Alþýðublaðið - 15.09.1960, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.09.1960, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 1-14-75 Forboðna plánetan (The Forbidden Planet) Spennandi og stórfengleg banda- rísk mynd í litum og Cinema- scope. Walther Pidgeon, Anne Francis, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó J Simi 1-89-36 AHt fyrir hreinlætið (Stöv pá hjernen) Bráðskemmtileg ný norsk kvik mynd. Kvikmyndasagan var lesin í útvarpinu í vetur. Engin norsk kvikmynd hefur verið sýnd með þvílíkri aðsókn í Nor egi og víðar, enda er myndin sprenghlægileg og lýsir sam- komulaginu í sambýlishúsum. Odd Borg Inger Marie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó Sími 1-11-82 Gæfusami Jim (Lucky Jim) Sprenghlægileg, ný, ensk gam- anmynd. lan Carmichael, Terry — Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogs Bíó Sími 1-91-85 „RODA N“ Eitt ferlegasta vísindaævintýri, sem hér hefur verið sýnt. Ógn- þrungin og spennandi ný jap- önsk litkvikmynd gerð af frá- bærrj hugkvæmni og meistara- legri tækni. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9. UNGFRÚ „STRIPTEASE“ Síðasta sýning kl. 7. ?Vý_/a BíÓ Sími 1-15-44 Sigurvegarinn og Geishan Sérkennileg og spennandi stór- mynd, sem ÖU er tekin í Japan. Aðalhlutverk: John Wayne, Eiko Ando. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 1-13-84 Það er leyndarmál (Top Secret Affair) Bráðskemmtileg og vel leikin ný amerísk gamanmynd. Susan Hayward Kirk Douglas Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hjólbarðar 900x16 750x16 650x16 600x16 550x16 670x15 640x13 BARÐINN H.F. Skúlagötu 40 Sími 14131 — 23142 Siml 2-21-40 Dóttir hershöfðingjans (Tempest) Ný amerísk stórmynd tekin í litum og Technirama. Byggð á samnefndri sögu eftir Alexan- der Pushkin. Aðalhlutverk. Silvana Mangano Van Heflin Viveca Lindfors Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Bönnuð innao 16 ára. Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. Bifreiðasalan og leigan Ingólfssfræfi 9 Sími 19092 og 1896* Kynnið yður hið stóra ób val sem við höfum af alls konar bifreiðum Stórt og rúmgött sýningarsvæði Bifreíðasalan ofí leigan Inaólfssfræti 9 Sími 19092 og 18966 i 7. sýningarvika Rosemarie lifriiSf ■ Dýrasta kona heims) Hárbeitt og spennandi mynd um ævi „sýningarstúlk- unnar“ Rosemarie Nitribitt. Aðalhlutverk NADJA TILLER — PETER VAN EYCK Sýnd kl. 7 og 9. Myndin nlaut verðlaun kvikmynda gagnrýnenda á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Blaðaumæli: Miðasala frá kl. 6. Hafnarf jarðarbíó Sími 5-02-49 5. VIKA: Jóhann í Steinbæ Ný sprenghlægileg sænsk gam- anmynd Aðalhiutverk: Adolf .Tahr. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarbíó Sími 1-16-44 „Thi? Happy Feeling“ Bráðskemmtileg og fjörug, ný, Cinemascope-litmynd. 3 Debbie Reynolds, ■f Curt Jiirgens, J.ohn Saxon. ■ i Sýnd kl. 5. 7 og 9. j Steinunn S. Briem ■ I Píanótónleikar M : í Þjóðleikhúsinu ■ ■ : föstudaginn 16. septemher : kl. 8,30 e. h. ■ ■ m M | Viðfangsefni eftir Haydn, Schumann, Chopin, j Fauré og Cyril Scott. ■ ■ | Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu fimmtu- : dag kl. 1,15—6,00 og föstudag frá kl. 1,15—8,30. Það er ekki oft að okkur gefst k< j slíkum gæð um á hvíta tjaldinu. — Morgunbl. Þ. H. RODGERK \ND HAMMERSTEIK Tekin og sýnr: i TODD — AO. Sýnd kl. 5 og 8.20. Aðgöngumiðasala frá kl. 11. 0 15. sept. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.