Alþýðublaðið - 15.09.1960, Blaðsíða 15
Morden breytti ekki um
svip og sagði: „Því gat karl-
skrattinn ekki fært sig, þegar
heyrði í sírenunni?“
Ríkissaksóknarinn sagði
ekki eitt orð. Hann reykti ró-
legur vindilinn sinn, hann var
of vanur þessum hraða akstri
til að kippa sér upp við smá-
muni.
,,Ég vildi að ég hefði þínar
taugar“. sagði Moraine.
„Þetta er aðeins leiði“.
sagði Duncan“. Fyrst var ég
hræddur. Nú leiðist mér. Mér
finnst þetta ekki skemmtilegt
starf lengur“.
„Ætlarðu að bjóða þig fram
aftur Phil?“
„Já, alveg eins og ég ætla
að halda áfram að spila póker
við þig. Ég hef þegar lagt svo
mikið undir að ég hef ekki
efni á að hætta“.
„Hvað hefur þú lagt undir
þar?“
„Tíma og vinnu“.
„Færðu ekki meira ef þú
setur upp lögfræðistofu held-
ur en ef þú ert ríkissaksókn-
ari?“
„Jú“.
„Því ertu það þá?“
„Það er byrjunin“.
„Byrjunin að hverju?“
„Ég veit það ekki. Ég er
alltof hrednskilinn vfið 'þig,
Sam, hreinskilnari en ég
myndi vera við sjálfan mig
vegna þess að þú ert vinur
minn, góður mannþekkjari og
góður buisnessmaður. Ég gæti
kannske talið mér trú um að
ég vildi helga almenningi alla
krafta mína. En þú myndir
segja „Puff“ við því. Þess-
vegna er ég heinskilinn við
þig. Ég get kannske leikið á
sjálfan mig en ég get ekki
leikið á þig“.
„Nei, Sam, ég tók að mér
þessa vinnu vegna þess að ég
bjóst við að það væri framtíð
í því, ekki í vinnunni sjálfri,
heldur í því sem vinnan leið-
ir af sér. Þú þekkir mig það
vel að þú veizt að ég vil ekki
senda saklausan mann á högg-
stokkinn, ég myndi ekki einu
sinni reyna það. En hitt er
svo annað mál að einhvern
næstu daga verður stórmál.
Kannske verður það morð-
mál, kannske gjaldsvikamál.
Það veit enginn hvað það
verðúr, en það kemur fyrr
eða síðar. Ef mér tekst vel
upp þá kemst ég ofar. Það
hefur oft komið fyrir að góð-
ur ríkissaksóknari endaði
sem fylkisstjóri“.
Duncan hafði lækkað rödd-
ina og hallað sér að Moraine
svo hann einn heyrði það,
sem hinn sagði.
„Hver verður þá hættuleg-
astur í næstu kosningum?“
spurði Moraine.
„Johnny Fairfield. Pete
Dixon er með honum“.
Moraine sagði: „Er það
vegna þess að Carl Thorne
stendur með þér?“
„Já. Undanfarin tíu ár
hafa Carl Thorne og Pete
Dixon barist um völdin í þess-
ari boði'ð. Hvorugur þeirra geí-
ur boðið sig fram. Hvorugur
þeirra er ræðumaður. Þeir
halda sig eins mikið frá dag-
blöðunum og þeir geta. En þú
gÁrdner
skalt ekki láta þig dreyma
um að þeir standi ekki að baki
hverri einustu kosningu”.
„Báðir glæpamenn?“ spurði
Moraine.
„Ég myndi ekki segja það.
Thorne svífst einskis. Dixon
er vinur minn“.
Duncan hallaði sér enn nær
Sam og hvíslaði: „í trúnaði
sagt Sam vildi ég heldur
standa einn, en það er ekki
hægt. Hér er allt í höndum
þeirra tveggja og einn maður
getur ekkert gegn því. Sem
stendur er Carl Thorne ofan
á. Dixon bíður síns tíma“.
„Okkar á milli sagt þá veit
ég að Thorne vildi gjarnan fá
mann, sem væri hlýðnari en
ég er. En hann verður að
standa með mér ef Dixon á
ekki að sigra. Það er Thornes
vegna sem ég er sjálfur á
þessu máli. Thorne er góður
vinur Benderstelpunnar“.
Bíllinn ók fyrir horn, nam
staðar við gangstéttina. Barn-
ey urraði og benti að húsinu.
„Þarna er það“. sagði hann.
Þeir opnuðu dyrnar, fóru
inn í lyftuna, fóru upp á
þriðju hæð. Morden lyfti
hendinni til að berja að dyr-
um en áður en hann hafði
barið voru dyrnar opnaðar og
lagleg kona brosti til þeirra.
„Ó, ég er svo fegin að þið
eruð komnir!“ sagð; hún.
Duncan varð alvarlegur á
svip.
„Frú Bender, leyfið mér að
kynna herra Moraine. Mor-
aine er yfirmaður Moraine
auglýsinga félagsins. Þér haf-
ið ef til vill heyrt þess getið.
Hann er sérfræðingur í viss-
um atriðum. Hann var fús til
að koma hingað með mér og
aðstoða okkur“.
Hún rétti Moraine hendina.
Fingur hennar voru kaldir.
„Þakka yður fyrir“, sagði
hún. „Komið þér inn“.
Mennirnir fóru inn í íbúð-
ina. Þung gluggatjöld huldu
gluggana. Þykkt gólfteppi var
undir fótum þeirra. Djúpir
stoppaðir stólar hér og þar
og dauft skin lampanna féll
á þá. Loftið var þmngið
tóbaksreyk. Flaska af skozku
whiskyi, bakki með ís og tvö
glös voru á lágu borði við
gluggann.
Á miðju gólfinu stóð maður,
sem var klæddur í kvöld-
jakka. Hann hneigði sig ekki,
en stóð þarna virðulegur og
beinn. Hann mælti ekki orð
frá vörum en Duncan hafði
litið á hann. Þá hneigði' hann
„Hvað hefur komið fyrir?“
sagði hann.
Wickes leit á Doris Bender.
Hún tók til máls.
„Við getum talað um það
núna“, sagði hún. „Tom
Wickes veit það allt. Ég sagði
honum það í upphafi. Þér
hljótið að muna að ég sagði
yður að ég áliti að Ann hefði
verið myrt . . .“
Hún þagnaði og leit á Mor-
aine og sagði til útskýringai’:
„Hún er systir mín eða rétt-
ara sagt hálfsystir mín. Hún
býr í Saxonville með eigin-
manni sínum Dr. Richard
Hartwell, sem er tannlæknir.
Hún hvarf og ég áleit að hún
hefði verið myrt. Satt að
segja hélt ég að Richard hefði
myrt hana. Hann hagaði sér
mjög einkennilega, þegar ég'
spurði hann um það. Hann
sagði að hún hefði oft hótað
að fara frá honum. Hann
sagði að þetta -kipti engu
máli, en ég sá að hann var
eitthvað órólegur“.
Konan hikaði og leit á á-
heyrendur sína. Moraine virt-
ist fullur áhuga.
Hún var milli tvítugs og þrí
tugs og mjög lífleg. Hendur
hennar vora sífellt á iði, augu
hennar og hár var dökkt, var-
ir hennar mjög rauðar.
Hún kveikti sér í sígarettu,
dró andann að sér og blés frá
sér löngum reykþræði. svo
leit hún á ríkissaksóknarann.
Duncan tottaði vindilinn
stimpli“. sagði Moraine. „Það
er mikil vinna að gera þa®.
Þetta er gert með stimpli fyiy
ir börn. Þaö er aðeins hægt ao
gera eina eða tvær línur í
einu. Það hefur einhver lagt
mikla vinnu í þetta“.
í bréfinu stóð: *
„FRÚ BENDER:
EF YÐUR LANGAR TIL
AÐ SJÁ ANN HARTWELL
AFTUR SKULUÐ ÞÉR NÁ
í TÍU ÞÚSUND DOLLARA
í SMÁ SEÐLUM OG BÍÐA
EFTIR ÖÐRUM SKILABOÐ-
UM. FARIÐ MEÐ PENINGA
ÞANGAÐ SEM VH) SEGJ-
UM YÐUR OG ANN HART-
WELL KEMUR AFTUR
HETL Á HÚFI EF ÞÉR NÁ-
IÐ í LÖGREGLUNA EDA
BLAÐAMENN ER HÚN
DAUÐANS MATUR“.
Bréfið var ekki undirskrif-
að, en undir því, þar sem und-
irskriftin hefði átt að vera,
voru fjögur stór X í röð.
„Hvað finnst þér Barney?“
spurði Phil Duncan:
„Það er eitthvað einkennir
legt við þetta“, sagði Bamey
Morden.
„Því?“
„Það veit ég ekki, mér
finnst það bara. Við skúlum
ná í pósthúsið og vita hvort.
við getum eleki rakið slóð
bréfsins. Svona stimpilskrift
sker sig úr. Kannske hefur
einhver póstmaður tekið það
úr boxi og man eftir því“.
„En“, varaði Doris Bender
„Bílstjórinn nam staðar.
„Má ég koma með?“ spurði
Moraine.
Duncan hikaði augnablik
og sagði svo: „Langar þig
Sam?“
„Ef það er ekki slæmt fyr-
ir þig“, sagði Moraine. „Þá vil
ég það heldur en bíða hér í
bílnum“.
„Komdu þá“. sagði ríkissak-
sóknarinn. „Ég skal segja
Bender að þú sért sérfræð-
ingur í allskonar pappír og'
ég hafi haldið að hún hefði
ef til vill eitt eða tvö bréf fi'á
systur sinni, sem þú gætir
litið á. En, það verð ég að
segja, að ég get ekki skilið
hversvegna þig langar til að
skipta þér af svona málum,
þegar þú þarft það ekki til að
hafa ofan í þig og á“.
„Annarra eignir eru fal-
legri“, sagði Moraine.
„Eignir!“ sagði Duncan fyr-
irlitlega. „Þetta er óþægheg
skylda. Komdu þá!“
sig og mælti: „Hvernig hafið
þér það hei-ra Duncan? Þér
munið ef til vill ekki eftir
eftir mér, en ég er Wickes —
Thomas W. Wick. •— Carl
Thorne kynnti okkur fvrir
ári síðan“.
Duncan tók vélrænt í hend-
ina á manninum, handartak
hans var handartak stjórn-
málamannsins, sem hefur tek-
ið í fleiri hendur en hann
kærir sig um að muna eftir.
„Hvernig hafið þér það?“
spurði hann kurteislega, en
rödd hanns var ekki hlýleg.
Ég kannast við yður. Má ég
kynna yður fyrir Sam Mor-
aine. Þér kannist sennilega
við hann — Moraine auglýs-
ingafélagið“.
Maðurinn gekk til hans.
Hreyfingar hans voru léttar
og fjaðurmagnaðar.
„Það gleður mig að kynn-
-ast yður“, sagði hann og
sterklegir fingur hans tóku
um hendi Moraine. „Doris —•
frú Bender — bað mig um að
koma og ráðleggja sér. Ég
ráðlagði henni að tala við rík-
issaksóknarann tafarlaust".
Duncan settist og kross-
lagði fæturna.
sinn og tautaði: „Haldið þér
áfram“.
„Fyrir klukkutíma síðan“,
sagði hún, fekk ég ábyrgðar-
bréf. Mér fannst það einkenni-
legt frá því að ég sá það —
þér vitið hvernig heimilis-
fangið var og allt. Ég opnaði
það og þar var krafa um að ég
borgaði tíu þúsund dollara
sem lausnargjald fyrir Ann.
Ég myndi aldrei sjá hana aft-
ur ef ég borgaði það ekki. Ef
ég næði í lögregluna mvndu
þeir drepa hana“.
Duncan tók vindilinn út úr
sér.
„Hvar er bréfið?“ spurði
hann.
Hún leit á Tom Wickes, sem
dró umslag upp úr vasa sínum
og rétti ríkissaksóknaranum.
Duncan handlék bréfið
mjög vandlega. „’Við skulum
gæta þess að eyðileggja ekki
fingraförin á því.„ sagði hann.
„Við getum kannske séð eitt-
hvað á þeim“.
Hann tók pappírsörkina,
las það, sem á henni stóð og
rétti svo Sam Moraine og
Barney Morden hana.
„Hvað heldur þú um þetta
Sam?“ spurðl hann.
„Prentað með gúmmí-
þá við“, það má enginn vita
þetta. Við getum sagt yfir-
völdunum það“.
„Þér hafið kallað á mig“,
minnti Duncan hana á. „Ég
er rikissaksóknarinn“.
„Ég veit það“. sagði hún“,
en ég tel yður ekki með“.
,,Takk“. svaraði Duncán
hæðnislega.
„Ó, ég meinti það ekki
þannig herra Duncan. Ég er
að biðia yður um að ráðleggja
mér sem vin en ekki sem yf-
irvald. Það er það sem ég átti
við. Mér finnst ég þekkja yð-
ur svo vel, Carl hefur svo oft'
minnst á yður“.
Duncan sagði rólega og
blátt áfram: „Ég vil fá þetta á1
hreint. Eruð þér að ráðgast
við mig sem ríkissaksókn-
ara?“
Hreingsrningar
Sími
19407
Alþýðublaðið15. sept.:H960 ||