Kirkjublaðið - 02.09.1892, Page 16

Kirkjublaðið - 02.09.1892, Page 16
176 Vera jarðarínnar lierra. Þessi orð: »Drottnið yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loptsins og yfir öllum dýrum, sem hrærast á jörðunni«! Hvað þýða þau, hvernig þýðir kærleikurinn þau? Þau eru vissulega eigi undanþegin þeirri skýringu, sem kærleikurinn vill leggja og á að leggja í þau. Sjera Jón Bjarnason er á áframhaldandi batavegi ab því er síðast frjettist. (»Lögberg« 6. ágúst.) Kirkjur ísl. í Vesturheimi hafa kostað um 20,000 dollara eða c. 75,000 kr., og eru flestar þegar fullborgabar. Slík dreugiieg framlög spá góbu fyrir skólanum. Leiðrjetting sú er send Kbl. ab vestan, að sjera Guðm. G. Sigurðsson haíi eigi verið barnlaus í hjónabandi sínu, eins og stóð í júlíbl. (eptir kunnugum manni). Dóttur átti hann, sem Hildur hjet, og dó ung. Til kristniboðs afhent Kbl. 1 kr. frá Sigurði bónda Einars- syni á Keynisvatni, fengið dómkirkjuprestinum; beint til hans œtti að beina giöfunum. Leiðrjetting : I kvæðinu »Friður« í ágústbl. 3. er. 4.1. stend- ur »heiminum« fyrir »himininn«, hafði misletrazt. Rjett: »Hví vill mannlegt hjarta þá himininn með styrjöld taka?« 1. árgangur Kbl., 7 arkir, er endurprentaður og verður sendur með strandskipinu og póstum í næsta mán- uði. — Verð 75 a., í Ameríku 25 cts.—Fæst hjá öllum út- sölumönnum Kbl. og útgefanda. Jólablaðið íár verður sent til hinna fjarlægari landsQórðunga í nóvember. Jólablaðið verður ekki selt sjer í ár. Blaðið verður sem í fyrra einkum ætlað börn- unum. Sameiningin, mánaðarrit hins ev. lút. kirkjufjel. Isl. i V.-h. 12 arkir, 7. árg. Eitstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í Rvík o. fl. víðsv. um land. Sæbjörg, mánaðarblað með myndum, 1. árg. Eitstj. sr. O. V. Gíslason. Send bjargráðan., hjer 1 kr. 50 a., erl. 2 kr. Afgr.st. Isaf Kirkjublaðið, 2. árg., 16 arkir, 1 kr. 50 a. Hjá flestöllum prestum og bóksölum. Borg. f. 15. júlí. — Erl. 2 kr., í V.-h. 60 cts Inn á livert einasta heiinili. KITSTJÓBI: ÞÓRHALLUR BJARNARSON. Prentad i íeafoldar prentemiðju. Reykjavík. Í8H2.

x

Kirkjublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.