Alþýðublaðið - 28.08.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.08.1960, Blaðsíða 5
DEILUR KÍNVERJA Peking, 27. ágúst. (NTB-Reuter). TRÚNAÐARMENN kínverska lcommúnistaflokksins hafia feng ÍS aSvörun um, að ekki sé aí- Veg víst, að allar frcttir, er birt ist í kínverskum blöðum, túlki Mirn rétta, pólitíska þiankagang. Sem dæmi eru nefndar fréttir ᣠræðu Krústjovs, forsætisráð lierra Sovétrikjanna, er hann fflutti á flokksþingi kommúnista £ Búkarest í júní og varði hug- myndina um friðsamlega sam búð. Samkvæmt áreiðanlegum fiei'mildum í Peking hafa gatna- og verksmiðjunefndir og stjórn erskrif;stofur fengið fyrirmæli ftun, að sovézkir tæknifræðmg- S KII' UlfUt Rtt K IMS IN S ..Æ Herðubreið Kustur um land í hringferð 2- geptemfber. Tekið á móti vörum ® mánudag og árd. á þriðjudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, — Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Rauf arhafnar og Kópaskers. Farmið ®r seldir á miðvikudag. Blórrtaskáfinn ; við Nýbýlaveg og Kársnesbraut \ Ódýr blóm. Ódýrt grænmeti. I Krækju'ber eru komin. Blá- i og aðal-bláber. Blómaskálinn \ við Nýbýlaveg og Kársnes [ braut. — Sími 16990. — Op ið alla daga til kl. 10 síðd. ar megi ekki fá aðgang að her begjum,, þar sem hangi ideólóg- ísk slagorð og framleiðslutölur. Meðal diplómata í Peking er talið samhengi milh þessa og þeirra frétta, að sovézkir tækni fræðingar haldi áfram að fara burtu frá Kína og einnig sem nýja vísbendingu um hugsjóna stríð milh Peking og Moskva. ’Brýnt hefur verið fyrir |rún- aðarmönnum, að fréttir í blöð- um, að undanteknum stöku ræð um, túlki ekki skoðanir flokks ins, og því beri að taka slíkar frétti'r með . varúð. Kínversk blöð birtu á sínum tíma aðeins stutta úrdrætti úr ræðu Krúst- jovs um friðsamlega sambúð og gagnrýni hans á fólki, sem vitn aði í orð Lenins, án þess að taka tillit til þess, að ástandið-í alþjóðamálum hefði breytzt. En á sama tíma birtu bxöðin alla ræðu kínverska íulltrúans í Búkarest. Upp á síðkastið hefur verið lítið pólitískt efni frá Sovét- ríkjunum í kínverskum blöðum, he'lzt ekki annað en um gervi- hnetti og Powers-málið. — En lestirnar til Moskva eru sneisa- fullar af sovézkum tæknifræð- ingum, sem eru að flýtja burtu frá Kína. Frá Viarsjá tilkynnir Reuter, að Tribuna Ludu, aðalmálgagn pólska kommúnistaflokksins, — hafi endurprentað greinina úr Pr'avda með árásinni á kreddu- fanga o« sértrúarmenn, sem haldi því fram, að kenning Len- ins um sfriðsamlega sambúð hindri frelsishreyfingar í nýlend um, Er þetta talin vísbending um, að Gomulka styðji Krústjov í deilunni við kínverska komm únistaflokkinn. S jálfsfæðisviður- kenning frá Islandi EINS og kunnugt er hafa ýmis ríki í Afríku öðlast sjálf stæði á undanförnum mán- uðum. Ríkisstjórnir þessara ríkja hafa tilkynnt forseta Is- lainds og ríkssstjórn valda- töku sína. Hefur forseti íslands eða forsætisráðherra sent hlutað- eigandi þjóðhöfðingja eða stjórnarleiðtoga heillaóska- skeyti. í bví felst viðurkenn- ing af hálfu íslands á sjálf- stæði hlutaðeigandi ríkis og á ríkisstjórn þess. Þau ríki, sem þegar hafa hlotið viðurkenningu af ís- lands hálfu, eru: Lýðveldin: Niger, Ghana, Fílabeinsströndin, Dahomey, Tchad, Gabon, Sómalía, To- an Klapparstfg 37 annast kaup og sölu bifreiða. Mesta úrvalið Hagkvæmustu greiðsluskilmálárnir. Öruggasta þjónustan. BÍLASALAN go, Congo, Mali ríkjasam- bandið, Malagaya lýðv. Mið- Afríku-lýðv og Voltaiska lýð- veldið. — Hið sama gildir og um Kýpur, sem nú er orðið lýðveldi. Utanríkisráðuneytið, Rvík, 27. ágúst 1960. KLAPPARSTIG Sími 19032. 37 SKJAL FRÁ KREML New York, 25. ágúst. (NTB-Reuter). DAGBLADIÐ New York Heriald Tribune skýrir frá því, að stjórnarvötdin f Kreml hafi sent öllum kommúnistaflokkum í heiminum skjal eitt nýlega, er sé mjög mótsnúið stefnu kín- versku kommúnistastjórnarinn- ar. Er því ætlað að safna öllum. kommúnistaflokkum heimsins gegn tilarunum kínverska kom- múnistaílokksins till að taka for- ystuna fyrir hinum alþjóðlega kommúnisma. Blaðið segir, að kunnugt sé um innihald skjals- i’ns á æðstu stöðum í Washing- ton, Er sagt, að það fordæmi þá 1 kreddufanga, sem óhugsað nota 40 ára gamlar kennisetningar til að halda þv£ fram að atóm- stríð sé óumflýjanlegt og það sé hið eina er leitt geti byltinguna til si'gurs. OPNUÐ verður á morgun, mánudag, kl. 4 síðd. sýning í Iðnskóianum í Reykjavík á framleiðsluvörum Zeiss-verk- smiðjanna í Vestur-Þýzkalandi. Sýning þessi er fyrst og fremst kynningarsýning á ýmsum framleiðsluvörum Zeiss-verk- smiðjanna í samráði við um- boðsmenn þeirra á Islandi, — Hauka h.f. Á sýningonni eru m. a. raf- eindatæki, ýmis mælitæki þ. á. m. landmæ.Ungatæki, augn- lækningatæki. áhöld til ljós- rryndatöku úr lofti og til korta gerðar, Ijósmyndavélar og j kvikmyndavélar, kíkjar, gler-' augu og linsur. Sýningin gefur til kynna þá öru tækniþróun, sem orðið hefur á sviði læknisfræðinnar og annarra vísinda, einkum í sámbandi \ið rafeindatækin. Þarna eru m. a. lækningatæki sem sjúkrahús hér eiga ekki, en eru bráðnauðsynleg á ný- tízku lækningastofnunum. Hér hefur verið staddur hr. Duczek frá Zeiss-verksmiðjun um til ag koma fyrir hinum. viðkvæmu rafeindatækjum. — Væntanlegur er til landsins dr. Ramö, forstjóri fyrir verksmiðj urnar. Hann mun verða við- staddur opnun. sýningarinnar, sem framkvæmd verður af dr. Þorbirni Sigurbjörnssyni, for- slöðumanni kjarnvísind^deild- ar háskólans. Árið 1846 setti Carl Zeiss, ábaldavörður við háskóíann í Jena, á stofn verkstæði .til að framleiða stækkunarglep og smásjár. Dr, Ernst Abbe, pró- fessor í Jena, vann síðap með Carli Zeiss. Það var hanp sem vann brautryðjandastarfið í sjónvísindatækninni. ,'Verk- smiðjurnar £ Jena lentu £ hönd um Rússa árið 1945. Flestir vísindamennirnir komust þó á hernámssvæði vestu^rveld- anna. Þar voru verksmiðjurnar endurreistar. Umboðið á íslandi fyrir Carl Zeiss hafa Haukar h.f., en áð- ur hafði það G. M. Björnsson. Framh. af 3. síðu. þangskurðinum, mundj þangið endast í það minnsta fjögur ár, en á þeim tíma er talið. að nýtt þang hafi fullvaxið á ný. í sumar hefur þangið verið aðal lega tekið framan viðStokkseyri frá Hraunsá austur móts við Jaðar eða um það bil á 4 km. svæði, en strandlengjan, þar sem þangið er mest, er ekki minna en 10 km. löng. Hyggja Stokkseyringar og Eyrbekk ingar gott til þessarar nýju atvin'nugjeinar, og vænta þess, að ef nægur markaður fæst fyrir mjölið, verði á næsta sumri unnið nótt með degi £ mjölverksmiðjunni að þangmjöl inu og afköstin með því auk- in verulega, en i sumar hefur verksmiðjan malað níu stundir á dag. Fullyrt er að beinamjöls verksmiðjan verði á komandi vertið jafngóð óið mölun bein anna eftir sem áður, þótt hún sé notuð við þangið að sumr inu til, þegar hún ella stæði hljóð Og ónotuð. Þangmjölið þykir mjög gott til blöndunar við fóðurbæti. Er ætíunin að það fari -allt v markað hér innan lands a. m. k. fyrst um sinn. Verður það mjög ódýrt hér fen hins vegar mun ekki enn grundvöllur fyr ir þvi að selj.a það erlendis. 75 ára i dag 1 GUÐMUNDUR NIELSSŒNf, útvegsbóndi að Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð, er 75 áraá dag, Guðmundur er vel þekktur -£ sinni sveit, og öllum að góðu' kunnur. Það er hann fæddur og uppalinn, og hefur átt þar sitt heimili alla tíð. f Það værí hægt að tekrifa langa grein um starfsdaginn hans, sem oft hefur verið lang ur og harður en það verður ekki gert að þessu sinni, að eins stiklað á stóru. Guðmundt ur er giftur ágætis myndar konu, Antóníu Eiríksdóttúr ættaðri af Berufjarðarströnd. Hefur þeim ekki orðið barna auðið, en alið upp eina fóstur dóttur, sem þeim hefur verið mjög annt um. Á heimili þeirra hefur alltaf verið að mæta hlýju og vinsemd, sem- hefar verið auðkennt og góðri isienzkri gestrisni, enda hafa þau bæði ávallt verið samhent og rausnarleg £ öllu sínu vi& mótí. Á þessum merku tírttamót um vil ég færa Guðmundi og hans ágætu konu mínar inni legustu hamingjuóskir og þakk ir fýrir trausta vináttu á liðiv um árum. Guðmundur dúelst í dag á heimili fósturdóttur sinnar að Vesturbraut 4, Hafn arfirði. S.H. WASHINGTON, 25. ágúst. — Nýrri gerð af Polaris-flugskeyti var síðastl. miðvikudág skotið frá kafbáti er var néðansjávar, og var kveikt á eldsneytis- hleðslu þess meðan það' var á leið upp á vfirborð sjávar. Er þetta í fyrsta sinn, sem kveíkt er á þessari flugskeytategund neðansjávar. Skot þetta þótti takast hi5 bezta. AlþýðuhlaSlð — 28, ágúst 1960 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.