Alþýðublaðið - 08.09.1960, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 08.09.1960, Qupperneq 9
a ára, -— tur und- ;turlenzk :ki nema ára, en i spennt- ða slauf- árinu og l. hennar :kan bún mna, er á svip- iljóð og em situr sgir: „Já a í guðs r kórinn ; og gott lítum til ., dökk- Fólkið, sem fram til þessa hafði setið kyrrt og rólegt á bekkjunum og hlýtt á fal- legan sönginn, fer að ókyrr ast. „Enn er rúm við kross Jesús,“ segir foringinn, — og nú fer kórinn að syngja þetta stef. Aftur og aftur er sungið: „Enn er rúm við kross Jesús.“ „Komið á bænabekkinn,“ segi'r foring inn. „Komið, hér er nóg rúm.“ „Komið!“ hrópar norska stúlkan með harm- inn í augunum. „Enn er rúm,“ syngur konan með hvellu röddina Hjálpræðis- hersfólkið dreifir sér út um salinn. Einn kemur að okk- ar bekk. „Komdu,“ segir hann við manninn, sem sit- ur úti á enda. - „Æ, nei, ég kem ekkert,“ segir maður- inn og vöðlar sixpencearan- um sínum á milli handanna. Hann hefur komið hingað af forvitni eins og við. „Jes ús mun fyrirgefa þér syndir þínar,“ segir Hjálpræðisher maðurinn. „Já, ég veit það,“ segir maðurinn, „Af hverju viltu þá ekki koma?“ „Æ, ég er ekkert að því . • .“ ar að gráta, og ein staulast með hvítan vasaklút fyrir augunum upp að bæna- bekknum. Hjálpræðisher- kona heldur um axlir henni' og þrýstir henni að sér. Aðr ar koma- á eftir, — ailar grátandi. Allur harmur heimsins hefur skyndilega safnazt saman í þessum Iitla friðsæla sal, þar sem rétt áð an var sungið svo fagurlega Unga fallega stúlkan á aft- asta bekk drýpur enn höfði og þegir. Litla, austurlenzka stúlkan með rauðu slaufuna í biksvörtu hárinu er ekk- ert hissa á svipinn Fleiri grátandi konur koma upp að bænabekkn- um. Kórinn syngur stöðugt: „Enn er rúm við kross Jes- ús.“ Hjálpræðisherkonurn- ar halda utan um hinar grát andí' konur, — os loks bæt- ast karlmenn í hópinn. Þ gráta ekkí' — en beir styðja sig við Hjálpræðishermern ina, sem tala vi'ð þá um Krist á norsku Það gerir ekkert til. Það skilja allir, hvað þeir segja. Þeir eru að tala um hjálpræði, frelsun og eilífa gleði. Herkastalinn. á þriðja láa kjóln ifuna. — og óræð tn. tnn aftur rúm vjð ;i'r hann. l morgun :eint ...“ Húfan er öll komin í gönd- ul. Vasaklúturinn hefur einnig verið tekinn ti'l með- ferðar, — og manninum verður ekki þokað Hjálp- ræðishermaðurinn heldur á- fram göngu si'nni og scgir: „Komdu, — enn er rúm við krossinn. Á morgun getur það orðið of seint.“ Nokkrar konur eru farn- Samkoman er brátt á enda, — og við förum út til að lenda ekkj í þvögunni. Nótti'n er að koma í Aðal- stræti og fólki hefur fækk- að á götunni Dálítið kvöld- kul setur. hroll í þá, sem il]a eru klæddir. Yfir öllu hvelfist himinn inn ,óræður og þögull h. óskaplöturnar vinsælu: ADAMogEVA OT á SJO Póstsendum : ITALSKI læknirinn Boris Vasilieff hefur fundið upp vél til þess að koma í veg fyrir að menn hrjóti Það er þannig gert, að hljóð- nema er komið fyrir við eyra mannsins og þegar hann byrjar að hrjóta vakn ar hann strax og getur snú- ið sér þannig, að hann hætti að hrjóta. ★ SVISSNESKT fyrirtæki hefur hafið framleiðslu á ljóskösturum, sem eru svo sterkir, að þeir geta varpað auglýsingamyndum upp á skýin og fjallatinda. ★ VERKFRÆÐINGUR í Bandaríkjunum hefur fund- ið upp tæki til þess að stjórna hjartaslögunum. — Hann segir að með aðstoð þess geti hann fært hjarta- slög sín niður í 60 á mínútu. en það hjálpar honum til þess að sofna á kvöldin Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóffur VESTURVERI — Sími 11315. Stór sending af enskum \ Kjólum \ \ Kápum ) i og Höttum tekin fram í dag BERNHARD LAXDAL KJORGARÐI Sími 14422 ★ DÓMARI nokkur í Dallas í Texas gat ekki að því gert að brosa, er i'nnbrotsþjófur skýrði honum frá, hve auð- velt væri að stela írá hon- um. „Ég aðgætti bara, hvar konan mín geymdi pening- ana sína og það kom í ljós, að allar konur geyma pen- inga á sama stað.“ — ÞAÐ er slæmt að þér skylduð draga yður af pen- ingum bankans, sagði banka stjórinn. — En að þér skyld uð leggja þá í annan banka er ófyrirgefanlegt. SAMTÍNINGUR FRANSKI kvikmyndalei'k- arinn Adolphe Menjou, sem forðum daga var einn helztj dýrlingur franskra kvenna, hefur sagt: „Ástin er hið eina, sem geri'r lífið þess virði að því sé lifað. Þess vegna ]áta svo margir menn vera að gifta sig.“ M i ð n æ f u r - hljómleikar í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11.15. 5 hljómsveifEr 5 sðngvarar AÐEINS ÞETTA EINA SINN Aðgöngumiðasa] a í Austurbæjarbíói frá kl. 2 í dag. — Sími 1-1384 — ☆ Kynnir: SVAVAR GESTS AlþýðuMaðið — 8. sept. 1960 Q

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.