Kirkjublaðið - 01.12.1892, Blaðsíða 12

Kirkjublaðið - 01.12.1892, Blaðsíða 12
220 t)r. Gisle Johnson, kennari í guðfræbi vib háskólann i Krist- janíu varð sjötugur 10. sept. þ. á. Hann er lærður vel og mikill gagnsemdarmaður í ræðum og ritum og margháttaðri starfsemi til eflingar kristindóminum á íósturjörð sinni. I full 30 ár hafa þeir dr. Caspari og hann haldið úti guðfræðislegu tímariti, en Caspari dó í vor (Sam. VII. 3). Gísla doktors er hjer einkum getið, af því að ætt hans er íslenzk eins og nafnið bendir til. Hann er sonarson Gísla prests í Noregi (f 1829), sem var hálfbróðir Jóns Espólíns, sonur Jóns sýslumanns Jakobssonar á Espihóli. Bindindi presta. Þrír nýir hafa bætzt við síðan nóvbl. kom út, sjera Olafur Magnússon á Sandfelli, sjera Þorsteinn Benidikts- son í Bjarnanesi og sjera Gísli Jónsson til Meðallandsþinga. Þá hafa 50 andlegrar stjettar menn á landihjer ritað undir bindindisyíirlýsinguna. Sunnudagaskóia, vel sóttan, heldur kand. Jón Helgason í vetur, með aðstoð stúdenta á prestaskólanum, fyrir skólabörnin í Reykjavík. Meira um það næst. Prófastur sklpaður af biskupi 7. okt. sjera Ólaf'ur Ólafsson á Brunná í Dalaprófastsdæmi. Brauð veitt: Sjera Pjetur Jónsson á Hálsi fjekk Kálfafells- stað 17. nóv. Prestvígður sd. 30. okt. kand. Gísli Jónsson til Meðallands- þinga, fjekk veitinguna 25. október. Kirkjuhlaðið, 3. árg. 1893, 12—15 arkir, með sama frágangi og sama verði og áður, 1 kr. 50, fæst hjá prestum og bóksölum. landsins og útgefanda. 1. árg. 1891, uppprent., 75 a., hjá sömu. Innheimta gengur báglega í ár. I sept. lok var tæpur */i hluti þessa árgangs greiddur, eða sem svarar útsendingarkostnaði þ. á., en síðan hafa úr 6 póstferðum (til 20. nóv.), að austan, norð- an og vestan, komið alls inn 43 kr. 55 a. Með því áframhaldi verð- ur seingreiddur prentkostnaður og hepting, sem með uppprentun 1. árgangs nernur rúmum 1700 kr. Bameiningin, mánaðarrit hins ev. lút. kirkjufjel. ísl. í V.-h., 12 arkir, 7. árg. Bitstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í Rvík o. fl. víðsv. um land. Sœbjörg, mánaðarblað með myndum, 1. árg. Ilitstj. sr. O. V. Gíslason. Send bjargráðan., hjer 1 kr. 50 a., erl. 2 kr. Afgr.st. Isaf. Kirkjublaðið, inn á hvort ein. lieiin. — Prestar og bóksalar. Útbýt.bl. Þetta síðara missiri ársins heíir útgef. sent sýnis- blöð í nokkra staði, en svo fá í einu, að eigi hef'ur þótt taka að geta þess. Einstaka prestar hafa og fengið sýnisblöð, meðal þeirra sjera Benedikt Eyjólfsson á Beruíirði 20. — Alls munu send út 500 sýnisblöð þ. á. HITSTJÓEI: ÞORHALLUB BJABNABSON. Prentað i íiafoldar prentimiiju. Reykjtivik. Í8S2.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.