Kirkjublaðið - 01.11.1895, Blaðsíða 12

Kirkjublaðið - 01.11.1895, Blaðsíða 12
irnar um hína æðstu veru, um ábyrgðina Og um annað líf gjörsamlega máðar burt úr sjerhverri sálu. Látum mennina einu sinui hreinlega halda, að þeir sjeu verk og leikur hendingarinnar, að engin hærri vitund skipti sjer af mannlegum málefnum, að allar þeirra betrunarfram- farir endi að fullu 1 dauðanum, að hinn veiki hafi engau verndara og hinn ranglætti engan fyrirhefnanda, að ekk- ert endurgjald sje fyrir fórnir í þjónustu ráðvendni og manngæzku, að eiðurinn iieyrist eigi á himni, að leyni- glæpir sjeu engum kunnir nema syndaranum, að mann- ieg tilvera hafi engau tilgang og mannadyggðir engan óskeikulan vin, að i þessu stutta lífi sje allt sem oss við- kemur innifalið, og dauðinn verði algjörður, ævarandi útslokknun. Setjum snöggvast svo, að menn alveg yfir- gæfi trúarbrögðin, og liver getur ímyndað sjer eða lýst með orðum þeirri feykilegu auðn er á eptir mundi koma? Vjer vonum, ef til vill, að mannleg lög og meðfædd hluttekning hjeldi mannfjelaginu saman. Jafn-skynsam- legt væri samt að trúa því, að þótt sóiin á himnum væri slökkt, gæti iampar vorir ljómað upp jörðina og eldstór vorar fjörgað og frjóvgað hana. Hvað helzt í manneðl- inu á að vekja virðingu og blíðu, ef maðurinn er að eius varnarlaust skorkvikindi dægursins? Og hvað er haiiu annað, ef guðleysið (aþeism = ógyðska) er sannleikur. Takið burtu alla guðshugsun og guðsótta úr þjóðfjelaginu, ogsjálfselskaogholdsmunaður mundi gleypaallan manninn. Girnd sem þekkir engin bönd, og fatækt og þjáning, sem íær enga huggun eða von, mundi fóttroða með fyrirlitning böndin mannlegra laga. Dyggð, skylda og frumsannindi yrði allt hætt og virt vettugi, svo sem marklaus orð. Svívirðileg eigingirni mundi rýma út hverri annari til- fundningu og maðurinn í rauuinni verða það sem kenn- ing guðleysisins segir hann að vera: samfjelagi viflu- dýranna. Tað verðskuldar einkum athygli í þessu máli, að kiistin trú er sjerstaklega mikiivæg fyrir trjáls þjóðfjelög. í rauninni má ef'ast um það, hvort borgaraiegt frelsi getur staðizt án hennar. Að minnsta vitum vjer, að jafnaðarfullt rjettarfar og hlutdrægnislaus framkvæmd

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.