Alþýðublaðið - 15.09.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.09.1960, Blaðsíða 10
Allsberjar- aftrvæðagreiðsla ;sins á 27. þing Alþýðusam- bands íslands hefur verið ákveðin, laugardaginn 17. þ. m. frá kl. 12—20 og sunnudaginn 18. þ. m. frá kl. 10—18 í skrifstofu félagsins að Skipholti 19, 3. hæð. Kjörskrá liggur frammi á sama stað, föstudaginn 16. þ. m. frá kl. 14—18 og laugardaginn 17. þ. m. frá kl. 10—12. Reykjavík 13. september 1960. Kjörstjórnin. ÚTBOÐ Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykjavíkur er hér með óskað eftir tilboðum um byggingu hitaveitu stokks. ofl. í eftírtaldar götur í Hlíðarhverfi: Löngu hlíð, Háteigsveg. Flókagötu, Úthlíð, Bólstaðahlíð og Skaftahlíð. Útboðslýsing og uppdrættir verða afhentir í skrif stofu vorri, Traðarkotssundi 6, gegn 2.000,00 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykj avíkurbæj ar. um kjör fulltrúa Nauðungaruppboð eftir kröfu Bóasar Valdórssonar verður bifreiðin Ö— 229. Kaiser 1954 seld til lúkningar viðgerðarkostnaði kr. 11700,00 auk; kostnaðar á opinberu uppboði sem haldið verður í'*mfreiðaverkstæðinu við Vatnsveg í Keflavík fimmtud. 22. sep. 1960 kl. 4 s. d. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetínn í Keflavík, 13. sept. 1960. Alfreð Gíslason. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 61., 65. og 69. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1960 á neðri hæð húseignarinnar nr. 8 við Hátún í Kieflavík, eign Ingimars Þórðarsonar fer fram á eigninni sjálfri laugard. 17. sept. 1960 kl. 11 árdegis. . .... Bæjarfógetinn í Keflavík, 13. sept. 1960. Alfreð Gíslason. R um niðurjöfnun útsvara í Vatnsleysustrandarhreppd árið 1960 liggur frammi í barnaskólanum verzlunun- um í Vogum og hjá oddvita, frá 14. sept. tíl 1. okt. að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er til 1. okt. 1960. Oddvitinn. LOS , ANGEiLES, ágúst <UPI). „Rússar geta ekki náð Bandaríkjamönnum í fjölda- framleiðslu eins og er, en þeir geta framleitt flest það, sem framleitt er í Bandaríkj unum í smáum stíl. Þeir geta náð svo til hvaða takmarki í framleiðslu, sem er, Vegna hinnar miklu stjórnar, sem yfirvöldin hafa á verkamönn um“. Þetta er niðurstaða bandaríska iðjuhöldsins Henry Noebels, sem nýkom- inn er úr löngu ferðalagi um Sovétríkin. Nobels sagðist alls stað- ar hafa verið spurður um U- 2 atburðinn og mál flugmanns ins Francis Powers. „Flestir héldu að þetta hefði verið í fyrtsa skipti, að slík njósnailug vél fór yfir Sovétríkin, og dáð ust mjög að því að takast skyldi að skjóta hana niður“. Noebels sagði meðal ann- ars um Rússlandsför sína: „Flest elektrónisk tæki í Sovétríkjunum eru framleidd í tveimur „eintökum", ann- að er notað til rannsókna, hitt er til sýnis almenningi og ferðamönnum. Rússar geta ekki enn, sem komið er framleitt hluti frá byrjun, en þetta kémur. FSnþ skortur á vinnuafli í Sovétríkjunum vegna mann- Meiri rækt... rVanilrald af 11. síðu. félagsb ' :i og koma upp völl um, ef kkent er gert til að láta unglingana hafa eftir ein hverju að keppa. Það þarf kar aktersterkari menn en íslend ingar eru almennt til að æfa knattspyrnu af áhuga tvisvar til þr svar í viku, ef engar lík ur eru á bví að þeir fái laun erfiðis - r'ns t. d. með því að keppa í landsleikjum. Það er lítið , núkkandi upp á“ menn, sem þ°p«- eru búnir að lifa sitt fegursta í knattspyrnu. Nú ber að snúa ~ér að því að ala upp nýja kveslóð. Op- byrja rétt. Svo eru þjálfaramálin kapí tuli út af fyrir sig, sem ef til vill kemur til umræðu síðar. S’pília óskast AP'fejrbæJar I ugavegi 118 fallsins í styrjöldinni og verkfræðingar þar reyna að auka sjálfvirkni eftir megii. Rússar eru langt á eftir Bandaríkjamönnum {' fram- leiðslu tækja til stálvinnslu. Rússnes ídr sérfræðSngar sögðu mér að lítið væri gert í stórum stíl á sviði fram- leiðslu á lækningatækjum og styðjast Rússar einkum við rannsóknir Svisslendinga og Bandaríkjamanna á þess’- sviði. Verkfræðingar eru mikiis metnir í Sovétríkjunum, þeir eru vel menntaðir og kann- ski eru þeir beztu stærðfræð ingar heimsins“. Mannval... Framhald af 2. síðu. ir að ferðast um öll hin 50 fylki' Bandaríkjanna og kostn- aðurinn við þessar férðir er stærsti útgjaldaliðurinn fyrír flokkana. En sjónvarpsfyrir- tæki hafa boði’zt til að iáta þá farmbjóðendurna hafa ókeypis sjónvarpstma til að ræða mál- in sameiginlega. Kosningafé Framhald af 13. síðu. Nikolti V. Podgorny, meðhm- ur æðsta ráðs Úkraínu. Kiril T. Mazurov, þingmaður í Hvíta-Rússlandi. Sekou Touré, forseti Guineu. Rwame Nkrumah, forseti! Ghana. Þá er einnug búist við, að Sukarno, forseti Indónesíu. komi til þingsins og jafnvel Fidel Castro verði fúlltrúi lánds síns á Allsherjarþinginu. Félag ísl. rafvirkja Ákveðið hiefur verið að kjör fulltrúa F.Í.R. á 27. þing ASÍ fari fram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. — Hér með auglýsist því eftir tillögum um 4 aðal- fulltrúa og jafnmarga til vara. Tillögur, ásamt meðmælum 35 fullgildra félagsroanna, skal skilað í skrifstofu félagsins, fyrir kl. 12 á hádegi, laugardaginn 17. þ. m. Stjórnin, lilkyRDÍRg frá Síl&rwrbsnijum rfkisÍRs dri mS á síldarajöli. Verð á síldarmjöli frá verksmiðjum vorum hefur ver ið ákveð o kr. 362,00 pr. 100 kg. fob verksmiðjuhöfn. Eftir 1. októher bætast vextir og brunatryggingar- gjald við mjölverðið. Pantanir þurfa að hafa borist oss fvrir 1. október n.k. Síldarverksmiðjur ríkisins. Hafnarfjarðarbæjar í Klrísuvík auglýsist hér með til leigu (saman eða hvort fyrir sig). Umsóknarfrestur til 10. október n.k. Hafnarfirði 14. sept, 1960, Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Stefán Gumlaugsson. lo 15. sept. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.