Alþýðublaðið - 17.09.1960, Side 16
41. árg. — Laugardagur 17. sept. 1960 — 210. tbl.
BG££MI)
EN'GINN xnaður hefur
komist eins hátt upp í loftiff
og hann. Hann heitir Robert
M. White major í ameríska
flughernum og stjórnar X-15
tilraunaflugvélinni, sem oft
hefur vcrið flogið upp í til-
raunaskyni á þessu ári. Ilún
er hengd neðan 1 væng á
sterkari sprengjuflugvrél og
sleppt svo, þegar komið er
í næga hæð og á nægan
hraða.
Flugvélin flýgur > stóran
boga upp í loftið með ofsa-
legum krafti og hraða. Mesta
hæð, sem White náði, var
41% km, Þeirri hæð náði
hann 12. ágúst s. 1.
R. M. White er 36 ára gam
áll. Hann sendi eftirfarandi
skeyti ofan úr þessari mtklu
hæð:
,,Það er stórkostlegt hér
uppi“.
Hönum segist svo frá því,
sem fyrir augun bar, eftir að
hann var kominn til jarðar
aftur:
„Loftið var ákaflega sterk
blátt þarna uppi, samt ekki
líkt því sem það væri nótt.
Það voru ákaflega sterkar
andstæður í umhverfinu. —
Þrennt var það, sem mest bar
á í umhverfinu: jörðin, ljós-
blár himinjaðarinn og djúp-
blár geimurinn fyrir ofan
mig. Stórkostleg sjón.
Ég fann sterklega til þeirr
lar kenndar að vera í geysi-
mikilli hæð, hátt uppi yfir
yfirborði jarðar. f þeirri liæð,
sem ég er vanur að fljúga,
13—17 km. hæð, sé ég yfir
Framhald á 14. síðu.
Flugvél
KROTAÐ Á BAKIÐ
■UM lágnætti'ð hafa síðför-.
"-'ttlir menn stundum rekizt á
^ pitt-a með brúsa og slöngur,1
er. hafa skotizt með veggj-
eða gengið í portin. Þess-
o ár p.Utar eru þeir þjófar á ís-
landi, sem einna erfiðast er
mftfe klófesta, en þeir stela
,:;;feenzíni.
I Benzínþjófar eru taldír
'..-■-fýölmennari stétt en bílþjóf
$í§& og innbrotsþjófar, sem
|;||Íitaf er verið að grípa. Ár-
t 'léga munu þeir stela benzíni
r'ÍyÍ'ir meira fé en fastagestir
íögreglunnar sem þjúfgefni r
é’ru, enda starfa þeir að vild,
þar sem enginn kemur hönd
um yfir þá, nema svo vilji
til, að þeir séu staðnir að
verki, sem er örsjatdan.
Benzínþjófar bera helzt
niður, þar sem þeir eiga von
á vinnuvélum og mjólkurkýr
þeirra eru bílar, sem ekki
eru með læstu benzínlokj. og
standa ekki við alfaraveg. —
Bílar í portum eru æskilegir
viðíangs fyrir þennan hóp
manna, og raunar allir þeir
bílar, hvar sem þeir standa,
sem auðvelt er að tappa af
og komið verður við slöngu
og brúsa, án þess áhorfenda
sé von.
Benzínþjófarnir beita á-
kveðnum aðferðum, íil að
koma í veg fyrir grunsemdir
þeirra, sem stohð er frá. eins
og þeim að tæma ekki geym-
inn Þótt að benzínmælir
sýni að morgni töluverf
minna en að kvöldi, verður
eigandinn kanski hissa, en
hann gerir ekki mikið í mál-
inu og kærir sjaldan. Þar
sem benzínmælar eru ónýt-
ir þarf ekki að sökum að
spyrja. Þá verður bíllinn ein-
ungis benzínlaus löngu áður
en eigandinn bjóst við, og
ekki annað að gera en fylla
geyminn að nýju.
Nokkrir liggja undir grun
sem skæðir benzínþjófar, en
lögreglan getur litlum. vörn-
um við komið. Eina vörnin
er læst lok á benzíngeyma.
Og það er haft að gamanmálí
— að yrði öllum benzíngeym
um læ:st í Reykjavík og
næsta nágrenni einn daginn
mundi nokkrum bílum lagt á
stundinni og eigendur þeirra
faka sér far méð stræti’svagni.
Rúbin í tízku
LONDON, ágúst (UPI). Rúb
ínar eru mikið í tízku núna
eftir að Margrét Englands-
prinsessa valdi sér hring með
rúbínum er hún lofaðist ljós-
myndaranum Jones í sumar.
Verð á rúbínum fer nú ört
hækkandi og nýlega seldist 8
karata rúbínhringur fyri’r 20
þús. sterlingspund eða rúm-
lega 200 000 krónur, svo verð
ið er ekki við hæfi neinna
venjulegra manna. Þá eru perl
ur líka að komast aftur í
tízku og hækka mjög í verði.
SPAKA HORNIÐ
Látið hverjum síma
nægja sína þjáningu.
veldur
LONDON, ágúst, (UPI).
Hin nýja S. C. 1 tilraunaflug-
vél Breta er talin eiga eftir að
valda byltingu í flugsamgöng
um í framtíðinni. Hún er
aðal nýjungin á flugvélasýn-
ingunni í Farnborough, sem
stóð dagana 5.—-11. septem-
ber.
Flugvél þessi hefur sig. lóð
rétt til flugs og lendir á sania
Ihátt. Hún verður nú í fyrsta
sinni sýnd almenni'ngi.
Á flugvélasýningunni . í
Farnborough, sern háð er ár
lega, sýna brezkir flugvéla-
framleiðendur nýj ustu flug-
vélategundirnar.
S. C. 1 ér eins sætis véþ bú
inn einum þrýstiloftsmótör,
sem knýr hana áfram og fjór
um minni, sem knýja hana
upp. Hún er framleidd af fyr
irtæki í Belfast í Norður-ír?
landi.
Margir sérfræðingar telja,
Framhald á 14. síðu.
Mér varð ekki um sel ,
þegar ég las í blaði að bit-
beinin hefðu hlegið hvort
við öðru. Átti þetta að verá
skýringin á því að í fundar-
hléi hjá Öryggisráðinu hitt-
ust sendinefndir Lumumba
og Kasiawubu og gerðust
viðhlæjendur og tókust í
hendur. Ekki fylgir það
fréttinni að nefndarmenu
hafi verið nagaðir af hund-
um.