Alþýðublaðið - 15.09.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.09.1960, Blaðsíða 14
Frambald á 3. s'íu. feendir blöðum og úívarpi ein- tak ,af skýrslunni með þeim fyr Spvara um birtingarleyfi, að þau birti skýrsluna alla orðrétta og í heilum köflum miðaða við fy-rirsagnir. Blaðamenn gerðu þegar á ibíaðamannafundinum í gær at hugasemdir við þessi skilyrði fyrir birtingu skýrslunnar. Blcð iá eiga því ekki að venjast að þeim sé afhent efni með vissum skilyrðum og telja þau reyndar áð slíkt samrýmist ekki prent- frelsinu. Auk þess er umrædd 6-kýrsla svo löng, að illkleift er aS birta hana í heild. Þó mun Alþýðublaðið athuga möguleik ana á því að birta skýrsluna alia í nokkrum blöðum, en segir í dag lítillega fráþenni og reynir •að gera það án nokkurrar hlut- dtægni. ÁLIT DRAGLANDS Per Dragland tekur það skýrt fram í upphafi skýrslu sin'nar, að hann hafi aðeins dvalizt 3 yikur á ísland og því ekki gelaö fcynnzt til hlítar öllum þáttum feins ísl. efnahagslífs. í fyrsta kaflanum ræðir Per Dragland um „efnahagslega &töðu íslands“. Fjallar hagfræð ingurinn í þeim kafla m. a. um «kuldasöfnun Islendinga undan farin ár og þær þungu greiðslur vaxta og aíborgana, sem fram- undan séu af þeim skuldum. Tekur hann undir þau ummæli, F! og SAS .., Framhald af 11. síðu. er Torfi Ásgeirsson viðhafði 1958, að í stað þess að þjóðin hafi til umráða þjóðarfram- leiðslu sína og að auki 5—-10 % af erlendu fé, eins og verið hafi 1944—1958, muni þjóðin á næstu árum verða að leggja íil hliðar vegna greiðslu á vöxtum og afborgunum erlendra lána 3—4% framleiðslunnar. Þá ræð ir Per Dragland um gjaldeyris- arfiðleika þjóðarinnar undan- farin ár og nauðsyn þess, að þjóðin eigi gjaldeyrisvaarsjóð. Síðan ræðir Dragland sjálf- ar aðgerðirnar. Hann kveðst hafa komizt að því hér, að menn væru yfirleitt sammála um það, að uppbótakerfið hefði verið orðið stórgallað og óheppi legt; Dragland segir eftir at- hugun sína á því kerfi, að það geti ekki haf talizt hagstætt fyrir lanuþega. Og því hefði verið eðlilegt að ákveða nýtt gengi og ákveða það þannig. að mikilvægasti útflutningsat- vinnuvegurinn, þorskveiðarn- ar, fengi hæfilegt tækifæri til þess að komast af án styrkja. Þá fjallar Dragland um kjara skerðinguna af völdum gengis- lækkunarinnar og kemst að þeirri niðurstöðu, að kaupmátt urinn rýrni um 4,5% hjá hjón um með 2,2 börn og 66 400 kr. árstekjur. Byggir hann þá álykt un sína á upplýsingum og út- reikningum frá Hagstofunni. Dragland segir, að gengislækk- unin komi mjög misjafnlega niður á fjölskyldum. T. d. ætti afkoma fimm manna fjölskyldu með 60 000 kr. árstekjur ekki að breytast eftir að tekið hafi verið tillit til skattalækkana, niðurgreiðslna og fjölskyldu- starfsbræður sína hér heima, auk þess sem þeir hafa tvisvar sótt þá heim til keppni. Áður hafa komið hingað li3 frá Lufthansa í Þýzkalandi og BEA í Skotlandi og lið frá FÍ héfur heimsótt þessi flugfélög, eins fyrr segir. Að líkind- (Um mun Flugfélagið svo keppa vi3 SAS í Osló næsta sumar. Þess má geta, að 3 frægir knattspyrnumenn leika í liði SAS á morgun. Kjeld Kristian sen, sem kom hingað með oiprska landsliðinu f fyrra, svo ■og tveir menn, sem verið hafa N’oregsmeistarar í knattspyrnu. í liði Flugfélags íslands er þekktastur Einar Valur Krist- jánsson, markmaður, ísafirði. f bóta, Dragland fer lofsamleg- um ummælum um aukningu al mannatrygginganna og skatta- endurbæturnar' og segir fjöl- skyldubætur og persónufrádrátt inn við skattlagningu til ríkis- ins allmiklu hagstæðari en í Noregi. Dragland telur tekjuskatts- breytinguna til mikilla bóta, en í sambandi við útsvarsbreyting una telur Dragland, að unnt hefði verið að bæta aðstöðu lág launafólks meira en gert var með því að hækka persónufré- dráttinn við álagningu útsvars í stað þess að lækka útsvarsstig ann Þá ræð: r Dragland um fjár- festinguna á íslandi og segir, að aðgerðum ríkisstjórnarinnar sé Enska knaftspyrnan Framhald af 11. síðu. Luton 7 1 1 1 4-5 0 3 1 6-7 6 Leeds 7 1 1 2 5-8 1 1 1 8-8 6 Lincoln 7 1 1 1 3-2 1 1 2 4-8 6 Darby 7 2 0 1 7-6 1 0 3 5-12 6 Brighton 7 2 1 1 10-6 0 0 3 2-8 5 Charlton 7 1 2 1 6-5 0 1 2 3-8 5 Swrahsea 7 1 1 2 7-7 0 1 2 2-5 4 Stoke City 7 1 2 0 3-1 0 0 4 2-11 4 Bristol Rovers 7 0 2 1 7-8 0- 1 3 3-13 3 |_4 15. sept. 1960 — Alþýðublaðið m. a. ætlað að draga nokkuð úr henni. Kveður hann flesta á þeirri skoðun, að nauðsyn beri til að draga úr fjárfestingu, m. a. íulltrúa verkalýðshreyfingar innar. Þó varar Dragland við of örum niðurskurði fjárfestingar. Dragland kveðst hafa meiri trú á hinum nýju reglum bankanna um útlán til þess að draga úr fjárfestingu heldur en vaxta- hækkuninni. Dragland nefnir ýmsa ókostj hárra vaxta og bendir m. a. á að þeir bitni illa á þeim, sem séu að byggja. Dragland ræðir lum verðbólg una og bendir á. að hún fari verst með þá, sem hafi óþægi- legasta aðstöðu í kapphlaup- inu milli verðlags og kaup- gjalds. Hann bendir á að laun- þegastéttin hafi sem heild slæma stöðu í þeirri keppni. Þess vegna ætti stöðvun verð- bólgunnar að vera sameiginlegt áhugamál launþegasamtakanna og stjórnarvaldanna. Reynsla annarra landa er einmitt sú, segir Dragland, að stöðugt verð la^ og skynsamleg fjárfesting ge£i bezt skilyrði til bættra lífskjara. Dragland farast orðrétt orð á þessa leið m. a.: Ráðstafanirnar (í efnahags- málum) fela í sér svo mikla kjaraskerðingu allrar alþýðu, að tilfinningar mínar gera mér erfitt fyrir að mæla með þeim. En ég fæ ekki séð að um nokkra aðra oa- betri leið sé að velja. Vandamálin, sem krefjast úrlausnar, eru hvorki sök aðgerðanna né þeirra manna, sem að þeim standa. Vandamáliu hafa verið til staðar í mörg ár. Allar til- raunir til að stöðva verðbólg- una hafa farið út um þúfuv og ástandið versnað ár frá ári. Allt fram að þessu hafa erfið leikarnir verið faldir með er- iendum iántökum. Á þennan hátt hefur landið nálgast það mark fet fyrir fet, að allir lánsmöguleikar voru tæmdir og þá hlaut breytingin að kom'a, hvort seni þjóðin vildi eða ekki. Ég lít á ráðstafan- irnar sem tilraun til að láta breytinguna fylgja fyrirfrám gerðir áætlun, takmarka tjón ið og deila byrðunum af nokk urrj sanngirni. Það eru fáein atriði, scm ég hefði viljað hafa öðruvísi. Það er verzlunarfrelsið, hin mikla tollvernd og hluti aí’ vaxtastefnunni. En í aðalat- riðum eru ráðstafanirnar rétt ar og nauðsynlegar eins og á- standið var í laudinu.“ Leikdómur... framhald af 4. síðu. valsflokka, sem ferðast stað af stað. Er hér ekki verkefni fyrir Bandalag Isl. leikfé- laga? Sveinn Einarsson. SlysavarösloIan er opin allan sólarhrtngiim. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Síml 15030 o---------------—...—..0 Gengisskráning 15 ág. 1960. Kaup Sala £ 107,07 107,35 US $ 38,00 38,10 Kanadadoliar 39,17 39,27 Dönsk kr. 551,70 553,15 Norsk kr. 533,40 534,80 Sænsk kr. 736,60 738,50 V-þýzkt mark 911,25 913,65 •----------------------o «« Fiugfélag Éfitli;: íslands. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til W ..JÍ Glasgow og K,- hafnar kl. 8 í kvöld. Flugvél- in fer fil Glas- gow og Khafn- ar kl 8 í fyrramálið. Mi'lii- landaflugvélin Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 20.40 í kvöld Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarð- ar, Kópaskers, Patreksfjarð- ar, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferði'r), Egilsstaða, Fagur- hólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja (2 ferðir). Silungsveiðimenn, kastið ekki girni á víða- vang. Það getur skaðað bú- smala. — Samband Dýra- verndunarfélags íslands. Samúðarspjöld Minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Bryndiísarminning eru af greidd í Bókabúð Æskunn- ar. Þegar búfé er slátrað, skal þess gætt, að ein skepnan horfi eigi á slátrun annarrar og að þær skepnur, sem til slátrunar eru leiddar, sjái ekki þær, sem þegav hefur verið slátrað. Skal í slátur- húsum vera sérstakur baná- klefi. Reglugerð um slátrun búfjár er núrner 21 frá 13. apríl 1957. — Sambar.d Dýra- verndunarfél. íslands Frá minningarmóti um Eggert Gilfer. Biðskákir verða tefldar í kvöld kl. 19.30 í Sjómanna- skólanum. -o- Dregið hefur verið í Happdrætti Knattspyrnu fél. Þróttar. Sökum þess að nofckrir félagsmenn hafa ekki enn gert skil, verður vinningsnúmerið geymt fyrst um sinn í lokuðu umslagi hjá borgarfógeta. Ríkisskip Hekla kom til R« víkur í gáer frá Norðurlöndum. Esja erí Rvík.: Herðubreið er á Austfjörðum á' suðurleið. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær til Breiðafjarð ar og Vestfjarða. Þyrill fór frá Vestm.eyjum 9. þ m á- leiðis til Rotterdam. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl 22 í kvöld til Rvíkur. Skipadeild SÍS. Hvassafell lestar síld á Norðurlandshöfnum Arnar- fell er í Riga Jökulfell er í Hull. Dísarfell er í Karls- krona, fer þaðan til Riga. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Rvík. Hamrafel er f Ham- borg. Jöklar. Langjökull er í Riga. Vatna jökull fór frá Rotterdam í gær til London Eimskip. Dettifoss fer frá New York um 16/9 til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Rvík 13/9 til Akur- eyrar. Goðafoss fór frá Leith 13/9 til Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 13/9 til Khafnar. Lagarfoss fór frá New York í gær til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Eskifirði 12/9 til _Du- blin, Árhus, Khafnar og Ábo Selfoss fór frá Rvík { gær til Keflavíkur og þaðan til Gauta borgar, Osló, Hull, London, Rotterdam, Bremen og Ham- borgar Tröllafoss kom til Rostock 11/9 frá Hamborg. Tungufoss fór frá Akureyri í gærkvöldi til Húsavíkur, Vopnafjarðar, Seyðisfjarðar og Norðfjarðar og þaðan til Aberdeen, Esbjerg og Rott- erdam Frá skrifstofu borgarlæknis: Earsóttir í Reykjavík vik- una 7.—13. ágúst 1960 sarn- kvæmt skýrslum 32 (32) starf andi lækna. Hálsbólga 60 (60). Kvefsótt 82 (28) Iðra- kvef 8 (18). Inflúenza 6 (13). Kveflungnabólga 5 (7).Munn angur 7 (2). Hlaupabóla 4 (2). Ristill 1 (1). 13 „Á frívakt- inni.“ 20.30 Er- indi: Sálarlækn ingar og sál- greining; síðari hluti (Ezra Pét ursson læknir). 21 Píánómósík eftir Beethoven. 21.15 Upples-tur: „Afmælisboð- ið“, smásaga eft ir Leck Fischer í þýðingu Mál- fríðar Einars- dóttur vMargrét. Jórisdóttir). 21.40 Frægir söngvarar 22.10 Kvöldsagan: „Trúnaðarmaður í Havana.“ 22.30 Sinfónískir tónleikar. LAUSN HEILABRJÓTS: 80 aura.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.