Alþýðublaðið - 08.09.1960, Page 6
* Gwnhir Bíó
Sími 1-14-75
Öllu snúið við
(Please Turn Over)
SJnsk gamanmynd eftir sömu
höfunda og „Áfram hjúkrunar-
kona“
Ted Ray,
Julia Lockwood.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
r
Austurhœ jarhíó
Sími 1-13-84
£
Tónskáldið
Richard Wagner
(Magic Fire)
Mjög áhrifamikil og felleg, ný,
þýzk-amerísk músikmynd í lit-
um um ævj og ástir tónskálds-
ins Richard Wagners_
Alan Badel,
Yvonne De Carlo,
Rita Gam.
! Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nvja Bíó
Simi 1-15-44
Haffrúin
(Sea Wife)
Spennand hrakningasaga frá
suðurhöfum Aðalhlutverk:
Joan Coilins.
Richard Burton.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 2-21-40
Dóttir hershöfðingjans
(Tempest)
Ný amerísk stórmynd tekin í
litum og Technirama. ByggS á
samnefndri sögu eftir Alexan-
der Pushkin. Aðalhlutverk.
Silvana Mangano
Van Heílin
Viveca Lindfors
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15
_____Bönnuð inuao 16 ára.
Kópavogs Bíó
Sími 1-91-85
Ungfrú „Striptease“
Afbragðs góð, frönsk gaman-
mynd með hinnj heimsfrægu
þokkagyðju Brigitte Bardot og
Daniel Gelin í aðalhlutverkum.
Endursýnd kl. 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 6.
Hafnarhíó
Sími 1-16-44
Skyldur dómarans
(Dal of Badman)
Afar spennandi ný amerísk
Cinemascope-litmynd.
Fred Mac Murray
Joan Weldon
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 5-02-49
Jóhann í Steinbæ
Ný sprenghlægileg sænsk gam-
anmynd.
Aðalhlutverk;
Adolf Jahr.
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
T ripolibíó
Sími 1-11-82
Fimmta herdeildin.
(Foreign Intrigue)
Spennandj og mjög vel gerð ný
amerísk sakamá'lamynd í litum,
er gerist í Nizza, Wien og Stokk
hólmi.
Robert Mitchum
Genevieve Page
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Allra síðasta sinn
Krana
og klnoott-kassa
Vatnsveifa
RevMavíkur
Síma' '3134 og 35122
KjörgarSur
itaugaveg 59.
Alls konar karlmannafatnað-
ar. — Afgreiðum föt eftir
máli eða eftir númeri með
stnttnro fvrirvara.
l'ilííma
Stjörnuhíó
Sími 1-89-36
Allt fyrir hreinlætið
(Stöv pá hjernen)
Bráðskemmtileg ný norsk kvik
mynd. Kvikmyndasagan var
lesin í útvarpinu í vetur. Engin
norsk kvikmynd hefur verið
sýnd með þvflikri aðsókn í Nor
egj og víðar, enda er myndin
sprenghlægileg og lýsir sam-
komulainu í sambýlishúsunúm.
Odd Borg
Inger Marie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lesið Alhýðublaðið
Húselgendafélag
Reykjavíkur
Guðiaugur Einarsson
Málflutningsstofa
Aðalstræti 18.
Sírnar 19740 — 16573.
Sængurveradamask
★
Mislitt sængurveraléreft
Milliverk í sængurver
★
Lakaléreft
★
ÞORSTEIN SBÚÐ
Keflavík
og Snorrabraut 61.
í kvöld milli 5—7. Hækkanir á líftryggingum
á sama tíma.
Vátryggingarstofa
Slgfúsar Slghvatssonar h.f.
Sími 50184.
6. sýningarvika
Rosemarie lifriiff
(Dýrasta kona heims)
Hárbeitt og spennandi mynd um æ\n „sýmngarstúlk-
unnar“ Rosemarie Nitribitt.
Aðalhlutverk
NADJA TILLER — PETER VAN EYCK.
Sýnd kl. 9.
Myndin nlaut verðlaun kvikmynda gagnrýnenda á
kvikmyndahátíðinni í JFeneyjum.
Blaðaumæli:
Það er ekki oft að okkur gefst kc> >ra slíkum gæð
um á hvíta tjaldinu. — Morgunbl. Þ. H.
Ríkasta stúlka heimsins
með Nínu og Friðrik. — Sýnd kl. 7.
Laugarássbíó
RODGERS AND HAMMERSTEIN’S
Oklahom ráA
Tekin og sýnd i TODD — AO.
Sýnd kl. 8,20
SOUTH PACIFIC
Sýnd kl. 5.
Áskriftarsiminn er 14900
X'X H
NHNKIN
fi 8. sept. 1960 — Alþýðublaðið