Alþýðublaðið - 28.08.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 28.08.1960, Blaðsíða 9
Herra ritstjóri ! 'Vegna bréfs 29 vistmanna í Hrafnistu, Dvalarheimili aldr- aðra sjómanna, um kjör á heimilinu, er birtist í Al- þýðublaðinu 23. þ. m. og í Þjóðviljanum 24. þ. m. vill stjórn Sjómannadagsráðs taka fram eftirfarandi: ■ Frá því fyrsta hefur það verið takmark Sjómannadags ráðs, að búa sem bezt að öldr- uðum sjómönnum á ævikvöldi þeirra. Nú þegar njóta 124 gamalmenni dvalar og 1. fl. aðbúnaðar í Hrafnistu, en 90—100 eru á biðlista. Er lokið verður byggingu næstu álmu, sem hafnar eru fram- kvæmdir yið, munu 60—70 komast að til viðbótar. Forráðamenn Sjómanna- dagsráðs hafa ekki vænzt þakklátssemi fyrir forgöngu 'í málum aldraðra sjómanna, en það kemur þeim þó á ó- vart, að tæpur fjórðungur vistmanna skuli láta gamlan 'deilusegg leiða sig til opin- berra deilna, og kasta með því allri sanngirni fyrir borð. 19 af þessum 29 vistmönn- um greiða 65—85 krónur á dag, 3 eru á sjúkragjaldi, en daggjöld hinna 7 eru 90 kr. Daggjöld þessi taka yfir all- ar þarfir og aðbúnað vist- mannsins, en fæði og þjónusta er aðeins um helmingur dag- gjalda, eins og sést á reksturs reikningi, er birtur er hér á eftir: Mismunur daggjalda í Hrafnistu «tafar af því, að þeg ar framfæislukostnaður stór hækkaði (og framlög trygg- ingastofnunar og bæjar- og sveitarfélaga einnig) hlífðist stjórn Sjómannadagsráðs við að hækka á þeim vistmönnum er mánaðarlega taka út úr bankabókum sínum mismun- inn á ellilífeyri og mánaðar- gjaldi í heimilinu, og vaf á- ákveðið aó gjöid þessara skyldu haldast óbreytt, enda þótt bað auki reksturshalla heimilisins um nærri 200 þús. kr. á ári. Á s.l. ári nam reksturshalli heimilisins kr. 369.669,91, sbr. eftirfarandi rekstursreikning: G j ö 1 d : Kaup vegna eldhúss, borðstofu, þvotta- húss, ræstingar, hjúkrunar, læknis, framkvæmdastjóra, skrifstofu og vinnu vistmanna Kr. 1.726.281,68 Fæðiskostnaður .... kr. 763.647,60 — selt fæði ........... kr. 119.623,20 --------------------- — 644.024,40, Ljós og hiti .............................. __ 232.523,57 ' Snni og póstur — 42.179,40 • Lyf j akostnaður — 71.976,64 Ritföng __ 17.754,88 Hreinlætisvörur ............ ........ 53.701,35 Viðhald áhalda ............................ — 22.758,88 Vorhreingerning ........................... __ 32.232,80 Akstur og bílaleiga ........................ __ 26.724,00 Blöð, tímarit og auglýsingar ......... ....... 12.523,00 Lífeyrissjóðsgjöld fastastarfsmanna . . __ 14.121,43- Jólahátíð (að frádregnu framlagi Sjómannadagsráðs) ....................... —. 9.159,54- Skemmtiferð vistmanna og risna .... — 13.332,52 Endurskoðun ................................. — 6.600,00 -- Slysatryggingaiðgjöld ...................... — 30.982,00 Fasteignagjöld og brunatrygging .... — 64.399,45 Viðhald fasteigna ......................... —. 153.038,03 - Ýmis kostnaður ............................. — 10.492,42 Afskrifað af áhöldum ........................ — 149.831,61 yfirlitið ber með sér, og allir þeir til þekkja, er reka sam- svarandi stofnanir. Annað í bréfi þessu er vart svaravert. Endurskoðaðir reikningar allra stofnana Sjó- mannadagsráðs voru lagðir fram á seinasta aðalfundi, £ febi’úar s.l., eins og venja er, enda mun a m. k. einn þeirra . er undirritaði bréfið eiga ein- J tak af þeim. Um fjarvistarreglur í heimilinu teljum við ekki á- stæðu til að ræða hér. At- hugasemdin um þær er byggð á sömu hártogun og áður er útskýrt. Að sjálfsögðu er engum haldið nauðugum í Hrafnistu. Þeir, sem ekki vilja sætta sig við reglur um dvöl í heim- ilinu, er frjálst að fara annað. En hafi óánægja sumra bréf- ritara byggst á rangtúlkun og ruglingi, vonum við að slíkt sé hér með úr sögunni og þeir taki aftur gleði sína í hópi hinna 95 vistmanna í Hrafnistu, sem þakklátir eru fyrir góð húsakynni 0g góðan aðbúnað. Þegar byggingum £ Hrafn- istu er lengra á veg komið og Laugarássbíó nær að verða arðbært fyrirtæki, er það enn sem fyrr yfirlýstur vilji Sjó- mannadagsráðs að lækka dag- gjöld í heimilinu um leið og vistmönnum fjölgar og rekst- urshalli tekur að lækka til muna. Forráðamenn Sjómanna- dagsráðs vona, að svar þetta sé fullnægjandi, enda munu þ>eir ekki ræða mál þetta frek- ar á opinbtrum vettvangi. I stjórn Sjómannadagsráðs: Henrý Hálfdánarson, Gunnar Friðriksson, Guðm. Oddsson, Tómas Guðjónsson, Garðar Jónsson. — Sigurjón Einars- son, framkv.stj. Hrafnistu. Baldvin Jónsson, Auðunn Hermannsson, framkv.stj. Happdrættis D.A S. Með þökk fyrir birtinguna. T e k j u r : Vistgjöld Seldur þvottur Leiga á geymsluherbergi Styrkur vegna bókasafna Rekstrarhalli Til samanburðar viljum við geta daggjalda á Ilrafnistu annars vegar, og Elliheimil- Kr. 3.334.637,60 Kr. 2.943.711,50 — 19.626,19 300,00 1.330,00 —1 369J69,91 Kr. 3.334.637,60 inu Grund og Sólvmngi í Hafnarfirði hins vegar: 'k' NEW YORK: Kínverskir kommúnistar gerði 1. ágúst s. 1. árangurslausa tilraun til að skjóta á loft gervihnetti, segir ameríska vikuritið NEWS- WEEK. Skyldi með þessu hald- ið upp á 33 ára afmæli kín- D a g g j ö 1 d : í Hrafnistu (einbýli) mest ............... Kr. 90,00 Á Grund (tvíbýli) ........................ Kr. 95,00 Á Sólvangi (fjölbýli) .................... Kr. 90,00 Megin innihald bréfs þess- ara 29 vistmanna er því hrein og bein hártogun, svo ekki sé meira sagt. Allur dvalarkostnaður á elliheimilum er miklu meiri en hinn beini fæðisþjónustu- kostnaður, eins og reksturs- M.s. Henrik Danica fer frá Kaupmannahöfn 9. sept. til Færeyja- og Reykjavík ur. Frá Reykjavík fer skipið þann 19. sept. til Færeyja og Kaupmannahafnar_ Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst. Skiiiaafgreiðsla Jes Zimsen. Hollenzku Cocos gangadreglamir komnir aftur í fallegu úrvali. GEYSIR H.F., Teppadeildin. Hf sending Hollenzkar kápur Haust- og vetrartízkan — fjölbreytt og glæsilegt úrval. BERNHARDLAXDAL Kjörgarði — Sími 14422. Hótel Búðir Lokað 5. september Hótel Búólr. Orðsending frá Styrktarfélagi lamaSra og f atlaðra. Börn sem dvalið hafa á sumardvalarheimili S, L. F. að Reykjaskóla, koma til Reykjavíkur að Sjafnar- götu 14, miðvikudaginn 31. ágúst kl. 6. Postulínsflísar nýkomnar í mörgum litum A. Jóhanossoo 8t Smsth h.f. Brautarholti 4 — Sími 24244. Alþýðublaðið — 28. ágúst 1960 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.