Alþýðublaðið - 28.08.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.08.1960, Blaðsíða 1
K o M , 27. ágúst. — (NTB). í UNDANRÁSUM í 4x100 m. fjórsundi (baksundi, - flugsundi, - bringusundi, - skriðsundi) setti bandaríska sveitin í dag nýtt Heimsmet á 4:08,2. — Gamla metið áttu Ástralíumenn á 4:10,4. — í þessum riðli urðu Kanadamenn aðrir á 4:13,5 mín. 41. árg. — Sunnudagur 28. ágúst 1960 — 193. tbí. ALÞÝÍÐUBLAÐIÐ hef ur frétt, að eitthvað muni um það, að fyrirtæki hafi ekki greitt útsvör starfs- manna sinna til bæjarsjóðs á síðastliðnu ári, þótt þau hafi tekið útsvarsgreiðslur mánaðarlega af kaupi þeirra. Fólk sem fyrir þessu hefur orðið, hefur þar af leiðandi ekki feng ið útsvarsgreiðslur sínar dregnar frá launum, þegar lagt var á útsvar í ár. Starfsfólk fyrirtækja, sem þannig hafa svikist um að end urgreiða útsvör þess til bæjar sjóðs, hefur kvartað undan þustsu vdð Skattstofun-a, sem af augsýnilegum ástæðum gat ekki við þessu gert. er útsvör voru lögð á í ár, þar sem ekk ert lá fyrir þess efnis að út svörin væru greidd til 1. maí og því fádráttahæf. Alþýðublaðið sneri sér í gær tii Guttorms Erlendssonar, og spurði harnn hvað gert mundi í málinu af hálfu niðurjöfnun arnefndar. Hann saigði að eðli legast væri að vísa þessum kvörtunum til bæjar).kr'ifstof RÉTTARHÖLD í bæjar- stjóramálinu á Akranesi áttu að hefjast síðdegis í gær. Var setudómari, Krist ján Kristjánsson borgar fógeti, kominn til Akra- ness og búizt við 'að réttar höldin hæfust innan skamms, þegar Alþýðu- fór í prentun í gær dag. Bæjarstjórnarfundur var hald'inn fyrir liádegi í gær og var þar staðfest fundargerð liins sögulega fundar fyrr í vikunni. unnar. Augljóst væri, að fyrir tækin, sem ekkj hefðu skilað því fé, sem starfsfólk þeirra hefði verið búið að greiða, ættu að greiða því þann mis mun, sem af þessari vanrækzlu stafaði. Guttormur sagði enn fremur. að niðurjöfnunarnefnd hefði hugsað sér að hjálpa fólki til að reikna út mismun inn til að auðvelda því að end- urkrefja fyrirtækin. allf sumar í ALLT SUMAR hefur verið unnið að því að safna þangi austur á Eyrarbakka og það síðan malað 1 beina mjölsverksmiðjunni þar. Hafa í sumar verið möluð 200 tonn af þangmjöli. Er lendur sérfræðingur er kom austur og skoðaði fjör urnar austur þar hefur lát ið svo ummælt, að þarna muni vera lengstu þang- fjörur í Evrópu. Vigfús Jónsson, oddviti á Eyrarbakka, skýrði blaðinu svo frá í gær, að þegar fyrir nokkr um árurn hefðu verið hafnar at(huganir á því íivort ekki mundi unnt að vinna þang í beinamjölsverksmiðju'nni svo unnt væri að nýta verksmiðj una betur. Verkfræðingur frá raforkumálaskrifstofunni rann sakaði þangbreiðurnar svo og erlisndur sérfræðingur og sagði sá síðarnefndi að þang fjörurnar við Eyrarbakka og Stokkseyri og þar í kring mundu vera hinar lengstu í Evrópu. VINNSLA HAFIN. í sumar hófst svo vinnslan af fullum krafti, sagði Vigfús. Er það Ó.skar Sveinbjörnsson forstjóri Korkiðjunnar, sem tekur að sér vinnsluna til að byrja með en ætlunin mun að stofna sérstakt fyrirtæki um þangvinnsluna, ef vel gengur. Beinamj ölsvlerksmjiðj an, Fiski mjöl Eyrbyggja, er eign frysti húsanna á Stokkseyri og Eyrar bakka. í allt sumar hafa 15 menn haft atvinnu við að skera og vinna þangið, 9 menn skera daglega, 4 vinna við mölun og 2 bílstjórar aka þanginu frá fjöru að beinamjölsverksmiðj Framhald á 3 síðu. ÞANG- VINNSLA Þangtrossur dregnar í land. Mest liafa menn fyllt 53 net á dag með þangi. 15 menn hafa unnið við þetta daglega undanfarið og 2 bátar verið notaðir. (Ljósm.: St. Nikuláss.). Slökkviliðið í Reykjavík hefur undanfarna daga átt annríkt við slökkvistarf inn í Kringiumýri. Hefur það sl. fimmtudag og föstudag oft- lega verið hvatt þangað til að slökkva í kartöflugeymslum, sem þar eru. hættir RAUFARHOFN í gær. SÍLARLEITIN á Raufar höfn lýkur störfum hér í dag. Er það nokkru fyrr en í fyrra. — en þá var hætt 9. september. Síldarleitin á Siglu firði er einnig hætt o<r hefur Ægi tekið starfsfólkið þar. Öll síldveiðiskipin eru nú hætt síldveiðum og jþví ekki talið hafa nefúa þýðingu að halda síldarleit áfram. Síðasta skipið er við höfum samband við hér var Fanney. En fyrsta skipið er við höfðum samband við í sumar var Margrét frá Siglufirði og dagbók síldarleit arinnar á Raufarhöfn sýnir, að Margrét var einnig það skip er við höfum síðast samband við í fyrra. Engin síld hefur sést undan. fariS og ekki hsldur frézt af n^num erlendum síjdveiði skipum að reknetaveiðum. Rússarnir virðast horfnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.