Alþýðublaðið - 13.08.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.08.1960, Blaðsíða 1
Leiðgrínn ídag: Uppbygging iðnabar FLATEYRI, 12. ág. — Útgerð- ar- og fiskvinnslufyrirtæki Ein ars ríka Sigurðassonar á Flat- eyfi, ísfell h.f., hefur nú ný- lega verið selt. Kaupandi var nýtt fyrirtæki er nefnist Fisk- iðjuver Flateyrar. Aðaleigandi hins nýja fyrirtækis: Einar ríki Sigurðsson. 'Verkfræðingar og kunnáttu- menn hafa að undanförnu skoð að eignir fyrirtækisins og lagt á ráðin með ýmsar lagfæritigar og breytingar. Annað nýtt útgerðar- og fisk vinnslufyrirtæki hefur verið stofnað á Flateyri og nefnist það Fiskborg. Eigendur þess eru Jón Stefánsson, sem var framkvæmdastjóri ísfells h.f., FRAKKAR NJÓSNA SVISSARA BERN, 12. ág. (NTB-Reuter) Tveim starfsmönnum franska sendiráðsins í Bern hefur ver- ið vísað úr landi vegna njósna. Vgr gefin út opinber tilkynn- ing um það í dag. Starfsmenn þessir höfðu skipulagt leyni- lega upplýsingaþjónustu, að því ey segir í tilkynningunni. Ekki er, talað um í hvers þágú starfs- menn þessir hafa njósnað. Þeir hgfa yfirgefið Svissland. Kaupi allan kolann ALÞÝDUBLADÍÐ hefúr fregnað, að Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hafi fengið skeyti frá Jóni Gunnarssyni, er hljóðaði eitthvað á þessa lcið: Kaupið ailan kola sem þið komizt yfir. En Jón er nú staddur erlendis, að at- liuga með markað. IWWWHWWWwoalWWWW Jón Guðbjörnsson, bygginga- meistari, og Björn Önundarson læknir. Hið nýja fyrirtæki mun til áð byrja með snúa sér áð saltfisk- og skreiðarverkun. Byrjað er að slá upp fyrir fisk- vinnslustöð fyrir fyrirtækið. Kaupfélagið hefur einnig hleypt af stokkunum útgerðar- fyrirtæki og mun hafa í hyggju að kaupa bát. Reiknað er með að fimm bátar verði alls gerðir út frá Flateyri { vetur, enda hafa þrjú ný fyrirtæki komið í stað ísfells h.f. — H. H. / KOLAFARMUR sá, er við sendum með Sólfaxa til Bretlands um daginn lík aði svo vel, að Bretar vilja ólmir fá meira, sagði Har aldur Gíslason, er Alþýðu blaðið ræddi við hann í gær. En okkur hefur ekki tekizt að fá neinar flugvél ar til flutninganna undan f arið. Haraldur sagði, að borizt hefðu skeyti frá Ross Group í Bretlandi þar sem segði, að ís- kolinn væri frábær (ex- . Værl því unnt að selja gífurlega mikið magn af glæ- nýjum kola til Bretlands ef nægur flugvélakostur væri fyrir hendi, bætti Haraldur við. HVERGI FLUGVÉLAR AÐ FÁ. Haraldur sagði, að unnið hefði verið að því undanfarið að fá.flugvélar til kolaflutning- Bretar ólmir fá kolann anna. Aðeins ein ísl. flugvæl kæmi til greina í flutninga þessa, þ. e. Sólfaxi en sú flug- vél væri önnum kafin bæði í farþegaflugi og Grænlands- flugi. Þó hefur okkur tekizt að leigja vélina n. k. föstudag, sagði Haraldur og mún hún þá fara með kolafarm til Englands. Haraldur sagði, að einnig hefði verið reynt áð fá flug- vélar erlendis en það hefði reynzt ókleift. Flugvélar væru nú mjög önnum kafnar enda væri nú sá árstími, er flúgvélar hefðu alltaf mest að gera eri auk þess kæmi þar og til, að Olympíuleikamir og Kongóflutningar krefðust margra flugvéla og stuðlaði állt þetta að því, að verðið á flugvélum erlendis væri nú mjög hátt. BRETAR FRYSTA KOLANN. Svo vill til, að hér á landi er nú staddur Páll Aðalsteinsson, er vinnur hjá Ross Group í Grimsby. Átti Alþýðublaðið strutt viðtál við hann f gær. Páll sagði, að islenzki kolinn færi til vinnslu í verksmiðjum Ross Group og væri þar flakaður og frystur. Væri það eðlilegt, að Ross Group sæktist eftir að fá giænýjan ísl. kola til þeirrar vinnslu. Aðalsteinn sagði. að engin leið væri að segja um hvað yrði af kolanum eftir að hann hefði verið unninn í verksmiðj- um Ross Group. Ef til vill flyttu Bretar íslenzka kolann síðan aftur út. Þó mætti reikna með að eitthvað af honum færi á brezkan markað. SNÆDDUR NÝR í HOLLANDI. Alþýðublaðið átti einnig tal við Loft Jónsson, en hann hef- ur flutt kolann út til Amster- dam. Sagði Loftur, að á sínum Framhald á 14. síðu. egur ko! NÚ ER únnið af kappi við kolaafla dragnótabátanúa víða um land. Þessi Al- þýðublaðsmynd var tekin í gær í hraðfrystistöðinni í Réykjavík óg sýnir starfs- stúlku þar með myndar- legan kola. (Ljósm.: Gísli Gestsson). VIENTIÁNE, 12. ág. (NTB- Reuter). — í kvöld leit út íyrir að samningar mundu senn tak- ast milli uppreisnarmanna og ríkisstjórnarinnar í Laos. Er ætlað að ríkisstjórnin mmni ganga að skilyrðum uppreisn- armanna um að fyrrverandi forsætisráðherra taki aftur við völdum. MMim Blaðið hefur hlerað ■ Að Guðrún Erlendsdóttir . hafi stefnt Haraldi Jó- hannssyni hagfræð- ingi fyrir að hafa til- einkað henni bók, sem hahn gaf út í fyrra. Bókin fjallaði um efnahagsmál.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.