Alþýðublaðið - 08.09.1960, Qupperneq 1
41. árg. — Fimmtudagur 8. september 1960 — 202. tbl
VERÐ-
FALLIÐ
VELDUR
" "
MJÖG alvarlegt ástand hef-'*
Síldarleit í
Húnaflóa o<
fyrir vestan
ur nú skapazt hjá útvegsmönn'
um vegna aflaleysis og verö-
f'alls á útflutningsvörum sjávai
útvegsins. Eru mörg útvegsfyr
irtæki komin í alger greiðsiu-
FISKILEITAR- og veiðitil-
raunanefnd hefur nú leigt vél-
bátinn Sigurð frá Siglufirði til
síldarleitar á Húnaflóa og fyrir
Vestfjörðum. Byrjaði Sigurður
síldarleitina í gær.
Skipstjóri er Björn Sigurðs-
son frá Siglufirði. Gert er ráð
fyrir, að Sigurður verði í síld-
arleitinni í viku til 10 daga.
Reknetaveiði hefur nú held-
ur minnkað á Húnaflóa, en
vaxið við ísafjarðardjúp. Eru
bátar á Vestfjörðum að þokast
þangað í von um veiði.
þrot og a. m. k. einn stór útvegs
maður, Jón Gunnarsson í Hafn
arfirði hefur gripið til þess að
selja báta sí«a
Það, sem fyrst og fremst skap
ar erfiðleika hjá útveginum er
hið mikla verðfall á mjöli og
lýsi á erlendum markaði. Veld-
ur það því að mun minna, eða
svo tugmilljónum skiptir, fæst
fyrir útflutningsafurðirnar á
þessu ári en áður. Auk þess ger
ir hin slæma síldarvertíð á-
standið enn verra
ERLENT LÁN LEIÐIN?
Fróður maður um útvegsmál
tjáði blaðinu í gær, að 30—40
millj. vantaði til Vestmanr.a-
eyja svo unnt væri fyrir út-
vegsmenn þar að standa í skil-
um. Gróin útvegsfyrirtæki eru
komin í greiðsluþrot þar eð
lán fást ekki í bönkunum. Er
ljóst, að einhverjar ráðstafanir
verður að gera og hafa sumir
útvegsmehn í þvf sambandi
minnzt á erlent lán. Ekkert
mu enn hafa verið ákveðið
hvað gert verður til lausnar
vandanum. En búast má við, að
einhverjir útvegsmenn gefist
upp og reyni að selja báta sína.
HÚN fór ekki í síld í sumar, en vinnur hjá Bæjar-
útgerðinni. Hins vegar gerði hún okkur þami
greiða í gærdag að hjálpa okkur að minna stallsyst
ur hennar, sem FÓRU í síld, á síldarstúlknahapp-
drætti Alþýðublaðsins. Það verður dregið þann 15.
þessa mánaðar, það er að segja á fimmtudaginn
kemur. Eins og við höfum áður skýrt frá, er síld-
arstúlkum sumarsins heimil þátttaka ENDUR-
GJALDSLAUST. Það er dálitla fjárfúlgu að
vinna, sem eflaust kemur sér vel eftir síldarleys*
ið. P. S. — Stúlkan heldur á happdrættisseðli úr
þessu happdrætti okkar.
segjum nanar