Kirkjublaðið - 01.01.1897, Qupperneq 16
1G
Heimiliö ersteinasörfi, ]par sem mó'Sirin er fegursti girnsteinninii.
HeimiliS Æikar úti ófriSinn og lykur inni kærleikann.
Heimilið er konungsríki föSurins, paradís barnanna og lieimur
móðurinnar.
Áhrif víiiandans. Hunangsflugan er listadyr, mjög vinnusöm
og lifir x reglubundnu og skipulegu íjelagi. Erlendis telst hxín
beint til húsd/ra, og er hjá mörgum smábóndanum b/stakkurirm
góður bxxbætir. Þ/zkur vísindamaSur, Böohner að nafni, hefir
reynt áhrif vínandans á b/flugnabú, flugurnar fengu um tíma
ekki annaS en hunang blandaS vínanda. Ekki leið á löngu, áður
en hin rnesta breyting varS á bxíinu, vinnan lagðist niSur, regla
og stjórn fór xit xxm þúfur og allt varð í uppnámi og ófriði.
Biflía hins íslenzka biflíufjeiags, gefin xit í Reykjavík 1859,
fæst hjá skrifara fjelagsins (ritstj. Kbl.), innbundin á 5 kr. og ó-
bundin á 2 kr.
Send til Vesturheims í krossbandi kostar innbundin biflía 7 kr.
50 a., eða 2 dollara.
Bóksalar og bókbindarar, er taka í einu minnst 5 eintök af ó-
bundnum biflíxxm, fá mikinn afslátt.
KIRKJUBLAÐIÐ.
Mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu.
Ný ki-istileg smárit ókeypis fylgirit.
Utsending blaðsins er frá afgreiðslu Isafoldar (Austurstræti 8),
og þangað eiga menn eingöngu að snúa sjer með borgun og allt
sem að útsendingu 1/tur, nema hvað gamlar skuldir fyrir fyrstu 5
árgangana sendist ritstjóranum,
Sá sem útvegar 5 n/ja kaupendur fær auk venjulegra sölu-
launa 1 eint. af öllu Kirkjubl. frá upphafi og Smáritin, sem xit eru
komin, þó eigi sent með landpóstum.
I afgreiöslunni má kaupa 6 fyrstu árgangana með fylgiriti fyrir
5 kr. og einstaka árganga með ákvæðisveröi.
Allir nyir kaupendur fá í kaupbæti 20 útkomin nr. Smái’itanna,
ef þeir bera sig eptir því.
Kirkjublaöið — borg. t. 15. júli— skrifleg uppsögn sje kom
in til útgefanda íyrir 1. októb.— 12arkirauk smárita. 1 kr. 50 a
í Vesturheimi 60 ots. Eldri árg. tást hjá útgef. og útsölum.
Sameiningin, mánaðarrit hins ev. lút. kirkjufjelí. sl. í V.-h
12 arkir, 11. árg. Ritstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer
2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í Rvík o. fl. víðsv. um land.
EITSTJÓRI: ÞÓRHALLUR BJARNARSON.
Prentat) í ísafoldarprentsmiðju Reykjavík 1897.