Kirkjublaðið - 01.11.1895, Side 15

Kirkjublaðið - 01.11.1895, Side 15
11. Kírkjurjettur, sem Aður. Prófið er skriflegt í 4 ftæðigreinnm, auk prjedikunar, í 3 hin- um sömu og áður: skýringu n. t.. trút'ræði og siðfræði og að auki i kirkjusögu. Próígreinir yerða 9 talsins, skal ein einkunn vera fyrir prjedikun og framburð til samans. Einkunnir verða 13 alls, með þeim hætti, að tölugildið telst tvöfallt í þeim námsgreinum, sem skriflegt próf er vi'ð. Tölugildi einkunna er sem við lærða skólann, þarf til ágætiseinkunnar 98 stig, til 1, eink, 78 st., til 5}. eink. 59 st. og til 3. eink. 39 st. Gjafir tll kirkna: Bi=kupsfrú Sigríður Bogadóttir i Kaup- roannahöt'n hefir gefið Sauðárkrókskirkju 100 kr.. og Hannes bóndi Guðmundsson í Skógarkoti hefir gefið Þingvallakirkju fagra og vandaða altaristöflu, er kostaði [250—300 kr. Myndin sýnir söguna í Jóhannesar guðspjalli 9. kapítula. Yiðkomendur óska þessara gjafa getið með beztu þökkum. Gjafir til minningarsjóðs lektors H. H.: Sjera Eggert Pálsson, Breiðabólsstað í Fljótshlíð 10 kr.; prófastur Kjartan Ein- arsson, Holti 5 kr.; sjera Jón Thorsteinsen, Þingvöllum 5 kr; sjera Valdimar Briem, Stóra-Núpi 12 kr.; kandídat Bjarpi Simonarsou í Reykjavik 3 kr. Kvittanir fyrir Kbl. 1895: Sj era Benedikt Kristjánsson, Grenjaðarstað (20); prófastur Sigurður Jensson, Fiatey (9); Harald* ur bóndi Sigurjónsson, Einarsstöðum 1 Þingeyjarsýslu (G); prófast- ur Jón Jónsson, Stafafelli (5); sjera Sigurður Stefánsson, Vigur (10); faktor E. Hemmert, Skagaströnd (3); sjera Arnór Þorláksson, Hesti (13); prófasfur Sigurður Gunnarsson, Stykkishólmi (8); faktor Stefán Guðmundsson, Djúpavog (10); sjera Jakob Benediktsson, Hallfreð arstöðum (3); prófastur Einar Jónsson, Kirkjubæ (10); B. B. Postnr, B. C. Canada (15); Sjera Halldór Þorsteinsson, Bergþórshvoli (6); sjera Stefán Stephenseu, Mosfelli (7); sjera Jón St. Þorláksson, Tjörn (13); Þorgils bóndi Þorgilsson, Sökku í Svarvaðardal (14); prófastur Davíð Guðmundsson, Hofi (25); búfræðingur Gísli Schev ing, Ertu í Selvogi (2); sjera Eggert Pálsson, Breiðabólssfað í Fljótshlíð (8); sjera Magnús Jónsson, Laui'ási (5); sjera Einar Thor- lacius, Fellsmúla (6); hreppstjóri Jón Jó'nsson. Skeiðháholti (6); sjera Jón Thorsteinsen, Þingvöllum (6); prófastur Einar Friðgeirsson, Borg (tíj; sjera Jens Pálsson, Útskálum f 13); sjera Þorvaldur Bjarn- arson, Melstað (27): PAll bóndi Pálsson, Brekku i Kaupangssveit (4); bókbindari Runólfur Runólfsson, Norðtungu (7); sjera Stefán P. Stephensen, Vatnsfirði (6); sjera Jóhann Þorsteinsson, Stafholti (4); prófastur Gnðmundur Helgason, Reykholti (15); frú Valgerður Þorsteinsdóttir, Laugalandi (2); sjera Arni Jóhannesson, Grenivík (20); Gísli Högnason, Gilsárstekk (7); húsfreyja Guðbjörg Torfadótt- ir. Bæ á Selströnd (5); prófastur Hjörleifur Eiuarsson, Undirfelli (20); sjera Lárus Benediktsson, Selárdal (11).

x

Kirkjublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.