Alþýðublaðið - 08.09.1960, Síða 7

Alþýðublaðið - 08.09.1960, Síða 7
Ný ökuleið óbyggðum iWWMIMIimmiWWWWMWmilWIWWWMWWWWWMMWWWWMHWWMWM» UM SL. HELGI efndu nokkrir Reykvíkingar til Ör- sefaferðar frá Þingvöllum austur í Biskupstungur. Til- gangur fararinnar var að at- huga, hvort þessi leið væri sæmilega ökufær að sumar- lagi. Lagt var af stað úr Rvík á laugardag á átta manna híl með tvöföldu drifi og ekið sem leið liggur um Þingvöll og norður Kaldadalsveg og beygt af honum á Hofmanna- flöt. Þá var haldið austur um Goðaskarð að Tindaskaga og um KJukknaskarð sunnan Skjaldbreiðar. austur yfir Þjófahraun og til Hlöðuvalla. Þar var slegið tjöldum og gist. Á sunnudag var ferð- inni haldið áfram, ekið suður yfir Rótasand, niður Hellis- skarð og um Úthlíðarhraun vestan Miðfells að Úthlíð á Biskupstungum. Þessi leið hefur ekki verið ekin áður svo vitað sé. Hún er nokkuð seinfarin á köfl- um, en torfærulaus að kalla. Þetta er sérlega skemmtileg öræfaleið, fjallasýn með af- brigðum fögur og stórbrotin og græn gróðurvin í 'miðri sandauðninni sunnan undir Hlöðufelli. Vonandi verður þessi ferð til að flýta fyrir lagfæringum á leiðinni, svo að fólki gefist kostur á að ferðast um þessar slóðir áður en langt líður. Veður var hið bezta til fjalla um helgina, milt og stillt. * I Fararstjóri var Jóhannes Kolbeinsson, en bílstjóri Á- mundi Gíslason. Fyrirlestur fyrir lækna og læknanema DR. HAROLD KELMAN frá NeW York mun flytja fyrirlest- ur í Læknafélagi Reykjavíkur fyrir lækna og læknanema í fyrstu kennslustofu Háskóla ís lands á föstudagskvöld, 9. scpt. kl. 9 e. h,. um batahorfur með sálarlækningum (Prognosis in psychotherapy). Dr. Kelman er á leið heim frá Sviss, en þar hefur hann dvalið í sumar og flutt fyrirlestra þar í landi og í Grikklandi, Júgóslavíu og víð ar,. Hann er formaður ameriska YFIR- LÝSING í ALÞÝÐUBLAÐINU í dag (7. september) undir yfirskrift- inni ,,Reikningana á borðið“ er birt viðtal við gjaldeyriseftir- litið, sem virðist í verulegum atriðum haft rangt eftir eða ummæli vera á misskilningi byggð. Samkvæmt lögum nr. 88/ 1953 er skýrt tekið fram, að póststjórninni sé heimilt að verzla með erlendan gjaldeyri innan þeirra takmarka, sem ríkisstjórnin setur. Telur póst- stjórnin sig ekki hafa farið út fyrir þessa heimild, og fylgt sömu venjum í því efni um ára- tugi án þess að að væri fundið. sálgreiuenda félagsins og rit-J Að sJá]fsöfðu hefu^ stiórn læknatímaritc bess The yrlr tl! starfsmanna i ferðalog s jorn æK atiman s pess, ue oincrnncfi, -„oriit miAa^nr -írið American analysis. Journal of Psycho- MMWmMMMWHHIMMMHM I FRAMHALDI of fyrri ákvörðunum ráðuneytis- ins um víðáttu veiðisvæð- is til dragnótaveiða í Faxa flóa, hefur ráðuneytið, að tilmælum hréppsnefndiar Hafnahrepps, ákveðið að stækka nefnt veiðisvæði þannig, að suðurtakmörk þess séu lína réttvísandi vestur frá Reykjanesvitia í stað línu vestur úr hólm anum Einbúa í Ósum. ((Sj ávarútvegsmálar áðu- neytið, 7. sept. 1960.) OMMmWÍÍ'MV.W.-.-.-.-.t-V.H NÚ er rétt vika þangað til dregið verður í síidar- stúlknahappdrætti Alþýðu- blaðsins. Þátttaka er þegar orðin feiknmikil. Síldar- stúlkur hafa verið að senda okkur nöfn sín allt síðan happdrættið var auglýst í júlílok, og bréf berast enrt frá þeim daglega. Vinningurinn í síldar- stúlknahappdrættinu er 2.000 króna ávísun frá AI- þýðublaðinu, og öllum síld arstúlkum sumarsins er heimil ókeypis þátttaka. Stúlkumar, sem þegar hafa sent okkur nöfn sín, eru búsettar um allt íand. Þær gefa upp föst heimilis- föng í Grímsey og Reykja- vík, í Grindavík og á Þórs- höfn, á Vopnafirði, Eski- firði, Hornafirði og Ólafs- firði, í Kópavogi, Dalvík, Neskaupstað og Vestmanna eyjum. Og er þó enn fjöldi staða ótalinn. "Sveitastúlkur hafa líka brugðið sér í síldina eins og heimilisföngin sýna. Ein, sem hefur látið skrá sig í síldarstúlknahapp- drættið okkar, er til heim- ilis að Laugum í Suður- Þingeyjarsýslu. Önnur býr í Víðiholti í Skagafirði. Sú þriðja, sem unnið hefur á Siglufirði í sumar, segist verða á Sauðárkróki eftir 15. september, en býr ann- ars í sveit. Hún skrifaði okkur reynd ar fáeinar línur um leið og hún sendi okkur happdrætt isseðilinn sinn og segir: „Ég verð á Sauðárkróki, ef ég skyldi verða sú ham- ingjusama ... Ekki mundi af veita. Hef aðeins saltað 35 tunnr.r“. Undirrituð óskar eftir að taka þátt í síldarstúlknahapp- drætti Alþýðublaðsins, sem dregið verður í 15. september næstkomandi. (Vinningur: 2000 krónur.) Ég heiti: ............................................... Heimilisfjang mitt er: .................................. Ég vinn núna á söltunarstöðinni:......................... Söltunarnúmer mitt er: .................................. (undírskrif Athugið: Með heimilisfangi á blaðið við þann stað þar sem hægt verður að ná til eiganda seðilsins eftir 15. september. Merkið umslagið; Sildarstúlknahappdrætti. Bréfið er skrifað snemnfa í ágúst. En sem sagt: Það verður dregið í síldarstúlknahapp- drætti Alþýðublaðsins að kvöldi 15. þ. m. Nöfn, sem berast eftir þan-n tíma, koma því ekki til greina. Það er aðeins vika til stefnu. Ertu búin að senda nafn- ið þitt? Ef ekki, skaltu ekki draga lengur að senda seð- ilinn, sem fylgir þessum línum. Dregib í 8. fl. f GÆR vaf dregið í 9. flokki Vöruhappdrætti SÍBS um 1125 vinningia að fjárhæð alls kr. 1.218,000.00. Hæstu vinningarnir féllu á eftirfarandi númer: 200 þús. krónur: nr. 42115. 100 þús. krónur: nr. 127. 50 þús. krónur: nr. 39046 og 46711. AUir í umb. Austurstr. 9. um eingöngu verið miðaður við þarfir stofnunarinnar og gerð- ur upp eftir á. Það er alrangt, að slíkur ferðagjaldeyrir hafi verið lát- inn af inneign stofnunarinnar 10 þús. krónur: aðeins síðustu árin, því fullar'nr. 5628, 8485, 9344, upplýsingar liggja fyrir Um bað 19091, 25162, 30923, áratugi aftur í tímann, og mun 36850, reyting ands TVEIR knaítspymumenn, f lendingamir á leik milli írsks kýrsla um það bráðlega verða send gjaldeyriseftirlitinu. Um notkun mína á gialdeyri af inn- eign stofnunarinnar mun sýna sig, að hún er öll í þarfir stofn- ■'na'innar. Reykjavík, 7. september 1960. Gunnlaugur Briem. Póst- og símamálastjóri. Alþýðublaðið bar það í gær undir %rstöðumánn gialdeyris- “ftirljtsins. hvort blaðið hefði haft nokkuð ranglega eftir hon- um í nmræddu viðtali. Kvað ha^n ^kkert vera þar rangfært, °n kiraðst hafa talað ítarlegar T7*ð blaðamanninn um sumt en birt var. enda málið allt flókið. 50496. 37768, 57772. 40040, 11666, 31807, 49635, BJÖRN Helgason fyrrv. skip- stjóri, Hainarfirði, hefur gefið Sólvangi bókasafn sitt. Gerð hefur verið sérstök skrá yfir bækurnar, sem varðveitt. verður í bókasafni stofnunar- innar. F. h Sólvangs flyt ég gefand- anum alúðarfyllstu þakkir fyr- ir þessa góðu gjöf. Hafnarfirði, 2. sept. 1960, Jóh. Þorsteinsson. sem valdir voru til utanfarar með íslenzka landsliðinu, munu ekki fara og hafa varamenn ver ið valdir í þeirra stað. Landslið- ið kemur saman til æfingar í Reykjavík í kvöld, en heldur utan flugleiðis í fyrramálið. Þeir, sem valdir voru en ekki fara, eru Þórður Jónsson, ÍA, og Kristinn Gunnlaugsson, ÍA. Þórður var valinn vinstri út- herji í landsliðið, en Kristinn varamaður. í stað þessara leik- manna fara utan þeir Ellert Sehram, KR, og Hreiðar Ár- sælsson, KR. Ekki mun ákveðið enn, hver tekur stöðu Þórðar á vinstri kanti, en ýmsum fynd- ’st Steingrímur Björnsson, ÍBA, koma þar sterklega til greina, svo að ekki sé meira sagt. 9 DAGA FERÐ. Eins og fyrr segir, halda leik- og ensks liðs, en morgunimv eftir halda þeir til Cork, þar sem þeir leika um kvöldið. Heimleiðis verður flogið á laugardag og þá til Glasgow. Á sunnudaginn verður horft á leik milli tveggja skozkra liða, en flogið heim um kvöldið. SCOTSMAN TORTRYGGID BLABIÐ Scotsman, sem er ó- háð blað, sagði í gær, að Bret- um litist ekk; á drátt þanp er virtist ætla að verða í viðræð- v!m íslendinga og Breta út a£ fiskveiðitakmörkununum. Kvaðf blaðið ógerning að fá brezka utanríkisráðuneytið til að Ségja íi! um hvenær viðræðurnar i mennirnir ásamt fararstjórum ; hæfust. Lengri dráttur, sagði utan í fyrramálið. Fljúga þeir i blaðið, ýtir aðeins undir illan. t’l Dublin með viðkomu í Glas- grun Breta um að íslenzka rík- gow. Landsleikurinn fer fram í Ðublin kl. 3,30 á sunnudag. Á miðvikudagskvöld horfa ís- isstjórnin hafi með yfirlýsing- unni um viðræður aðeins ætlað" sér að v»nna tíma. Alþýðublaðið 8. sept. 1960 'jp

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.