Alþýðublaðið - 17.09.1960, Side 4
•í ÉG HEF velt því fyrir mér,
! hvort ástandið hafi í raun og
4 veru verið svo alvarlegt, að
nauðsyn værj á eins róttæk-
'í um aðgerðum og áætlunin
„ gei4r ráð fyrir. Allir hljóta að
i ger^ sér ljóst, að það er erf-
iður uppskurður, sem ísland
i gengst undir.
Aðgerðirnar minna talsvert
| á þær, sem stjórn de Gaulle
framkvæmdi fyrir 2 árum.
; í?ar var einnig um að ræða
• gengislækkun jafnhliða mikl-
3 um samdrætti og kjaraskerð-
| ing.u hjá frönskum launþeg-
i um. Það var súrt epli að þíta
3 í. En ástæðan til þess, að
■ franska þjóðin sætti sig við
j þetta, var einmitt sú, að hver
fjárhagskreppan eftir aðra
! hafði þjakað landið svc, að
; smám saman hafði skap'azt
hjá þjóðinni sterk löngun til
: að lifa við meira örj'ggi. Það
| hefur borið töluvert á óá-
j nægju, — einkum hafa bænd-
urnir mótmælt harðlega með-
: ferð stjórnarinnar á þeim. En
enginn neitar því, að Frakk-
land hefur aftur komizt á rétt-
an kjöl fjárhagslega. Fram-
leiðslan vex hröðum skrefum,
að ná betri jafnvægi í efna-
hagslífinu. Eða eins og ég hef
tekið upp eftir Torfa að fram-
an;
„í stað þess að hafa til ráð-
stöfunar þjóðarframleiðsluna
alla, hver sem hún verður. og
að auki 5—10%, verðum við
að leggja til hliðar vegna
greiðslu á vöxtum og afborg-
unum erlendra lána 3—4%
þ j óðarf r amleiðslunnar “.
Þegar þessar sakir eru gerð-
ar upp í peningum, mun ekki
vera rétt að leggja eingöngu
greiðslujöfnuð ársins 1959 til
grundvallar. Sérstakar að-
stæður ollu því, að greiðslu-
hallinn það ár var óvenjulega
mikill. Réttari mynd fæst, ef
tekið er meðaltal áranna 1958
og 1959. Þá verður árlegur
greiðsluhalli 150 milljónir
króna. Sá halli verður að
hverfa og þar að auki verður
ísland að greiða 160 milljónir
í vexti og afborganir af er-
lendum lánum. Ofan á allt
saman hefur landið einmitt
í ár orðið fyrir miklu gjald-
eyristapi vegna stórkostlegrar
verðlækkunar á fiskimjöli.
Ástæðan er sú, að nýjar verk-
2. grein
líkur séu á, að lausnin veiti
meira öryggi framvegis.
Reynslan af hinum mörgu og
dreifðu ráðstöfunum eftir
stríðið hefur verið slæm, og
ekki er hægt að lá launþeg-
um eða samtökum þeirra, þótt
þeir séu farnir að mæta nýj-
um ráðstöfunum með nokk-
urri tortryggni.
Engu að síður er það lífs-
nauðsyn fyrir þá að takast
megi að koma fastari fótum
undir efnahag landsins og
losna við það ástand, sem hef-
ur auðsjáanlega í mörg ár
komið í veg fyrir, að fórnir
þjóðarinnar í vinnu og fjár-
magni hafi borið viðunandi
ávöxt í aukinni framleiðslu
og bættum iífskjörum,
Helztu þættr aðgerðanna.
Flestum mun kunnugt, í
hverju áætlunin er fólgin í
stórum dráttum. Henni hefur
þó verið breytt í nokkrum atr-
Per Dragland um efnahags málin:
og á erlendum mörkuðum
geta Frakkar nú keppt við
hvern sem er.
Ég vil taka það fram til að
forðast misskilning, að ég álít
ekki, að það, sem gerðist í
Frakklandi, hljóti einnig að
gerast á íslandi. Til þess eru
aðstæðurnar allt of ólíkar. En
ástandið eftir stríðið hefur
haft mjög svipuð einkenni í
háðum löndunum, og sama
jgildir um viðreisnaraðgerð-
irnar. Mikilvægara er þó að
geta bent á, að slík viðreisn
getur haft meiri kosti í lengd
en þau óþægindi, sem hún veld
ur í bráð. Því að það verða
allir að gera sér lióst, að af-
koma launþega er algjörlega
háð afkomu landsins í heild.
En svo ég snui mér aftur að
aðgerðunum. Eru þær ekki ó-
þarflega harkalegar, eða mað-
ur gæti einnig spurt. ganga
þær nógu langt?
Til að geta fundið nokkurt
svar við þessu, varð ég að
reyna að fá yfirlit um, Hvað
það var, sem átti að lagfæra.
Torfí Ásgeirsson hefur í -yf-
irliti sínu til Alþýðusam-
bandsins gert ljósa grein fyrir
þvi viðreisnarvandamáli, sem
lá fyrir árið 1958, og sem síð-
an er orðið mjög aðkallandi.
Þjóðin hefur á hverju ári not-
að; talsvert meirj vörur og
þjonustu en hún hefur sjálf
getað framleitt. Þegar lána-
möguleikarnir eru, tæmdir,
vefður ísland óhjákvæmilega
4 17. sept. 1960
smiðjur í Peru senda geysilegt
magn á markaðinn. Þetta tap
eitt saman kostar ísland 100—-
130 milljónir króna £ erlend-
um gjaldeyri á ári. Það er
vonandi, að hægt verði að
bæta þetta upp að einhverju
leyti með meiri afla eða hærra
verði á öðrum útflutningsvör-
um, en um verulegt tap verð-
ur þó vafalaust að ræða.
Þetta þýðir, að viðskipta-
jöfnuðurinn verður að batna
um 300—400 millj. kr, alls
á ári. Og það er mjög mikið.
Það samsvarar nærri fjórð-
ungi af öllum innflutningn-
um eða milli 10 og 15% af
neyzlu allra einkaaðila í land-
inu.
Skoðun mín er sú, að sam-
tök launþega geri meðlimum
sínum bjarnargreiða, ef þau
taka ekki tillit til þess, hvað
slíkt viðreisnarvandamál fel-
ur í sér. Ef ekki tekst að leysa
það nú, mun það von þráðar
koma aftur eins og kastvopn
Ástralíunegra og með auknum
styrkleika. Ef lausnin brýzt
fram gegnum hrun og kreppu
verða afleiðingarnar miklu
geigvænlegri fyrir launþega,
heldur en ef viðreisnin fer
fram eftir fyrir fram gerðri
áætlun. Það er heldur ekki í
samræmi við raunveruleik-
ann að ætla, að vandann sé
unnt að leysa án þess að
skerða lífskjör launþega. Það
sem ber að athuga og krefjast
er, að byrðunum sé skipt af
iðum og er auk þess svo um-
fangsmi-kil, að mér finnst á-
stæða til að gefa hér yíirlit
um helztu atriði.
1. Skráð gengi íslenzku krón-
unnar er lækkað gagnvart
mynt annarra landa, þann-
ig að 1 Bandaríkjadollar er
látinn jafngilda 38 krón-
um.
2. Nýja gengið er ákveðið
með það fyrir augum, að
vélbátar á þorskveiðum
hafi svipaða afkomu og
áður. Uppbótarkerfið er
lagt niður, og fjár er aflað
til að gera upp skuldbind-
ingar útflutningssjóðs með
því að leggja á 2,5% út-
flutningsskatt til bráða-
birgða,
3. Innflutningsgjald á „ó-
nauðsynlegum vörum“
helzt, þannig að það gefi
sömu tekjur og áður. ViS
gengislækkunina er gjald-
prósentunni breytt á þann
hátt, að vörur, sem áður
voru með 62% gjaldi, fá
40% gjald og vörur með
40 og 30% gjaldi verða
með 22 og 15% gjáldi.'
4. Innflutningsgjald af bif-
reiðum verður 135% af
fob-verði, benzíngjald
hækkar og sömuleiðis verð
á áfengi og tóbaki.
5. Söluskattur á innfluttum
vörum hækkar úr 7,7% af
cif-verði í 16,5%. Þessi
söluskattur greiðist ekki
af kaffí; sykri og kornvöru.
Alþýðublaðið
6. Verð á áburði og fóðurbæti
er greitt niður, og þessar
vörur eru undanþegnar
16,5% söluskattinum.
7. Niðurgreiðslur á fiski og
smjörlíki eru auknar.
8. 9% söluskattur á innlendri
vöru og þjónustu er lagð-
ur niður en í staðinn kem-
ur almennur 3 % söluskatt-
ur í síðasta lið viðskipta,
9. Fjölskyldubætur hækka
úrkr íkr.
0 2.600 fyrir 1 barn
0 5,200 fyrir 2 börn
1.169 7.800 fyrir 3 börn
o. s. frv. í 2.600 kr. fyrir
hvert barn. Þessar nýju
upphæðir eru þær sömu
hvar sem er á landinu.
10. Við álagningu tekjuskatts
til ríkissjóðs er skattfrá-
dráttur hækkaður fyrir
úr kr. í kr.
einstakling 7.700 50.000
hjón 15.000 70.000
hjón m. 1 b. 20.00 80.000
hjón m. 2 b. 26.000 90.000
hjón m. 3 b. 31.000 100.000
og þannig áfram, 10.000
kr. fyrir hvert barn.
11. Fimmti hluti af söluskatt-
inum eða um 56 milljónir
króna skal renna til sveit-
arfélaga, svo að þau geti
lækkað útsvörin.
12. Innflutningsleyfi þarf ekki
lengur fyrir vörum, sem
nema um 60% af innflutn-
ingnum. Innflutningsskrif-
stofan er lögð niður.
13. Verðlágseftirlit helzt og
verður í höndum nýrrar
verðlagsnefndar.
14. Lagt er bann við ákvæð-
um um vísitölubindingu á
kaupgjaldi og skulu slík
ákvæði, sem nú eru í
samningum, vera ógild.
Ríkisstjórnin mun ekki
vinna gegn samningavið-
ræðum milli atvinnurek-
enda og launþega eða
ekki sammála um að hækka
eða setja sig upp á móti
launahækkunum,svo fram-
arlega sem slíkar hækkan-
ir geta átt sér stað án
hækkunar verðlags.
15. iSettar eru nýjar og strang-
ari reglur um útlán bank-
anna, Seðlabankinn skal
ekki hækka útlán sín frá
árinu 1959. Viðskipta-
bankar og sparisjóðir mega
ekki hækka útlán sín um
meira en 200 milljónir
króna.
16. Vextir eru hækkaðir stór-
kostlega til að öva spari-
fjármyndun og draga úr
eftirspurn eftir lánsfé.
Innlánsvextir úr 5 í 9%,
Lán úr Fiskveiðiasjóðlia
Ræktunarsj óði og Bygg-
ingarsjóði sveitabæja úr
4 í 6,5%.
Lán frá Húsnæðismála-
stofnun ríkisins úr 7 í
9%.
Víxillán með tryggingu f
sjávar eða landbúnaðar-
afurðum úr 7—7.5 í 9%.
Önnur víxillán úr 7—7,5
í H%.
17. Bætur elli- og örorku-
trygginga hækka um 44%.
Gamla uppbótakerfið.
Af einstökum þáttum að-
gerðanna hefur gengislækk-
unin víðtækastar efnahagsleg-
ar afleiðingar. í áætluninni er
hún þó aðeins sem einn hlekk-
ur í heilli keðju ráðstafana3
og það hefur litla þýðingu aS
ræða hana út af fyir sig,
Ég hef spurt sjálfan mig og
aðra, hvort gengislækkun
væri heppileg og hverjar leið-
ir aðrar kæmu til greina. Það
er þýðingarmikið að gera sér
Ijóst, að gengislækkunin er í
rauninni tvíþætt. í fyrsta lagi
er lagt niður það flókna kerfl
-gjalda og uppbóta, sem áður
var notað til að halda utan-
ríkisviðskiptunum í gangi.
Þegar þetta kerfi var tekið
upp var gengið í raun réttri
lækkað um leið. En í stað þess
að skrá gengið lægra almennt,
var farið að nota mörg gengi,
eitt fyrir hverja vörutegund
með misháum gjöldum eða út-
flutningsuppbótum.
Nú var gengi krónunnar
enn lækkað og jafnframt tek-
ið upp sama gengi fyrir allar
vörur.
Ég hef komizt að þeirri nið-
urstöðu, að menn eru í stór-
um dráttum sammála um, að
uppbótakerfið hafi ekki haft
að öllu leyti heppileg áhrif.
Það var í þvi, fólgið, sem
kunnugt er, að gengi krón-
unnar var á pappírnum skráð
miklu hærra en raunverulegu
gildi hennar nam. Á því gengi
hefði enginn getað flutt út
vörur frá íslandi. Þá vora
veittar útflutningsuppbætur,
mismunandi vörur, til að
halda uppi útflutningi. Á ýms-
ar innfluttar vörur voru lögð
mismunandi gjöld til að afla
þeirra háu upphæða, sem með
þurfti til uppbótanna. í fyrstu
var gert ráð fyrir, að gjöldin:
næmu sömu upphæð og upp-
bæturnar. En verðbólgan óx
og uppbæturnar urðu að
hækka. En vegna framfærslu-
vísitölunnar og annarra hluta
urðu stjórnmálamennirnir
gjöldin til jafns við uppbæt-
urnar. Útkoman varð sú, að
gjöldin urðu til jafnaðar of
lág til að mæta uppbótunum,
og til að uppbótakerfið væri
starfhæft varð innflutningur-
inn að vera meiri en útflutn-
ingurinn. Það er að segja,
Sjálft kerfið byggðist á halla
á utanríkisviðskiptunum.
Lúxusvörur báru hærri
gjöld en nauðsynlegri vörur.
Það er í sjálfu sér eðlilegt. Era
eftir því sem uppbótakerfið
komst meir úr jafnvægi hafði
þetta í för með sér, að leyfður
var óhóflega mikill innflutn-
Framliald á 14. síðu