Alþýðublaðið - 08.09.1960, Síða 16
ma siagar upp
í Jesse Owens
41. árg. — Fimmltudagur 8. september 1960 — 202. tbl.
4x100
m. fyrir USA
«ÓM, 7. sept. (NTB) — í und-
áiírásum 4x100 metra boð-
tiíamps kvenna setti bandaríska
sveitin nýtt heims- og olympíu-
met, og virðist enginn efi á, að
sveitln hljóti gullverðlaunin í
úisíitunum á morgun, ef ekk-
éit' évænt kemur fyrir. Hið
hýja heimsmet, 44,4, var fyrsf
bg fremst að þakka hinni fót-
fc áui Wilmu Rudolph, sem hljóp
éíð'asta sprettinn. f sveiíinni
eru: Hudson, 'Williams, Jones
og Rudolph.
Riíssneska sveitin var á und-
a.i; við síðustu skiptingu, en
endastúlka Rússanna hafði ekk
ert að segja í Wilmu, sem leik-
f.’idi iétt gevstist fram úr henni
og var langt á undan í mark.
í hinum riðlinum sigraði
sveit brezku stúlknanna, sem
fékk sama tíma og þýzka sveit-
ih, 45,8. Þessar sveitir báru af
í riðlinum og þurftu ekkert fyr-
ir sigrinum að hafa.
Framhald á 10. síðu.
Danir og
Norðmenn
sigla vel
ennandi úrsl
x400 m.
?1
IféM, 7. september (NTB). —
Nt>r3ur!andabúum vegnaði vel
í siglingakeppnmni á olympíu-
leikunum. Danir hlutu ein gull-
veíðiaun og tvenn silfurverð-
laun og Norðmenn hlutu ein
g. ílverðhiun.
Framhald á 10- síðu.
sigraði
i stong
Róm, 7. september.
(NTB).
★ ÐON BRAGG frá USA,
varð auðveldleffa gullmaður í
stangarstökki í dag, er hann
stökk 4,70 m., sem er nýtt Oi-
ympíumet. Gamla metið átti
landi hans Richards, 4,56 m.
Bragg á sjálfur heimsmetið,
4*81 m. Silfurverðlaunin hlaut
annar Bandaríkjamaður Ronald
Morris, en hann stökk 4,60. —
B ansverðlaunin fékk svo Finn
FVamhald á 2. síðu.
WILMA RUDOLPH hljóp bandarísku boðhlaupssveitina upp
1. sæti í gær. Hér sigrar hún í 200 m. hlaupinu.
ÞJÖÐVERJAR Á
HEEMSMETI í
4x100 METRU
RÓM, 7. sept. (NTB). — Und-
anrásirnar í 4x100 metra boð-
hlaupi karla í dag sýndu, að
búast má við ofsalegu uppgjöri
milli Bandaríkjamanna og Þjóð
verja í úrslitunum á morgun. í
undanrásunum í dag fengu
Þjóðverjar betri tíma, 39,5,
sem er jafnt heimsmeti, og það
þc að engin hætta væri á, að
þeir næðu ekki í úrslitin.
Bandaríkjamenn höfðu þó enn
minni keppnj og tóku varla á
að fullu.
Pólverjar urðu aðrir í riðlin-
um með Rússum, en hlaup
þeirra var dæmt ógilt, og sama
er að segja um Frakka og
Ugandamen. ítalska sveitin
mun og vafalaust vera skæð í
úrslitahlaupinu, þó að hún
komi tæplega til mála í fyrsta
sæti. í undanrásunum vakti
Berutti mikla hrifningu. Hann
hljóp síðasta sprettinn fyrir
ítali og fékk keflið talsvert á
eftir Nígeríumanninum, en í
„flott“ hlaupi tókst „gleraugna
hlauparanum“ að kasta sér í
rnark einum tíunda hluta úr
sekúndu á undan negranum.
Liðin, sem keppa í undanúr-
slitum á morgun eru: Bretar
40,1, Rússar 40,2, Svisslending-
ar 40,8, ítalir 40,0, Nígeríu-
ínenn 40,1, Venezuelabúar 41,0,
Þjóðverjar 39,5, Grikkir 41,6,
Pakistanir 42,5, Bandaríkja-
menn 39,7, Kanadamenn 42,1
og Japánir. 42,4. Riðlarnir voru
fjórir og komust 3 fyrstu sveit-
irnar úr hverjum áfram.
ROM, 7. sept. (NTB). — Und-
anúrslitin í 4x400 metra boð-
hlaupi benda til, að keppnin í
úrslitunum á morgun verði
ofsaleg, en þar munu aðallega
kljást Bandaríkin, Þýzkaland
og Suður-Afríka, þó að Bretar
muni reyna eftir megni að
komast þar upp á milli. Bezta
tímann í undanúrslitunum
hafði Suður-Afríka, sem var ör-
ugglega á undan Þjóðverjunum
í mark. Hins vegar bar að geta
þess, að síðasti maður Þjóð-
verja, Karl Kaufmann, tók ekki
sérlega á, en lét sér nægja að
Þ'y&gja annað sætið. Hið sama
var enn augljósara hjá Banda-
ríkjamönnunum. Endamaður
þeirra, Otis Davis, var svo langt
á undan, að hann nánast skokk-
aði í mark.
menn og Svisslendingar áttu
ekki í neinum erfiðleikum méð
að ná 2. og 3. sæti.
Sveitir eftirtaldra landa
keppa þá í úrslitum á morgun:
Suður-Afríku, Þýzkalands,
Bretlands, Bandaríkjanna, Vest
ur-Indía og Sviss.
Olympíumet
í 800 m.
kvenna
ROM, 7. sept. (NTB). — I 800
metra hlaupi kvenna, sem nú
^ var kepþt í í fyrsta sinn á ol-
1 ympíuleikum síðan 1928, sigr-
I aði rússneska stúlkan Lisenko-
. , „ . , ' Sjevkova á 2.04,3, sem er ol-
Afrikumenn forustuna i UPP' | ympíumet og jafnt heimsmeti
hafi og slepptu henni ekki sið-, hennar sjáifrar_ Silfrið hlaut
í fyrri riðlinu mtóku Suður-
an, en baráttan stóð aðallega
um annað sætið milli Þjóð-
verja og Breta, sem skiptust á
um að vera á undan. Á enda-
sprettinum komu þó ítalir
skyndilega öllum á óvart með
geysilegum spretti og voru að-
eins tveim tíundu úr sekúndu
á eftir Bretum í mark (3.07,5 og
3.07,7), en Þjóðverjar fengu
3.07,4.
í seinni riðlinum var ástand-
ið ljósara. Þar báru Bandaríkja
menn alveg af og 'Vestur-Indíu-
Brenda Jones, Astralíu, 2.04,4,
og bronsið Ursula Donath,
Þýzkalandi, 2.05,6. Fjórða varð
Kummerfeldt, Þýzkal., 2.05,9,
þá Gleichfeld, Þýzkal., 2.06,5
og sjötta Joy Jordan, Bretl:,
2.09,8.
oa
í DAG, fimmtu-
dag, er síðasti
frjálsíþróttadag-
urinn á olympíuleikunum, að
undanteknu maraþonhlaupi,
sem fram fer á laugardag.
Keppt er til úrslita á eftirtöld-
um greinum: 4x100 m. boðhl.
karla og kvenna og 4x400 m.
boðhlaupi karla, hástökki
kvenna, spjótkasti og 10.000 m.
hlaupi. Ennfremur er keppt í:
körfubolta, skilmingum, fim-
leikum, lyftingum, reiðíþrótt-
um, skotfimi.
sigur
RÓM, 7. sept. (NTB). — Heims-
metið í kringíukasti féll ekki í
dag, þegar Bandaríkjamaður-
inn Oerter „brilljeraði“ í
hringnum, lengsta kast hans
varð „aðeins“ 59,18 en það var
olympíumet og nægði Oerter til
gullverðlauna. Hann átti sjálf-
ur gamla olympíumetið, sem
var 58,43 og hann setti það í
undankeppninni á þriðjudag.
Silfurverðlaunin fóru til
landa hans Babka, sem kastaði
58,02, og bronsið fékk enn einn
Bandaríkjamaður, Richard
Cochran, sem kastaði 57,16.
Baþka var fyrstur allt fram
í síðustu umferð, þegar Oerter
náði sigurkasti sínu. Rússinn
Kompanjek var þriðji eftir
þriðju umferð, en varð að bíta
í það súra epli, að bæði Coch-
ran, Ungverjinn Szecsenyi (sem
varð fjórði) og heimsmethaf-
inn Piatkowski, Póllandi færu
fram úr honum.
Norðurlandamennirnir tveir
í úrslitunum stóðu sig eftir
vonum. Finninn Repo kastaði
53,44 og varð níundi, og Norð-
maðurinn Haugen varð ellefti
með 53,36, einum sentímetra
styttra en tíundi maður, Klics
frá Ungverjalandi.
RÓM, 7. sept. (NTB). — Und-
ankeppni fór fram í spjótkasti
í morgun og var lágmarkið 74:
metrar. Það reyndist ýmsum of
mikið og féllu m. a. úr stjörn-
ur eins og Bill Alley, USA,
heimsmethafinn, Egil Daniel-
sen, Noregi, gullmaður frá
Melbourne, og Frakkinn Mac-
quet. Pólverjinn Sidlo var á-
berandi beztur og sigraði leik-
andi létt með 85,14 metra kasti.
Þó að Danielsen félli út, eiga
Norðmenn samt tvo menn í úr-
slitum, unga pilta, sem heita
Terje Pedersen og Willy Ras-
mussen. Bezta kast Danielsensi
var 72,93.13 keppendur komust
Framhald á 10. síðu.