Kirkjublaðið - 01.11.1895, Side 16
Biflíufjelagið. Á ársfundi þess fjelags síðastl. sumar skýrði
biskup frá því, að hann hefði látið rannsaka leifarnar af upplagi
Beykjavíkurátgáfunnar 1859, og væri ná allt, sem hefði reynzt
nýtilegt, sumpart bundið inn i traust og vandað band, en hitt hept,
og ætti fjelagið þannig 6—700 eintök, sem hefðu íengið góðan
geymslustað í læstum klefa á lopti þinghássins, tjelaginu að kostn-
aðarlausu.
Forseti lagði fram reikning fjelagsins frá 1. jálí 1894 til 31,
desbr. s. á., og var i sjóði i árslokin 21036 kr. 27 a.
Skrifari, fjehirðir og endurskoðunarmenn urðu sömu og áður.
Af hinni innbeptu biflíu heflr töluvert selzt til bóksala og bók-
bindara þ. á. Þeir fá 30°/o, er minnst 5 expl. eru keypt og aíhent
bjer á staðnum.
Sunnudagaskólinn í Reykjitvík heldur áfram i vetur í sömu
mynd sem í fyrra og er prýðilega vel sóttur. Kandídatarnir Bjarni
Simonarson og Sigurður P. Sivertsen standa fyrir honum.
wVerði Ijós“, kristilegt mánaðarrit, gefa þeir át frá nýári
prestaskólakennari sjera Jón Helgason og 2 nýnefndir kandídatar.
Prestakallalán eru ieytð Lundarbrekku 1200 kr. og Hofl í
Vopnafuði 2800 kr., á báðum stöðunum til hásabóta, og Sairrbæ á
Hvalfjarðarströud 400 kr. til aðgjörðar á kirkjunni.
Kirkjublaðið.
Næsta ár verður stærð og verð sama og áður og fylgiritið ó-
keypis, eða 5 nr af Smáritunum, 15 + 5 fyrir 1 kr. 60 a.
Þar sem átg. verður að öllu laus við átsendingu blaðsins
næsta ár, mun bann miklu betur en áður geta gefið sig við rit-
stjórninni, og sjerstaklega mun blaöið flytja meira af átlendum
fróðleik kristilegs efnis en áður.
Nýir kaupendur að VI. árg fá ókeypis alit sem át er komið
af Smáritum nr. 1—15.
Vildarlcjör.
Þeir sem borga næsta árg. fyrirf'ram fá allt Kbl. frá upphafl,
6 árganga og Smáritin með, fy ir 50 a. viðbót, eða 2 kr., ef tekið
er bjer á staðnum, en 3 kr. verður að senda alls, ef fara á með
pósti, (burðargjald mun vera full króna).
Fyrir 2 kr.
að viðbættri 1 kr. í burðargjald fá þá nýir kaupendur meðan upp-
lagið endist, 6 árganga af Kbl., eða
82 aikir af því og 20 nr. af Smáritum.
Ofsent af' 11. nr. þ. á., óskast endursent.
EITSTJÓRl: ÞÓRHALLUR BJARNARSON.
Frentab i Ísafoldarprentsínibju. Eeykjavík. 1895.