Alþýðublaðið - 15.09.1960, Blaðsíða 4
Sveinn
Éinarsson
i. '
um
; EINN leikílokka þeirra,
4em verið hafa á ferð sinni
límhverfis landið, í sumar,
iþikflokkur Þorsteins Ö.
ijtephensens, hafði fvrstu
syninguna í Reykjavík á
(gamanleiknum „Tveir í
skógi“ eftir Axel Ivers í
%rri viku. Ég veit engin
deili. á höfundi þessum, en
mér er sagt hann sé
. a;uslurrískur_ — í lei'k-
skrá eru honum engin
skil gerð og mér hefur ekki
tekizt að finna nafn hans í
uppsláttarbókum. Hér verð-
ur því ekkert um þennan
höfund sagt annað en það,
sem lesa má úr leikriti hans,
Tveir í skógi. í fyrsta lagi
'kann hann rnjög þokkalega
;til verks sem leikritahöfund-
tur og hættir sér ekki út í
fmeira en hann getur staðið
við. Hann. hefur valið sér
gamalt og þægilegt svið
fyrir atburðarásina: rjóður í
írumskóginum, þar sem
tveir sæmilega ungir rpenn
hafa reist sér kofa til þess að
losna úr skarkala og spill-
ingu hins „siðmenntaða“
heims. Þessi kofi þeiri'a er
Stífar þrjár dagleiðir frá
Apritown, en allir vita, hvar
Apritown er, eins og stendur
í leikskrá. Það er ekki sízt
kvenfólkið, sem þeir félag-
arnir hafa verið að ílýja,
enda hefur það kyn, sem
kunnugt er, afleit áhrif á
einbeitingu og vinnufrið. En
vill þá bara ekki svo und-
arlega til, að þarna demb-
ist til þeirra „af himni ofan“
ung og falleg s<:úlka, og nú
fer að reyna verulega á, hvað
af heimsflótta þeirra er í
nösunum og hvað j mergn-
um. — Það væri ofmælt, að
höfundi tækist nokkurn
tíma að koma manni að ó-
vörum. í þessum .leik, en í
staðinn verður hann ekki
sakaður um rökleysis-blá-
þræði. í leikritinu er notað-
ur tónn. Kímnigáfa höfund-
ar er viðfeldin; að vísu er
hún ekkert í ætt við freyð-
andi kampavín, en minnir
fremur á „heurigen“, en
þeir, sem komið hafa í
Grinzing { ættlandi höfund-
ar, munu minnast þess, að
. það getur verið ljúft líka.
- Helgi Skúlason er leik-
stjóri og hann hefur lagt •sig
fram um að ná notalegum
tón gamanleiksins. Þar í hef-
Ur hann ekki.svo litlá stoð í
Þorsteini Ö. Stephensen,
sem nú kemur góðu heilli
fram á sviðið aftur eftir ára-
bils hlé. Þorsteinn er í sínu
léttasta skapi í hlutverki
^ibumm, vinar og vinnu-
konu, stundum barnslegur,
stundum sjálfhæðinn, en
4htaf geðfelldur og spaugi-
fegur. Helgi Skúlason er
(
| 15. sept. 1960 — Alþýðublaðið
Tom, reiður ungur maður, og
tekst mætavel; leikurinn er
skýrt hugsaður og skemmti-
lega útfærður. Hinum leik-
endunum tveimur, Helgu
Bachmann og Knúti Magn-
ússyni, tekst síður. Helgu
eða leikstjóranum hefur ekki
tekizt að ná skýrum tökum
á hlutverki stúlkunnar; er
hún þankalítil eftirlætis-
brúða, sem dembir sér í flug-
ferðina upp á grín, án þess
að meina neitt meira með
því eða er hún brot af klókri
heimskonu, sem leggur af
stað í ferðina til að hefna
sín á útspekúleraðan hátt,
en þiðnar svo upp gegn vilja
sínum, eða er hún ung og
heilbrigð stúlka, með örlitla
ævintýraþrá, sem stafar af
því að hana langar til að
verða ástfangin? Túlkun
Helgu svarar ekki þessum
spurningum. Og í síðasta
þætti, þegar höfundur grípur
til leikbragða skopleiksins,
svo að hætta var á að heild-
arsvipur sýningarinnar rask
aðist, átti leikstjóri að
segja leikkonunní beíur til.
Knútur Magnússon er hinn
svakalegasti ásýndurn og í
atferli sem Tigerbully og
það á hann sjálfsagt að
vera, en skortir safa, svo
að maður hafi gaman af
persónunni. Og ögn fleiri
blæbrigði hefðu ugglaust
verið áhrifarkari en stanz-
laus hamagangurinn. Ann-
ars er Knúti fleira til lista
lagt en að leika: hann hef-
ur samið lögin á sýningunni
og mér heyrðist ekki betur
en þau væru býsna skemmti
leg; hitt er það að leikar-
arnir lögðu meiri áherzlu á
textana en lögin, svo sem
kannski vera ber.
Leikstjórn Helga má í
nokkrum greinum gagn-
rýna, einkum smáatriðum,
auk þess, sem getið hefur
verið í sambandi við ein-
staka leikendur, en í heild
er hún alltraust og við-
felldin. Þýðingu leikritsins
hefur Þorsteinn Ö. Step-
hensen gert. Erfitt er að
dæma um þýðingu, þegar
frumtextinn er ekki við
hendina, en mér virtist hún
vönduð og æði hnyttin á
köflum.
í leikskrá er nokkuð rætt
um leikferðir út á land, og
þar meðal annars sagt, að
hentugast þyki um hábjarg
ræðistímann að velja til
sýningar eitthvað af Íéttara
taginu, og má það kannski
til sanns vegar færa. En
það ætti ekki að þurfa að
draga frá því að farið yrði
um landið með leikrit, sem
ekki væru bara grín, a öðr-
um árstíma. Mér dettur í
hug starfsemi ríkisleikhús-
anna svonefndu á Norður-
löndum, sem senda út úr-
Framhald á 14. síðu.
Er þorskurinn nóhíll?
ÍSLENZK frímerki hafa komið mjög við sögu þetta árið
og kannski ekki ástæða til að tala meir um þau. Samt verð-
ur ekki komizt hjá því, póststjórninni hefur láðst að láta
gera eitt frímerki á þessu ári af íslenzkum manni, sem átti
hundrað ára afmæli núna, og var einn af landsins frægustu
sonum Hér er átt við Niels R. Finsen, sem var íslenzkur í
föðurætt, útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík og
varð fyrstur allra manna til að hljóta Nóbelsverðlaun.
Móðir hans var dönsk og Danir brugðu við og gáfu úi
frímerki með Finsen á aldarafmæli hans, og hafa þannig
helgað sér þennan mikla og víðfræga vísindamann. Hann
kemur nú fyrir augu erlendra þjóða á dönsku frímerki, og
þarf ekki að vænta þess, að hann verði a£ þeim talinn annað
en danskur maður í framtíðinni.
Póststjórnin hér hefur ekki' vit á að gefa út frímerki með'
Finsen, sem á í föðurætt marga helztu fr.æðimenn íslendinga
frá upphafi vega. En þegar traktorar eru teknir í notkun
hér, árar fyrir frxmerki með traktor. Póststjórnin hefur held-
ur ekki gleymt þorskinum, sem ílattur og saltaður var
um tíma þjóðartákn út á við og því nægilega kunnur ís-
lendingur. Og síldin hefur komizt á frímerki, kannski helzt
fyrir að hafa brugðizt okkur í tíu til tuttugu ár. En þegar
einn af mestu mönnum íslendinga á hundrað ára afmæli8
metur póststjórnin hann ekki á við þorsk eða traktor eða
síld. Leifur heppni hefur verið talinn norskur maður, sexn
hafði næturstað á íslandi og Thorvaldsen danskur, þótt hanri.
ætti íslenzkan föður. Og frændþjóð okkar er á góðri leið með
að gera Finsen einnig að dönskum manni, með því að sýna
honum meiri sóma en dÖnskum landbúnaðarvélum. Þjóðir
státa af góðum mönnum sér til frægðar, en við virðumst
ekkert hafa til að frægja okkur af annað en þorsk, traktor og
síld þegar kemur til þeirra kasta að gera frímerki.
Útlenzkan
Á tímabili var álitið, að notkun útlendra orða mundi ein-
ungis bundin fyrirtækjum, þar sem slíkir fordildarmenm:
sætu við stjórn, að íslenzkan þætti ófín, eins og í danska
daga. Nú eru það ekki lengur fyrirtæki og verzlanir, sem
heita' erlendum orðaskrípum, heldur eru félög stofnuð með
enskum heitum, eins og Lions Oub og Junior Chambers.
Meðlimir þessara félaga eru flestir framámenn f kaupsýslu,
og sumTÍ þeir eldri gamlir ungmennafélagar, sem ungir
reyktu hvcrki né drukku og töluðu íslenzku. Junior Chamb-
ers mun yngsta félagið í landinu og er einkum ætlað kaup-
sýslumönnum undir fertugu, þeim sem til mannvirðinga
hafa komizt. — Mannvirðing er líka fólgin í góðu
tungutaki. Og Lions-menn og Chamber-menn, bæta engu
við hæð sína, þótt þeir séu meðlimir í félögum með útlend-
um nöfnum. Svarið við þessu er einfaldlega að koma í veg
fyrir að fyrirtæki eða félag teljist löglegt nema heiti' þess
sé íslenzkt. ; j.
Árslaun handa skáldum
í Bandaríkj unum eru til samtök, sem segja við rithöf-
unda: Ef þú getur sýnt okkur fram á, að þú sért að vinna að
bók, sem einhvers er verð, þá skulum við tryggja þér vinnu-
frið í ár. Þetta er gert með þeim hætti', að rithöfundurinn
byrjar á bók sinni, sendir síðan fyrstu kaflana og áætlun
um framhaldið til þeirrar nefndar, sem býðst til að styrkja
höfunda, er síðan velur úr sem henni þykir bezt og tryggir
það, að maðurinn geti lokið bókinni. Kannski yrði þetta fyr-
irkomulag betra en annað, sem hér hefiur verið reynt til að
létta skáldum starfsdaginn.
I. G. Þ.