Alþýðublaðið - 08.09.1960, Qupperneq 10
Iðnaðardeild SÍS vill ráða röskan og
ábyggilegan sölumann strax.
Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald
S.Í.S. Sambandshúsinu v/Sölfhólfsgötu.
Starfsmannahald S.Í.S.
Alþýðublaðið
vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif-
enda við
LINDARGÖTU
Talið við afgreiðsluna — Sírni 14-900,
Afmœlismót
Taflfélags Hafnarfjarðar
hefst sunnudaginn 11. sept. Öllum heimil
þátttaka
Verðlaun verða þrenn:
1. Verðlaun kr. 1500.—
2. verðlaun kr. 800.—
Regngallar
Barnaregnkápur
Gamalt verð.
NOKKRIE. áhugasamir og
félagslyndir bakarameistar-
ar stóðu fyrir þvi að allir
starfandi bakarameistarar
hér í.bænum stofnuðu með
sér félagsskap.
Stofnfundur var haldinn 8.
sept. J920, þar voru samþykkt
lög fyrir félagið og skýrt frá
tilgangi þess.
í fýrstu grein þeirra laga
segir l meðal annars:
„Aðaltilgangur félagsins
er að styrkja og efla allar
framfarir og menntun í iðn-
inni og auka viðkynningu og
samstarf félagsmanna.“
Á stofnfundi mættu tíu
bakarameistarar, en nú eru
þeir 40 í félaginu að með-
töldum nokkrum aukafélög-
um.
Tilkynning
vegna hreinsunar og þrengsla í frystiklefum, eru
þeir sem geymd eiga matvæli, beðnir að taka þau
fyrir 12. þ. m. — Eftir þann tíma má búast við að
þeim verði fleygt.
Sænsk—íslenzka frystihúsið h.f.
Félagið hefur
í húsi Rúgbrai
ar að Borgartúni 6. Þar
mrmu félagsmenn hittast á
afmælisdaginn til að minnast
dagsins og stofnenda félags-
ins. En afmælishóf verður
haldið laugardaginn 10. þ. m.
kl. 7 síðd. i Tjarnarcafé.
Siglingar
Framhald af 16. síSu.
í 5,5 metra bát fengu Danir
silfur, en USA gull, Sviss brons.
í dreka hópnum hlaut gríski
prinsinn Konstantin gullið,
Ítalía silfur og Argentína brons.
í finnskri snekkju vann Dan-
inn Elvström gull í fjórða sinn.
í röð, og Rússi silfur og Belgi
brons.
í „Flying Dutchman“ snekkju
fengu Norðmenn gull, Danir
silfur og Rhodesía brons.
í „Star“ snekkju fengu Rúss-
ar gull, Portúgalir silfur og
USA brons.
Þess ber að geta, að Elvström
þurfti ekki að sigla í dag, þar
eð hann hafði þegar tryggt sér
sigurinn í gær og enginn gat
ógnað honum.
3. verðlaun kr. 500.—
Þátttaka tilkynnist eigi síðar en á föstudags-
kvöld í síma 50856—50518 og 19194.
Stjómin.
ATH.: Sérstakar ferðir til Reykjavíkur á hverju
kvöldi að loknum umferðum.
Strengjasteypa
Húshlutar framleiddir
í verksmiðju:
Hentugir í alls konar
kyggjngar:
BITAR
STOÐIR
VEGGPIiÖTUR
LOFTPLÖTUR
ÞAKPLÖTUR
IÐNAÐARHÚS
FISKVINN9LUHÚS
FRYSTIHÚS
VÖRUGEYMSLUR
ÚTIHÚS í SVEITUM
Byggið á fliótlcgan o2 ódýran hátt úr endingargóðu
efni.
1
BYGGíNGARIÐJAH 'w
Brautarholti 20. ■— Sími 22231.
Símaskráin 1961
Grðstnding til símnotenda i
Reykjavík og HafnarfirSi.
Fyrirhugað er að gefa út nýja símaskrá í byrj
un næsta árs. Allar breytingar við símaskrána
óskast sendar skriflega til skrifstofu Bæjar-
símans í Reykjavík með áritun „símaskrá“.
Breytingar við símaskrá Hafnarfjarðar send-
ist til Bæjarsímans í Hafnarfirði. Þó má senda
þær til skrifstofunnar í Reykjavík, ef símnot
endur kjósa heldur.
Frestur til að senda inn breytingar er til 20.
þ. m.
Bæjarsímiim í Reykjavík og Hafnarfirði
7. september 1960.
Wilma
Frarv-V>->ld af 16. síðu.
, Þrjár fvrstn sveitir úr hvor-
um riðli fa”s í úrslitin á morg-
un, en þær e"u: USA, Rússar,
Fólverjar. P"'+ar, Þjóðverjar
og ítalir, T'T-slit í fyrri riðli
voru þessi:
1. Bre+p- 45,8 ’
2. Þióð^f'riar 45,8 i
3. í+ali- "6 6
4. U,,p''”'b" 47,3
5. Kano->c,menn 479.
Seinni rifPv !
1. USA T4.4
2 P’ic-o- 45,o
3. PóP-- ia ' 45,3
4. Per- q 46,5.
ÁstmlnVr -TPítin var dæmd
úr leik.
Spjót'ast
+ihih af 16. síðu>
í úrslitir. m fram fara á
morgun.
Fyrstu - voru: Sidlo 85,
14, OnteiY, TJSA, 79,72, Tsi-
bulenko ■]., 79,70, Kriivec,
Tyrkl., 78 *'i 0g Rasmussen,
Noregi. 7^ ' Aðrir Norður-
landamen-i úrslitum eru Ku-
isma Trirni- ,jj 0g Fredriksson,
Svíþjóð. ■
IÐregiH verðurá laugardag i 9. flokki. 1,105 vinningar að fjárhæ*
RÆTTI HMKÓii
8. sept. 1960
Alþýðublaðið
-I