeirra eru væntanlegir með Gullfossi, og munu þeir búa um borð í skipinu, meðan þeir dvelja hér. Þessi f undahöld auka að sjálf sögðu mikið á þann fjölda út- lendinga, sem hingað hafa; komið. En burtséð frá þyí, þá er ferðamannastraumurinn til íslands að aukast jafnt og þétt og verður svo sjálfsagt í fram- tíðinni. Þá er mikið um ferðalög ís- lendinga til útlanda í sumar, og gott ef þau eru ekki meiri en árin á undan. Ferðaskrif- stofur eru margar og virðast þrífast vel, en hópferðir á veg- um þeirra hafa verið með meira móti. Áhyggjur i París (NTB-Reuter). DE GAULLE, forseti, rauf í dag sumarleyfi sitt oS skundaði til Parísar til viðræðna við De- bré, forsætisráðherra, ogr de Murville, utanríkisráðherra. — Þó að opinberir aðilar segi, að ekki sé neitt óvenjulegt við hina skyndilegu heimsókn for- setans til Parísar, leyna menn, sem vel fylgjast með, því ekki, að þetta kom á óvænt. Er lieim sóknin talin benda til, að de Gaulle hafi áhyggjur :af ástand- inu í alþjóðamálum. Dreginn sofandi úr logandi rúmi í FYRRINGTT var maður að Mánagötu 4 hér í bæ nær kafnaður úr reyk, er kviknaði í rúmfötum þeim, sem hann svaf við, svo og legubekknum. Maður þessi bjó í kjallara, en é efri hæð hússins býr Birgir Th. Björnsson, málari, Um tvö- leytið vaknaði kona Birgis við reykjarstybbu. Fór Birgir þá fram og niður í kjallarann til að athuga um þetta. Sýnilegt var að reykinn lagði úr her- bergi því sem maðurinn svaf í. Mátti ekki tæpara standa að honum yrði bjargað, því eldur var í sæng og svefnbálki, þeg- ar Birgir dró hann út og barg honum þannig frá bráðum’ bana. Slökkviliðið var kallað á vettvang og tókst fljótlega að drepa eldinn. Talið er víst, að kviknað hafi í út frá vindlingi, en mað- urinn mun hafa lagzt ölvaður til svefns og soínað út’ frá því að reykja. Maðurinn var hinn hressastii þrátt fyrir svefninn í eldinum og svælunni. Lögreglan tók hann í sína vörzlu og mun hann foafa sofið það sem eftir lifði nætur í hennar kjallara. Aftur á móti hafði Birgir. fengið vægan snert af kolsýr- ingseitrun við að bjarga honuni úr rúminu, og fór hann inn á Slysavarðstofu, þar_ sem., hann, náði sér skjótt. Rutl í RIJTL komst á margföldun- ina í frétt um fjárdráttinn og barnalífeyririnn í gær. Sagt var að bréfberinn hefði dregið sér 14500 krónur. Það var tíu þús- undum of hátt reiknað. Hann dró sér 4550 krónur, sem vitað er um.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.