Alþýðublaðið - 11.08.1960, Page 7
Þórshöfn, 10. ágúst.
(NTB).
VERKFALL opinbcrra
starfsmanna í Fœrcyjum,
sem hófst í morgun virð-
ist vera mjög almennt. —
Næstum allar opinhcrar
skrifstofur, som heyxa ur»d
ir landsstjórnina, eru !ok-
aðar og verkfalísveröir
sttanda við skrifstofur
landsstjórnarinnar sjáifr-
ar og sömuleiðis við bæjr
arskrifstofur Þórshafnar.
Símasambandslaust hefur
verið síðan í morgun milli
Þórshafnar og annarra
hluta eyjanna.
Ástæðau til verkfallsins
er neitun lögþingsins að
samþykkja launahækkun,
er svarar til þeirrar hækk
unar ,sem opinberir starfs
menn í Dtanmörku hafa
fengið samkvæmt nýjum,
almennum samningi. Lög-
þingið ræddi Iaunamálin á
þriðjudagskvöld og ákvað
að kjósa nefnd, er gera á
tillögur, er þingið kemur
aftur saman eftir nýár. —
Samband opinberra starfs
manna vildi ekki hlíta
neinni fresíun og boðaði
verkpall frá miðvikudegi.
Góð veiði
Bergen, 9. ágúst.
(NTB).
EFTIRLITSSKIPIÐ Garmur
segir í dag: Góð veiði í snurpu
200 upp í 500 og 1000 upp í 1700
hektólítrar. Netaveiðí eiimig
góð frá 30 til 50 upp í 180 tunn-
ur Fínt veður.
B-36
ngaþingið hefsf
í dag
NORRÆNA lögfræðingaþing-
ið hið 22. í röðinni hefst í Rvik
í dag og stendur fram á laugar-
dag. Er það í fyrsta skipti, sem
slíkt þing er haldiff hér á landi.
Mun það vera fjölmennasta nor-
ræna þingið, sem efnt hefur ver
ið til hér á landi, þar sem 370—
380 norrænir gestir sækja þing-
ið auk rösklega 130 íslenzkra
Iögfræðinga.
Fyrsta norræna lögfræðinga-
þingið var haldið 1872 að frum-
kvæði sænskra lögfræðinga. —
Samkvæmt reglum þeim, sem
þingunum var upphaflega sett,
skyldi' halda þau þriðja hvert
ár. Ekki hefur þó reynzt ger-
legt að halda þvi skipulagi
vegna ýmissa eríiðleika. Eftir
að þessu þingi' er lokið hafa öU
Norðurlöndin staðið fyrir þing
höldum þessum. Danir, Norð-
menn og Svíar sex sinnum
hver, Finnar þrisvar og íslend-
ingar einu sinni.
Norrænu lögfræðingaþingin
hafa mikið gild bseði raunhæft
og fræðilega, auk þess sem þau
eru vetvangur fyrir norræna
lögfræðinga til að hittast og
kynnast. Á lögfræðingaþingun-
um hafa jafnan verið ræddar
mjög hugmyndi'r um norræna
lagasamvinnu, og má rekja sam
norrænu lögin til þeirra um-
ræðna að verulegu leyti.
Lögfræðingaþingið verður
sett í Þjóðlekihúsinu í dag, qg
heldur þá formaður íslands-
deildar norrænu lögfræðinga-
asmtakanna, Árni Tryggvason,
hæstaréttardómari, setningar-
ræðuna. Síðan verða rædd fé-
lagsmálefni, og að því loknu ’
hefjast umxæður um fyrsta)
fundarefnið, „Friðhelgi' einka-
lífsins“, þar er aðalframsögu- l
ræðumaður Gunnar Thorodd-
sen, fjármálaráðherra.
Á fostudag verða deildarfund
ir í Háskólanum, þann dag flyt
ur próf. Ólafur Lárusson fyrir-
lestur um félagsmálalöggjöf hér
á landi á þjóðveldistímanum.—-
Síðan hefjast deildarfundir að
nýju. Þá um kvöldið verða er-
lendu þátttakendurnir gestir á
heimilum íslenzkra lögfræð-
inga- Á laugardag fer svo fram
allsherjarfundur og þinglausn-
ir.
Á förum til
Israels
GUÐMUNDUR I. Guffmunds-
son utanríkisráðherra er á för-
nm í opinbera heimsókn til
ísraels í boði ríkisstjórnar þess.
í för með ráðherranum verður
Henrik Sv. Björnsson ráðu-
neytisstjóri.
Á heimleiðinni til íslands
munu þpir sitja utanríkisráð-
berrafund Norðurlanda, sem
haldinn verður í Osló í ágúst-
lok.
(Frá iitanríkisráðuneyíimi).
Fyrsta, annaó
riðja og . . .
/
ÞAÐ er boðið og boðið.
Þarna fóru 8000 súpupakk
ar fyrir 21 þús. krónur, en
þegar til kom, fanmst ekki
bjóðandinn. Það Varð að
bjóð aftur, Og þá fóru þeir
fyrir 10 þús. krónur, og a®
þessu sinni fannsf bjóðand
inn. Uppboð þetta átti sér
staff í vörugeymslu Eim-
skipafélags íslands í Haga
í gær. — Þarna kenndi
margra griaSa m. a. fóru
þarna 100 stk. hárþurrkur
fyrir 26 þús., 20 gólfteppi
fyrir 63 þús., skordýraeit-
ur fyrir 70 kr. Einnig vap
boffin upp fuglaplokknnar-
vél, sem var slegin á nokk
ur hundruð krónur, en
þegar eigandinn ætlaffi :að
færa gripinn með sér
heim, reyndisf hann ver^
kistulok af Renó model 4{f.
Þarna keypti gömul kona
2 húnt af greni, sem hef-
ur verið í geymslunni síð-
an 1958, fyrir 380 krónur..
Myndin er af uppboðshald
aranum.
(mMWWMMWnMWMMMIWMMWMMWWWMMMWWtW
FÖSTUDAG s. 1. kom til
Keflavíkur kn'attspyrnulið frá
Færeyjum. Er hér um að ræða
Færeyjameistarana B-36 frá
Þórshöfn,.
Liðið verður í Keflavík í eina
viku, og leikur þrjá leiki' við
lið úr Keflavík. Annað kvöld
leikur liðið við ÉRK. Á mánu
dag vi'ð KFK, og á miðvikudag
leikur það við Keflavíkurmeist
arana UMFK.
Árið 1957 fór kna-ttspyrnulið
frá Keflavík til Færeyja í boði
B-36, og er koma þess hingað
ei'nskonar endurgreiðsla á því
boði.
,ærði íslenzku hér o:
rannsakar mál eskimóa
í GÆR hafði Alþýðublað-
ið tal af ungum bandarísk-
um málvísindamanni, sem
dv'alið hefur hérlendis í
tvö ár við íslenzkunám.
Þessi maður er Michael
Krauss, sem ltom hingað
1958 á Kiljansstyrk. Hann
cr ntjög þakklátur fyrir
dvölina og biður fyrir
kveðjur til allra kunningja
hér. Michael Krauss fór
vestur í nótt.
Hann kvaðst harma að
hafa ekki getað farið neitt
að ráði am landið. Að vísu
var hann um tíma norður
í Vatnsdal, en annars hefur
hann að mestu verið í Rvík;
búið á Garði og setið þar
löngum við lestur og nám.
Michael Krauss ex auð-
heyrilega mikill málamað-
ur, þar sem hann talar ís-
lenzku afbragðsvel eftir
svo stutt nám. Hann var í
Færeyjum í sumar við mál-
rannsóknir þar, en nú er
hann ráðinn prófessor í
málvísindum við háskólann
í Alaska. Þar kennir hann
erlend tungumál og skipu-
leggur rannsóknir í Eski-
móísku.
— Ég veit ekki hvenær
ég kem aftur til íslands,
sagði hann við Alþýðublað-
ið í gær. — Það er erfitt
að yfirgefa landið, sem hef-
ur fóstrað mann svo ágæt-
lega í tvö ár. Og mig mun
alltaf langa hingað aftur.
Ég hef að sjálfsögðu ekki
í hyggíu að láta ístenzku-
námið fyrnast, heldur mun
ég halda áfram að læra
málið. Ég hef liaft mikið
upp úr háskólanámi hér,
kennslan er góð og miltið
á því að græða fyrir mál-
vísindamann að koma
hingað.
Héðan hefur Michael
Krauss prófið Baccalaurea-
tus Philologiae Islandicea,
en hingað kom hann doktor
í málvísindum frá Harw-
ard.
Michael Krauss er tutt-
ugu og fimm ára gamall.
Um rannsóknarstörf þau,
sem framundan eru við há-
skólann í Alaska, hafði
hann það að segja, að þau
væru kostuð af háskólan-
um, og að hann hcfði kynnt
sér eskimóísku eftir föng-
nm.
Að lokum endurtók
Michael Krauss að hann
þakkaði fyrir eóða við-
kynningu, og það væri
raunar allt og sumt, sem
hanh hefði að scgja við dag
blað, nú þegar hann væri á
förum.
Heimsóknin
endurgoldin
! Á S.L. ÁRI fóru til Austur-
Þýzkalands í boði Samvinnu-
sambandsins þar tveir fulltrúar
frá samvinnuhreyfingunni á
íslandi. Voru það þeir Kjartan.
Sæmundsson, kaupfélagsStjóri
KRON, og Arthur Guðmitnds-
son, fulltrúi hjá KEA. Dvöldu
þeir þar ttm hálfsmánaðar
skeið.
Þann 2. ágúst komu hingað í
boði Sambands ísl. samvinnu-
félaga tveir fulltrúar frá Aust-
ur-þýzka Samvmnusamnand-
inu. 'Voru það þau frú Htlde-
gard Standke, þingmaður, sem
er og í framkvæmdastjórn
Austur-þýzka Samvinnusam-
bandsins, og hr. Heinz Fahren-
krog, deildarstjóri yfir vefnað-
arvörudeild Samvinnusam-
bandsins.
Fulltrúar þessir hafa fejíðast
vítt um landið norðanveœ og
sunnan, kynnt sér star*emi
samvinnuhreyfingarinnar £ ís-
landi og skoðað landið. £,étu
þeir hið bezta yfir förinni, enda
var veður oftast hið fegíTrsta.
Gestirrúr héldu heim í dag.
I
AlþýSublaðið — 11. águst 1960 J