Alþýðublaðið - 13.08.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.08.1960, Blaðsíða 8
sér. Hjón safna aurum til utanferðar — eða kannski eru þau það efnuð, að þau sigla á hverju ári — án þess að þurfa að velta krónunni í hendi sér. Ástæður fólks eru margvíslegar og mis- munandi, — en flestír munu þó fara með þá frómu von, að þeir færi eitthvað heim með sér — í ýmsum skilningi. Við treystum okkur ekki til að ráðleggja fólki neitt um, hvar það helzt á að leita andlegr- ar uppbyggingar, hvert það á að fara né hvað það á að gera. Slíkt hlýt ur alltaf að vera ein- staklingsbundið, — á- hugamálin eru á mis- munandi sviðum. Hér eru aftur á móti ráðleggingar til fólks um, hvað það eigi helzt að kaupa í hver ju landi, — hvað er mest einkenn andi og vandaðast í hverju landi fyrir sig. Greinina höfum við tekið úr Norsk Dame- blad — og vonandi kem ur hún einhverjum, sem ætlar sér til útlanda, að gagni, — hvort sem það er í haust, vetur, næsta vor eða einhvern tíma seinna, — því ráðlegg- ingarnar hljóta að vera nokkurn veginn sígild- ar, ef ekki verður, því meiri gerbylting í iðn- aðarmálum heimsins. ★ HVAÐA kona dregst ekki eins og með ósýnilegri snúru að verzlunargluggunum í framandi löndum og taæj- um? Sárum og þreyttum fót um reikar hún frá glugga til glugga og margfaldar eða deilir stöðugt í verðmiðana til þess að finna, hvað þetta eða hitt yrði í gjaldmiðli heimalandsins. Öll sú orka, sem konan leggur í þetta í ferðalögum, hefur lagt marg an eiginmanninn í rúmið. Allir utanlandsfarar mega vita, að hið fyrsta, sem þeir verða spurðir um — af kon um í vinahópnum ■— verð- ur, hvað þeir hafi keypt í útlandinu- Já, hvað á maður helzt að kaupa í hinum ýmsu útlönd- um? Hyað á að kaupa, sem telja mætti „sérstakt“ eða ÚTÞRÁIN er íslend- ingnum víst í blóð borin og allt frá því að for- feður okkar fóru utan til að mannast og kynn ast heiminum fram til okkar daga hafa útlönd in staðið í rósrauðum bjarma fyrir landanum, sem svo þegar út í þau er komið — situr ís- lendingurinn undir erlendum hlyni og læt ur sig dreyma um mjall hvíta jökla í mánaskini — eins og segir dálítið formbetur í ljóðinu. Unglingarnir safna fyrir 'litanferð — eða kannski á pabbi svo mikla peninga, að hann getur sent son sinn og dóttur á sumarskóla án þess að leggja hart að 5 VARLA blandast nokkrum hugur um, hver stúlkan er Bri- gitte Bardot, sem auk þess að ganga um í fallegu köflóttu taikini baðfötunum sínum á Rívíerunni, taka þátt í samkvæmum og heimsækja eiginmann inn á hvíldarhæli, — hefur stundum tíma til að leika í kvikmynd- úm og hefur nýlokið leik í mynd undir stjórn H. G. Clouzot. Kvikmynd þessi ber nafnið Sannleikurinn, og þar ku engu leynt um vaxtarlag hinnar ungu frúar. Brigitte var loks orðin svo leið á þessu öllu saman, að hún heimtaði að fá sari til að hjúpa sig í. Auð- vitað fékk hún hann strax og gerði þegar þá uppgötvun, að í rauninni hefði það allt af verið hennar heit- asta ósk að komast til Indlands. Og því ekkj það? Indverskur sari fer henni a m. k. vel. ,,einkennandi“ fyrir þann stað, sem heimsóttur var, af minjagripum, sem eitthvert notagildi hafa og af hlutum, sem ekki eru allt of dýrir? Hér eru nokkrar léið- beiningar, sem þið gætuð® tekið með ykkur og athug- að, þegar þið farið í verzl- unarferðir í útlöndum. Hér eru nefndar vörur, sem í fyrsta flokki teljast, hvað vadnaðri vinnu viðkemur og ekki ættu að vera allt of dýrar. Þær eiga einnig að vera nokkuð einkennandi fyrir iðnað landsins — þ. e. a. s. nokkurs konar „þjóð vörur“. ifalía Skartgripir (úr gleri), myndavélar, kórallar — einkum í Napoli og þar í kring —, útsaumaðar blúss- ur, dúkar, munnþurrkur, knipplingar (í Burano við Feneyjar), glervörur (Fen- eyjum og Murano), körfur og fléttaðar innkaupatösk- ur. Sólhattar, bindi, leir- kerasmíð Af leðurvörum: handtöskur, belti, hanzkar og skór. Frakkland: Skartgripir, tilbúin blóm, hálsklútar og treflar, bóm- ullarefni með sígildu frönsku mynztri, hanzkar, knipplingar (Valenciennes, Bayeux, Alencon), dúkar, munnþurrkur (í héruðunum við Pyreneafjöllin), brúður í ,,þjóðbúningum“ hinna ýmsu héraða, leirsmíð (bæði listræn og venjulegar leir- vörur), sælgæti af ýmsum tegundum. (Frönsk ilmvötn eru dýr í Frakklandi, en fást ekki hér á íslandi.) Spánn: Leðurvörur svo sem skór, töskur o. fl. Silfurmunir (Toledo), leirsmíð (m. a. frumstæðar vatnskrúsir og vínkönnur), körfur og flétt aðar innkaupatöskur, dúk- ar, munnþurrkur, útsaum- aðar blússur. Klæðskera- saumur fyrir karlmenn er mjög ódýr á Spáni. Útsaumuð pils, sjöl úr ull og. bómull, axlartöskur í röndóttum, heimaofnum efn um, silfurskartgripn staklega þægilegir ir úr sauðskinni, leirsr bæði nýtízkuleg og Skinnvörur eru frer dýrar í Grikklandi, minkur. Víravirkissmíð í bæði á skartgripur skrautmunum, knip dúkar, handofin efni konar leðurvörur. Skartgripir, leði svo sem: kvenveski töskur og skjalatöski föng svo sem: brúðr dósir og uppstoppu£ dýr Trémunir ými: — svo sem trémynd skreyta jólaborðið n frv. Ýmislegt í bíla. Holland: Skór, víravirkis silfri, skartgripir, o. fl. Postulín, kopai og gamlar myndir (I sölum smábæjanna) sem leikföng hand um, súkkulaði, inc kryddvörur, vindli gólfábreiður. Belgía: Skór og kvenvesk: lingar (Bryssel, I leikföng, litlar bron kopar- og mess: gerviskrautsteinar, laði. Sviss: Skór, undirföt gerðu líni og dú ull), útsaumuð ei Gallen), jersey, I postulín, eldh súkkulaði, ostur, ni vörur. áusfurríki: Petit-point-útsaumu ur, jerseyföt, kv skór (líka handasui d. í Salzburg), kjc konar heimaunnar silfurskartgripir, pc England: Prjónavörur úr ^ 13. ágúst 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.