Alþýðublaðið - 11.08.1960, Síða 9
is og tennisspaði er t. d. til sölu hvar-
vetna í Róm.
BELTI með stoppúri og taska eins: að útliti og kastkringla
eru örugg sjúkleikamerki.
farsóttin
ÞÚSUNDIR ítala eru
haldnir Ólympíuleikasótt-
inni og margir þar í landi
vonast til að útlendingar
flykkist til Ítalíu til að horfa
á leikana og smitist af sótt-
inni. Iðjuhöldar og fram-
leiðendur hugsa sér gott til
glóðarinnar að hagnast á
þessu öllu saman og nú úir
og grúir af alls konar Ol-
ympíufötum í Róm og ann-
ars staðar á Ítalíu. Fram-
leiðendurnir gefa fallegum
stúlkum Ólympíuleika-tösk
ur, skó, hanzka, úr, festar,
belti, kjóla, kápur o. s. frv.
og láta þær ganga í þessu
(eða með þetta) um göturnar
í sólskininu. Þetta vita þeir
að muni gefa mestan auglýs-
ingaárangur. Olympíuleik-
arnir koma af stað nýrri
tízkuöldu og nokkurrar mill
jón lírur bætast í vasa fram-
leiðenda og sölumanna.
Tékkneskir kvenskór
Nýkomnir — Mikið og gott urval.
Strigaskór
Uppreimaðir:
Stærðir: 27 — 30 kr. 55,75, — 31 — 35 kr. 58,30
36 — 39 kr. 65,15, — 40 — 45 kr. 73,75.
Lágir:
Stærðir: 31 — 35 kr. 45,45, —
36 — 39 kr. 52,35, — 40 — 45 kr. 59,15.
Margar gerðir.
Karlmannasandalar
Skóverzl. Péturs Andréssonar
Laugavegi 17.
Skóverzl. Framnesvegi 2.
MELAVÖLLUR
Bikarkeppni K. S. I.
hefst í kvöld kl. 20,30. Þá keppa:
Fram B-lii - KR. B-lið
Dómari: Baldur Þórðarson.
Mótanefndin.
Söluskattur
Dráttarvextir falla á söluskatt og iðgjaldaskatt fyidr
2. ársfjórSung 1960, svo og vangreiddan söluskatt og
útílutningssjóðsgjald eldri ára, hafi gjöld þessi ekM
verið greidd í síðásta lagi hinn 15. þ. m.
A5 þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari að-
vörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skil
að gjöldunum.
Reykjavík, 9. ágúst 1960.
Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoíi.
Chevrolet ‘59
Yiljum selja Chevrolet
’59, fólksbifreið, sem var
að koma til landsins.
Bifreiðin er lítið notuð
og keypt beint frá verk-
smiðjunni.
3 í I a s a I a n
Klápparstíg 37.
Sími 19032.
Chevrolet ”56
úrvals góður. Einkavagn.
Til sýnis og sölu í dag.
B í í a s a I a n
Klapparstíg- 37.
Sími 19032.
Auglýslngáslm!
Alþýðublaðsins
er 14SM
Alþýðublaðið — 11. ágúst 1960 Q