Kirkjublaðið - 02.09.1892, Side 1

Kirkjublaðið - 02.09.1892, Side 1
mánaðarrit hancla íslenzkri alþýðu. RVIK, SETBR. (B.) 1892. 15. sunnud. eptir trínit. Sjá veröldin mjer vjelráð býr og vill jeg þjóni sjer; en hjartað, sem að henni snýr, það horflr, Ghið, frá þjer, — frá þjer, — ó himna herrann dýr, er hyllast einan ber." Æ, styrk þann, sem á krapt þinn knýr og kveinar: Snú þú mjer! B. H, Messugjörðir og altarisgöngur á íslandi árin 1889—91. Hjer með sendi jeg yður. hr. ritstjóri, samkvæmt ósk yðar og loforði mínu, 2 töflur um messugjörðir og altaris- göngur á landinu um næstliðin 3 ár, 1889—1891, er jeg hefi dregið saman úr skýrslum þeim, sem sjerhverjum sóknarpresti ber að senda á ári hverju um þetta efni, samkv. umburðarbr. biskups 7. júní 1881. Skýrslu um þetta efni lagði jeg fram og las upp á síðustu synodus, eins og drepið hefir verið á í Kbl. Jeg hefi leitazt við að haga yfirlitinu svo, að það gæfi sem ljósasta hugmynd um, hversu tíðar messur og altarisgöngur eru bæði í hverju prófastsdæmi og á öllu landinu í heild sinni.

x

Kirkjublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.