Kirkjublaðið - 01.01.1897, Síða 1

Kirkjublaðið - 01.01.1897, Síða 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu. yii. RVÍK, JAN. 1897. 1. Nýárssálmur. Upp lyptum ljóðum giaðir, nú ljómar nýárssól, os tímans trausti f'aðir, er tímans gjörði hjól, oss hefir alla annazt og ávallt við oss kannazt. :,:Hann leiddi oss um liðið ár sá lífs og dauða Drottinn hár:,: Hans máttur aldrei eyðist og ei hans gæzka þver, að líkna ekki leiðist, er liknar biðjum vjer. Með fríðri föðurhendi oss frið og blessun sendi. :,:Hann gætti vor við sjer- hvert spor um sumar, vetur, haust og vor:,: Nú þökkum þúsundfalda með þýðum rómi vjer þá önn, sem faðir alda oss ávalt fyrir ber. Oss, þá er sorgin særði, hann sífellt endurnærði, :,:en langmest þó af gleði gaf, því gleðjumst nú hans mildi af:,: Og eins vjer árið nýja í alvalds felum hönd. Til hans er frjálst að flýja, er íinnast efnin vönd. Með nýjum náðargæðum á ný mun Guð á hæðum :,:oss blessa enn við sjer- hvert spor um sumar, vetur, h'aust og vor:,: Já, faðir, þjer oss felum Og þegar árin enda með fullu trausti og von, og æfl kemur kvöld, því einn þú allt 3jer vel um, oss unn að lyktum lenda

x

Kirkjublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.