Alþýðublaðið - 13.08.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 13.08.1960, Blaðsíða 14
Kolaflutningar * Framhald af 1. síðu. V3gum hefði Sólfaxi farið tvær ferðir til Amsterdam með kola. Væri kolinn settur á markað í Hollandi til neyzlu án frekari vinnslu. Loftur kvaðst hafa stofnað í Hollandi fyrirtæki til þsss-að dreifa kolanum og heit- ir það L. Jonsson N'V. Loftur tók undir það, er Har- aldu^ hafði sagt, að erfitt væri aS fá flugvélar til kolaflutn- inganna. Þó vildi hann meina, að erlendar flugvéiar yrðu ó- dýrari en innlendar, ef þær væru leigðar en sagði þó, að hann hallaði sér að íslenzkum Skákþáftur Framhald af 4. síðu. Grunfeldsvörn. Hvítt: Freyst. Þorbergsson. Svart: Friðrik Ólafsson. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 0—0 6. Db3 dxc4 7. Bxc4 Rc6 (Þetta er sennilega ekki góð- ur leikur, enda að engn get- ið í skákfræðinni, en þar er! mælt með 7. — c5). 8. Be2 Rd7 9. Hdl Bbf> 10. Bf3 (?) a5 (10. Rf3 var eðlilegasti og bezti leikurinn). 11. Rb5 (?) (Tapleikurinn. — Úr þessu á hvítur ekki viðreisnar von; bezt var a3). 11. — a4 12. Dc3 Rd5 13. Bxd5 Dxd5 14. Rxc7 15. f3 (?) Dxg2 (Lélegur leikur sem skiptir litlu máli. þar eð hvítur er þegar kominn tafl). með tapað 15. — Dxhl 16. Kf2 Bh3 vélum. Næsta ferð á okkar veg- um verður í næstu viku, sagði Loftur. FRYST Á VEGUM SÖLU- MIÐSTÖÐV ARINN AR. Alþýðublaðið fékk þær upp- lýsingar hjá Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna, að unnið væri r.ú að frystingu kolans í frysti- húsunum. 'Væri kolinn heil- frystur fyrir Bretlandsmarkað og flakaður fyrir Bandaríkja- markað. Við erum þegar bvrj- aðir að flytja kolann til Banda- ríkjanna, sagði Björn Halldórs- son, framkvæmdastjóri Sölu- miðstöðvarinnar, en útflutning ur til Bretlands er enn ekki hafinn. SLEGIZT UM KOLANN. Það er eins og allir séu orðn- ir fisksalar, síðan dragnóta- veiðarnar hófust, sagði einn „fisksalinn“ við Alþýðublaðið í gær. Og óneitanlega virðist mikill áhugi fyrir dragnóta- veiðunum og hagnýtingu kol- ans. — Bj. G. Framhald af 10. síðu. félgið ritað öllum héraðslækn- um og sóknarprestum á land- inu og óskað aðstoðar þeirra og upplýsinga um nöfn og ástand hinna vangefnu úr hverju lækn I ishéraði og prestakalli'. Allmarg I ar skýrslur hafa þeg'ar borizt, en vanta þó víða frá enn. Von- andi berast svör frá nefndum aðilum, fyrr en síðar, til Styrkt arfélagsins, svo hægt sé að gera tæmandi spjaldskrá yfi'r alla hina vangefnu. Að fengnum þeim gögnum sem fyrir hendi Ný handrit Framhald af 16. síðu. komizt yfir 9 handrit, flest af þeim óskert, og ýmis brot úr um 500 öðrum handrit- um. Allegro sagði, að bedú- ínarnir, sem haldið hafa uppi stöðugt leit að slíkum hand- ritum, síðan þeir komust að verðmæti þeirra, kunni að vilja fá allt að 700.000 doll- urum fyrir hin verðmætu skjöl, sem þeir hafa í fórum sínum. ’SKIPAUIt.t Rft- KIKISINS M.s Skjaidbreið vestur um land til Akureyr- ar 19. þ. m. Tekið á móti flutningi ár degis í dag og á mánudag til áætlunarhafna við Húnaflóa, Skagafirði og til Ólafsfjarð ar. Farseðlar seldir á miðviku1 dag. M.s. ESJA Vestur um land í hringferð 18. þ. m. Tekið á móti flut-ningi ár- degis í dag og á mánudag til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar. Siglu fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Rauf arhaínar og Þórshafnar. Far seðlar seldir á þriðjudag. eru, er óhætt að fullyrði, að að minnsta kosti 500—600 manns sé svo vangefi'ð, að þeir þurfi hælis með. . Þau hæli sem til eru í land- inu eru þessi: Kópavogshæli, Barnaheimilið að Skálatúni og að Sólheimum. Samtals eru þar til dvalar um 150 vistmenn og er það hærri tala en raunveru- lega ætti að vera miðað við hús rúm. Eftirspurn e ralltaf mikil og því hefur verið reynt að verða við óskum manna fram yfir það sem húsrúm í raun og veru leyfi'r. Á þessu sést hversu þörfin er brýn, að ný eða nýj- ar hælistayggingar rísi af grunni. Sem að framan getur, virðast verkefni Styrktarfélagsins mi'k- il og þörfin til hjálpar hinum vangefnu sömuleiðis. Þetta virð ist og fólkið í landinu skilja mæta vel, enda brugðist vel við — þá til þess hefur verið leit- að um fjárframlag. Margir hafa sagt sem svo, að í þakklætisskyni fyrir að hafa notið þeirrar hamingju í lífinu að eiga hraust og heilbrigð börn — væri fjárframlagi ti'l Styrkt- arfélagsins, þeim kærkomin fórn, hvort sem um væri að ræða kaup á happdrættismið- um eða framlag á annan hátt. Nú er það líka von fálags- manna Styrktarfélagsins, að menn láti sitt ekki eftir liggja og kaupi ihappdrættismiða Styrktarfélagsins, sem nú eru í boði, minnugir þess, að andvirði hvers selds miða er framlag til þess að bseta hag hinna van- gefnu og um leið a® létta byrð- ar þeirra aðstandenda, sem hafa orðið fyrir þeirri óham- ingju að ei'gnast vangefin börn. og hvítur gafst upp. Ingvar Ásmundsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för mannsins míns, föður okkar og tengdaföður SVEINS TÓMASSONAR, Bræðraborgarstíg 35 Sigríður Alexandersdóttir Sæmiundur Sveinsson Sigrún Helgadóttir Vi/helmína Sveinsdóttir Þorsteinn Ásgeirsson. Helga Sveinsdóttir Grímur Friðbjörnsson. VANGÆF BÖRN laugardagur J SlysavarSstofan er opin allan sólarhringinn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Síml 15030. o....................— Gengisskráning 2. ágúst 1960. Kaup Sala £ 106,74 107,02 US $ 38,00 38,10 Kanadadollar 39,00 39,10 Dönskkr. 551,70 553,15 Norsk kr. 533,00 534,00 Sænsk kr. 736,05 737,95 N.fr. franki 775,40 777,45 Sv. franki 882,65 884,95 V-þýzkt mark 911,25 913,65 9 ----- O iííí&ÍSw •!»!♦" * ••*•!•!* :< rn-— íi Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kmh ki. 08,00 í dag. Væntan- leg aftur til R- víkur kL 22,30 í kvöld. Flug- vélin fer til Glasgov/ og K- mh kl. 08,00 í fyrramálið. — Gullfaxi fer til Oslo, Kmh. og Hamborgar kl. 10.00 í dag. Væntanleg aftur til Rvk kl. 16.40 á morgun. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðþr), Egilsstaða, Húsavík- ur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir h.f.: iHekla er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Khöfn og Gtb., fer til New York kl. 20.30. — Snorri Sturluson er væntan- legur kl, 01.45 eftir miðnætti frá Helsinki og Oslo, fer til New York kl. 03.15. Flateyrar, Patreksfjarðar, — Akraness og Rvk Gullfoss fer frá Rvk á sunnudagskvöld 14.8. kl. 20.00 til Kmh. Lag- arfoss fer frá Keflavík í dag 12.8. til Akureyrar. Reykja- foss fór frá Hamina 11.8. til Leith og Rvk Selfoss kom til New York 88. frá Rvk. — Tröllafoss fer væntanlega frá Hull í dag 12.8. til Rvk. — Tungufoss fór frá Kmh 10.8. til Ábo og Ventspils Verndið dýr gegn meiðslum og dauða með því að hirða vel um girð ingar og skilja eigi vírspotta eða vírflækjur eftir á víða- vangi. — Samband Dýra- verndunarfélags íslands. Halgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Ræðu- efni: „Guð og Mammon". Elliheimilið: Guðsþjónusta ícl 2. Séra Jakob Einarsson, fyrrv. prófastur Norðmýl- inga, prédikar. Heimilis- presturinn, Dómkirkjan: Messa kl 11, Séra Óskar J. Þorláksson. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa og pré dikun kl, 10 árd Brúðkaup: — í dag verða gef- in saman. í hjónaband af sr. Guðmundi Guðmundssyni að Útskálum, ungfrú Sigríð- ur Gísladóttir, Grensásveg 2, Rvík og Vilhjálmur Þór Ólafsson, Suðurgötu 10, — Sandgerði — Heimili ungu hjónanna verður að Miklu- braut 74, Rvík. Happdrætti Víkings: — Dreg- ið hefur verið í Olympíu- happdrætti Víkings. Kom vinningurinn á miða nr. 672. Allir miðarnir seldust upp, en vinningsins hefur ekki verið vitjað enn. Eigandi hans er vinsamlegast beðinn að snúa sér til Hauks Eyj- ólfssonar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Kristi- anasnd á leið til Færeyja og Rvk. Esja er væntanleg til Akureyrar í dag á vesturleið. Herðubreið fer frá Rvk á morgun austur um land í hringferð. Skjaid- breið fór frá Rvk í gær til Breiaðfjarðar og Vestfjarða. Þyrill er væntanlegur til R- víkur í dag. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl 13 í dag til Þorlákshafnar og þaðan um hæl til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Antwerp- en 10.8. til Rvk. Fjallfoss kom til Hamborgar 11.8. fer þaðan í dag 12.8. til Aarhus, Rostock og Stettin. Goðafoss fer frá Súgandafirði í dag 12.8. til Laugardagur 13,. ágúst: 12.00 Hádegisút- varp. 12.50 Óska lög sjúklinga. — 14.00 Laugar- dagslögin 20.00 Fréttir. — 20.30 Smáasga vikunn ar: „Þurrkur", eftir Einar H. Kvaran (Þorst. Ö. Stephensen) 20.55 Á óperu- dansleik í Vín: Vínarhljómsveit Vínarborgar leikur fyrir dansinum. 21.30 Leikrit: „Skilnaðarmáltíðin", eftir Arthur Schnitzler í þýð- ingu Jakobs Jóh. Smára — Leikstójri: Lárus Pálsson. — 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok LAXJSN HEILABRJÓTS: c). 13. ágúst 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.