Kirkjublaðið - 01.10.1892, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 01.10.1892, Blaðsíða 1
mánaðarrit lianda íslenzkri alþýöu. II. REYKJAVÍK, OKTÓBER. 1892. Haustvers. Vjer syrgjum eigi sumarblómann, vjer sjáum: fegri ljómi skín; vjer horfum upp í himinljómann, vjer hjörtum lyptum, Guð, til þín. Vjer þágum allt af þinni mildi, vjer þakkað fáum ei sem skyldi; vjer biðjum þó um blessun enn; vjer felum þjer oss úti’ og inni; vjer einni treystum gæzku þinni, vjer fáráð börn og breyskir menn. v. B. Ávarpiö. Kœri bróðir! Hvort sern þjer þegar eruð bindindismaður eða neytið vins, þá erum vjer sannfœrðir urn, að þegar þjer hugleiðið rœkilega vínnautnina og lúnar venjulegu afieiðingar hennar, Iwað sem út af ber hinni ströngustu hófsemd, þá sjeuð þjer oss samdóma um, að tjónið, sem hún veldur, sje hryggilegt og stórhostlegt í samanburði við þá stundaránœgju, sem hún veitir hinum sanna hófsmanni, hvort sem hann er neyt- andi eða veitandi. Vjer erum sannfœrðir um, að þjerhann- izt við, að útrýming vínnautnarinnar, og með henni of- dryTclcjunnar, sje í fyllstamáta kristilegt kœrleiksverk, þjón- um kirkjunnar samboðið, eins og synodus 1890 hefir opin-

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.