Kirkjublaðið - 01.01.1897, Síða 15
15
ast. Komi það fyrir að' prestur úr lægri klerkdómi verði biskup,
verður hann að skilja við konu sína, Verði hinn »hvíti« prestur
ekkill, má hann eigi kvænast aptur, heldur leggur niður prestskap
og fer í klaustur; orðin »einnar konu eiginmaSur« eru þar tekin
eptir þeim bókstaf.
Rússar d/rka ákaflega mikiS d/rSlinga; inni og úti og alstaS-
ar má sjá myndir þeirra. Sje þao satt, sem letraS finnst, aS á
Rússlandi sjeu skornar í trje 2 miljónir af dyiSlingamyndum á
ári(í), þá er álíka slit á þeim og spurningakverum hjá oss. AriS
sem leiS var einum d/rðling bætt viS töluna meS mikilli viðhöfn,
þaS var erkibiskup Feódósíus aS nafni, dáinn fyrir 200 árum síðan.
Miklar sögur gengu af kraptaverkum viS gröf hans, og höfSu marg-
ir sjúkir fengið þar heilsubót. Eptir margra ára skriptir milli
lxlutaSeigandi stjórnarvalda var loks skipuS nefnd, sem tók eiSfest,-
an framburð læknaSra manna og opnaSi gröf Feódósíusar, og tók
þá af öll tvímæli um helgi hans, er líkaminn var órotnaSur. I
nafni keisarans 1/sti hin »heilaga synodus« Feódósíus erkibiskup
sannheilagan mann og gjörir þaS kunnungt hinum guShræddu son-
um hinnar rjetttrúuSu kirkju, »svo aS þeir geti lofað GuS og veg-
samaS fyrir þaS, aS fenginn er n/r árnaðarmaSur meS slíkum
undrakrapti, og er það n/r náðarvottur og himnesk blessan yfir
stjórn vors hágöfugasta einvaldsherra, sem óþreytandi vakir yfir
heill sinnar rjetttrúuðu rússnesku þjóSar«.
Vísindin byggja eigi trúnni út. Nú eru það færri en fyr-
ir einum 10—20 árum síSan, sem halda því fram að vísindamaS-
urinn hljóti aS neita tilveru GuSs, en þó skulu hjer höfS orð ept-
ir einhvern hinn allra ágætasta og þarfasta vísindamann aldarinn-
ar, efnafræðinginn Pasteur, sem öllum er kunnur af blöðunum, af
því aS skammt er síSan hann dó, og rnynd er af í almanaki Þjóð-
vinafjelagsins 1888.
Pasteur varð það einu sinni að orði: »Sæll er hver sá, er
geymir Guð í hjarta sjer, hugsjón er hann hiklaust lifir eptir.
Hugsjónir listarinnar, vísindanna, ættjarðarástarinnar og fagnaðar
erindisins eru hinar lifandi lindir, sem allar stórar hugsanir og öll
stór verk streyma frá«. Og við annað tækifæri sagði hann: »Þeg-
ar maður hefir lært mikið, þá fær maSnr aptur trvi bændanna í
Bretagne. Ef jeg hefSi orðiS enn lærðari þá mundi jeg hafa haft
sömu trúna og bændakonurnar í Bretagne«, (þ. e. einfalda og inni-
lega barnstrú óuppl/stra manna).