Alþýðublaðið - 08.09.1960, Síða 2

Alþýðublaðið - 08.09.1960, Síða 2
 ðBtttjörwr: Gisll J, Ástþörsson (áb.) og Benedikt GrBndal. — FuUtrúae rit- Wjómar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriöi G. Þorstoinsson. — Fréttastjóri: tSjSigvin GuSmundsson- — Simar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasiml: ®4 906. — ASsetur: AlþýSuhúsiö. — Prentsmiöja AlþýBublaðsins. Hverfis- (gata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuSi. í lausasölu kr. 3,00 eint. .fttgeiandi: AlþýSuflokkurinn. — Framkvæmdastjórf: Sverrir Kjartansson. ! Austur við Eystrasalt | , ÞEIR SEM fylgjast með blöðum og tímarit- ixín, sem Sovétríkin dreifa hér á landi, hafa tekið eftir því á þessu ári, hve mikið er talað um Eystra saltsríkin í tilefni af 20 ára afmæli þess, að þau voru innlimuð þegjandi og hljóðalaust í Sovétrík in. Er reynt að sýna íslendingum með myndum og tejxta, að í þessum þrem smáríkjum sé velmegun, biómleg menning og lífshamingja. \ Það mun reynast Rússum erfitt að fá aðrar smá þjóðir til að gleðjast yfir örlögum Eistlands, Lett- lands og Lithaugalands. Er þetta framtíðin, ef á- hrif kommúnismans aukast? Að við verðum inn- limaðir í eitthvert kommúnistastórveldi og farið með okkur eins og þessar þrjár ógæfusömu þjóð* id? í Það eru fallegar myndirnar í sovétzku áróðurs- ritunum. En þar segir ekki frá því, að árið 1958 voru 400 000 manns fluttir nauðugir frá Lithauga landi einu, á fáum mánuðum 1949 hurfu 150 000 Lettlendingar og í einum mánuði 1949 hurfu 30 000 Eistlendingar. Hvað hafði þetta fólk til saka unn- ið? Hvernig stendur á því, að Rússar eru fíuttir í | stórum stíl til þessara landa, og þriðjungur íbúa j Tallin er orðinn Rússar? Af hverju hafa þessir > menn beztu íbúðirnar og beztu stöðurnar? Af ! hverju eru rússneskir stúdentar sendir í stórhóp- i um í háskóla Eystrasaltsríkjanna, rússneskir I prófessorar látnir taka við af innfæddum og fyr- í irlestrar fluttir á rússnesku? Af hverju flýr unga : fólkið af samyrkjubúunum, sem hafa verið neydd j úpp á bændur þessara landa? ' t Eistlendingar, Lettar og Lithaugalandsmenn ; eiga ekki sjö dagana sæla. Rússar eru vísvitandi í að uppræta menningu og þjóðhætti þeirra, útrýma I tungu þeirra, flytja stórhópa þeirra burt og troða sínu eigin fólki inn í lönd þeirra. Eysrasaltsströnd j ih á að verða alrússneskt land. J | Hvernig íiíist íslendingum á slík örlög? Segjum i á| 30—40 000 Islendingar væru fiuttir tii Síberíu. ' I^ussar fluttir hingað í staðinn, þannig að þriðjung ui Reykvíkinga yrðu rússneskir. Þeir hefðu heztu • íljúðimar og stöðurnar. Rússneskir prófessorar ' tækju við af íslenzkum við Háskólann og flyttu fyr j islestra á rússnesku! • |Ætli við fengjum að halda Þingvallafund, þegar 1 sfona væri komið málum? i 2 • ö. sept. 1960 A%';ðul)laðiiV Undirbúa rek- netaveiðarnar SANÐCIERÐI, 6. scpt. (Ó.V.). — Bátarnir, sem voru á síld- inni fyrir norðan, eru nú að undirbúa sig undir reknetaveið arnar, sem eru næsti áfanginn. Er tíminn notaður til að dytta að ýmsu, en varla má gera ráð fyrir, að reknetaveiðar hefjist fyrr en upp úr miðjum mánuð- inum. Fimm minni bátar héðan hafa verið með snurvoð 02 geng ið ágætlega til bessa. Hefur mikil atvinna skapazt í frysti- húsinu í kringum þær veiðar. Munu bátarnir halda áfram á snurvoðinni meðan vel veiðist cg leyfilegt er. HAFNARBÓTUM AÐ LJÚKA, Þessa dagana er verið að Ijúka við framkvæmdir í höfn- inni hér. Hefur aðalbryggjan verið lengd um 28 metra í sum- ar, en því verki er nú langt komið sem fyrr segir. í fyrra- sumar var bryggjan lengd um 38 metra. Mikil bót er að þess- um framkvæmdum. Hins vegar ber brýna nauð- syn til að dýpka höfnina hér, þar sem bátarnir eru alltaf að stækka. Standa vonir til, að unnt sé að dýpka höfnina, þó að það hafi ekki verið kannað til hlítar enn sem komið er og þar af leiðandi engar ákvarðan- ir verið teknar. En þörf væri á því, að ráðast í dýpkunarfram- kvæmdir hið fyrsta. — a. Stangarstökk Framhald af 16. síðu. inn Ladström, er stökk 4,55 m. Fjórði maður varð Ronald Cruz, Puerto Rico með 4,55. — (Finninn hafði ekki fellt), síðaa kom Malcher, Þýzkalandi og Finninn Sutinen og Rússinn Petrenko urðu sjöttu, stukku 4,50 m. Breti vann 50 km. göngu Róm, 7. septembcr, (NTB). ) BRETINN Donald Thomp- son sigiríiði lauðveldlega í 50 km. göngu í dag og kom í mark 17 sekúndum á undan silfur- manninum John Ljunggren frá Svíþjóð. Tími Thompsons var 4 klsþ 25 mín og 31 sek. og var nýtt Olympíumet, en gamla met ið var 4:28,7, sett af ítalanum Dordoni í Helsingfors, en hanu varð nú að láta sér nægja sjö- unda sæti. Bronsið fékk ítalinn Pamich á 4:27,55,4. Eftir 35 km. var Ijóst, að bar- áttan mundi standa milli Thomp sons og Ljunggrens, sem var 4 sek. á undan, en þeir báðir mín útu á undan þriðja manni. Við 40 km. var Bretinn komimii fram úr og 5 km. frá rnai'ki voru þeir hlið við hlið, en síðan reif Bretinn sig fram úr og hélt forskotinu í mark. Ljúng- gren var örugglega annar. Hannes á h o r n i n u •fc Útvarpskattur á alla. Ekki afnotagjöld eins og nú. ýV Samkeppni um leikrit. 'fc Nokkrar spumingar um matvöru og verð- lag. GUÐMUNDUPv ÞÓRARINS- SON segir í bréfi til mín: ,,Ég hef lengi verið að hugsa um það að það sé rangt eins og nú er komið, að hafa þann hátt á með innheimtu afnotagjalds af út- varpi, sem verið hefur frá upp- hafi. Það var eðlilegt að afnoía- gjaldið væri innheimt hjá þeim, sem fengu útvarp til að byrja með. En nú hafa allir útvarp og útvarp er alls staðar. ÞAÐ ER ALVEG SAMA hvar maður kemur. Alls staðar glym ur í útvarpinu, og finnst mér satt bezt að segja alveg nóg um, enda er víst, að ekkj njóta þess allir í vélaskrölti og önnum á vinnustöðvum. En vegna þeirra breytinga, sem á eru orðnar, tel ég miklu heppilegra eð leggja útvarpsskatt á alla, sem orðnir eru sextán ára og innheimta hann eins og önnur opinber gjöld. Mætti' þá gjarnan sleppa örvasa gamalmennum við skatt- inn — og mundi afnotagjaldið þó lækka að miklum mun. ÞÁ LANGAR MIG TIL að minnast á annað fyrst ég er að skrifa þér: Hvers vegna er ekki íslenzkum leikritaskáldum gef- inn kostur á því að keppa um eitt leikrit á ári til flutnings .í útvarpi og Þjóðleikhúsi? Ég skil ekki í öðru en að afraksturinn yrði betri en Það, sem rekur á fjörur þessara aðila af erlendu j léikritarusli', því að ég veit það, að beztu útvarpshlustendurnir, eins og þú hefur nefnt þá, sein eru heimiliskærir og sækia fáar aðrar skemmtanir en þær, sem þeir fá gegnum útvarpið, hafa orðið fyrir sárum vonbrigðum af meginþorra þeirra leikrita, sem flutt hafa verið.“ J. S„ SKRIFAR: Mig langar að bera fram nokkrar spurningar: Hvers vegna fæst ekki hvalkjöt í matvörubúðunum? Hvalkjöt var hér á boðstólum og enn veiða þeir hval í Hvalfirði. Hval kjöt var ódýrt miðað við annað kjöt, og þó að maður gæti orðið óheppinn með kaup, þá tókst oftast að matreiða það svo, að það var ágætur matur. Að minnsta kosti þótti mér það allt af gott. Hvers vegna er hætt að selja það? HVAR FÆST annars flokks kjöt? Þar sem ég verzla með kjötvörur fæst aldrei annað kjöt en það, sem selt er á fyrsta flokks verði Það mun vera hgag ur vandi að blekkja fólk í kjöt- kaupum Ekkf trúi ég því, að ekkert sé flokkað í annan eða ■ þriðja flokk — og fyrst svo er, þá er engin furða þó að maður í spyrji': Hvar er annars flokks jkjötið? j HVERNIG STENDUR Á ÞVÍ, * að verð á einstökum vöruteg- undum hækkar allt í einu um 50 til 100 prósent? Ég skal takal dæmi: Fyrir hálfum mánuði kostaði hrökkbrauð kr. 10,00 pakki'nn. Nú kostar hann allt I einu kr. 15,10. — Annað dæmi: Fyrir nokkru kosaði pakkinn af te í smápokum kr. 10,00 Nú kostar pakkinn með jafnmörg- um pokum kr. 21,00. Hvað veld- ur þessum gífurlegu hækkunura allt í einu? Við vissum það, að gengislækkunin myndi hafa verðhækkanir í för með sér. Em hvað veldur verðhækkununum. nú, sem nema jafnvel yfir 100 prósent eins og á te?“ ÞAÐ ER VON að menn spyrjí, Ef til vill getur verðlagsextivlit- ið gefið fullnægjandi skýringtí á þessu undarlega fyrirbrigði, Hannes á horninu. The worlds fincst RAZOR BLAÐE; ÆTERNA40 Heildsölubirgðir j ÍSLENZK ERLENDA VERZLUNARFÉLAGIÐ H.F, Tjarnargötu 18, i símar 15333 og 19698. j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.