Alþýðublaðið - 17.09.1960, Page 11

Alþýðublaðið - 17.09.1960, Page 11
Garðyrljusíöð og bú Hafnarf jarðarbæjar í Krísyvík auglýsist hér með til leigu (saman eða hvort fyrir sig). Umsóknarfrestur^til 1. okt, n,k, Hafnarfirði, 14. sept. 1960. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði Stefán Gunnlaugsson. Skiptafundur í þrotabúi Jóns Kr. Gunnarssonar útgerðar- manns í Hafnarfirði, verður haldinn í skrif- stofu minni, Suðurgötu 8, Hafnarfirði, þriðju daginn 20. sept. n.k. kl, 4 s, d, Verða þá teknar ákvarðanir varðandi eignir búsins. , Skiptaráðandinn í Hafnarfirði 16. september 1960. Þausýnaí Bogasalnum TVEIR erlendir listamenn opnuðu sýningu í Bogasalnum í gær. Bat Yosef, frá ísrael, sýnir 27 vatnslitamyndir og klippmyndir, svo og nokkur olíumálverk. John Ffrench, frá írlandi, sýnir 38 leirmuni. Bat Yosef, eiginkona Ferr- ós, notar í klippmyndunum, sem hún sýnir hér, algeng efni, sem ekki hafa áður ver- ið notuð í þessum tilgangi. — Allar myndirnar eru samsett.- ar úr litflötum litmynda úr tímaritum. Munir þeir, sem John Ffrench sýnir, eru unnir úr ís- lenzkum leir og gerðir hjá Ragnari Kjartanssyni í Glit. Kjólaefnin komin. Nýjasta tízka. Nagar ullargarn, margir litir. Gamla verðið. Lítið í gluggana. Jón Finnsson, fulltrúi Veninnii SNÓT Áskriftarsíminn er 14900 Vesturgötu 17. SÖNGMENN Söngsveitin Fílharmónja getur bætt við sig 'nokkrum) karlaröddum (tenorum og bössum). Þeir, sem gerast vilja kórfélagar í vetur, gefi sig fram í dag og á mórgun við Lúðvík Albertsson í sjma 3 2080 eða við söngstjóra kórsins, dr. Róbert A. Ottósson. Söngsveitin Fílharmónía. Frá barnaskólum Képavogs Börn fædd 1948, 1949 og 1950 sem flytjast í skólahverfin komi til skráningar í skólana, þriðjudag 20. sept. kl. 1,30. Ef barn getur ekki komið, þurfa aðstendur að gera grein.fyrir því nefndan dag. Börnin hafi með sér prófskírteini frá síðastliðnu vori. Ef böm á þessum aldri flytjast héðan í aðra skóla sé það tilkynnt ofangreindan dag. Skólastjórar. I DAG OPNUM VIÐ í HISfUM NÝJU HÍJSAKYNNUM QKKAR í ☆ nmimik Á FYRSIU HÆÐ GENGIÐ BEINTINN AF GÖTUNNI ☆ ÖPIÐ FRÁ KL. 9-5, EINNIG í HÁDEGiU ☆ GÓD ÞiÖNUSTA! ☆ HÁGSTÆBIÐGJÖLD! ☆ TRYGGING ER NÁUÐYN! ALMEKNAR TRYGGINGAR H.F. PÓSTHÚSSTRÆTI 9 — SÍMI 1.77.00 Alþýðublaðið —• 17. sept. 1960 %%

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.