Kirkjublaðið - 02.09.1892, Qupperneq 8

Kirkjublaðið - 02.09.1892, Qupperneq 8
168 Son Guðs hjartahreini, halla þessum sveini blítt að brjósti þjer. Lát hann lífsveg þræða ljóssins beint til hæða, háska’ og hrösun ver. Aleitt barn um eyðihjarn lífs á vetri ljóss að setri leið ei fundið getur. Ungbarn engilbjarta, upp við Drottins hjarta íindu frið og ljós. Skírnarskrúðinn fagur skíni eins og dagur fram að æfi ós. Nóttin dimm og neyðin grimm ei þig særi, sonur kæri, sjertu Guðs í hendi. a. Kirkjuþing íslendinga í Vesturheimi 1892. (Tundarskýrslan samin og send Kbl. af sjera Hafsteini Pjet- urssyni). Hið 8. ársþing var haldið á Garðar í Norður-Dakota frá 24.—29. júní. Sr. Hafsteinn Pjetursson hjelt þing- setningarræðuna og hafði fyrir texta sálm. XXIII. og Jóh. X., 11—16. Sr.Fr. J. Bergmann setti þingið og stýrði fund- um þess í fjærveru sr. Jóns Bjarnasonar. í standandi nefnd kirkjufjelagsins voru kosnir: Sr. Jón Bjarnason, sr. Fr. J. Bergmann og sr. Hafsteinn Pjetursson. Auk þess var forseti (sr. Jón Bjarnason), skrifari (sr. N. Stein- grímur Þorláksson), fjehirðir hr. Árni Friðriksson) og vara- forseti (sr. Fr. J. Bergmann) endurkosnir. I útgáfunefnd «Sameiningarinnar» voru kosnir: sr. Jón Bjarnason, sr. Fr. J. Bergmann, sr. N. Steingrímur Þorláksson, sr. Haf- steinn Pjetursson, hr. Páll S. Bardal, hr. Magnús Pálsson, og hr. Jón Blöndal. Til þess að annast skólamál kirkju-

x

Kirkjublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.