Alþýðublaðið - 23.09.1960, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.09.1960, Qupperneq 1
IÞEIR ÞÓTTU heldur svakalegir náung- Jí ^ arnir, sem komu frá Kúbu til New York ;; Vmeð Castro í broddi fylkingar. Öllum i! fréttum her saman um, að skuggalegri !; * \ / þingfulltrúar hafi ekki í aðra tíð sést í ]! V sölum Sameinuðu þjóðanna, en til Banda- !; ríkja eru Kúbumennirnir komnir í tilefni |! !af allsherjarþinginu. Fréttamenn lýsa! þeim sem síðhærð- !; um, skeggjuðum mönnum, khakiklæddum, með ferlega «; vindla. — Á myndínni er einn sá harðskeyttasti úr hinni nýju yfirstétt Kúbu. Það er ótrúlegt, en þarna blasir við <; ykkur sjálfur þjóðbankastjórinn þeirra Kúbumanna!! !> Föstudagur 23. sept. 1960 — 215. tbl, 1111 111 xl:!: H i ni mmmrnt m m ■:! FRÁ því að síldarleitin hófst 1. sept. síðastliðinn og fram á þennan dag hefur engin síld' fundizt á öllu svæðinu frá Snæfellsnesi austur að Hrolí- augseyjum, sagði Hlugi Guð- mundsson, framkvæmdastjóri Fiskileitar- og veiðitilrauna- nefndar í viðtali við Alþýðu- blaðið í gær. Fyrst leitaði vélbáturinn Sveinn Guðmundssón frá Akranesi, en varð ekki síldar var. Þrettánda þessa mánaðár hóf vélskipið Fanney síldarleit á svæðinu frá Snæfellsnesi austur á Selvogsbanka. Hefafc'j Fanney farið í nokkrar leftar- ’ ferðir allt að 100 mílur á haf , út, en ekki fundið neinar lóðh- ihgar, hvorki grunnt né djúpt úti. Má því segja, að síldarleit- ín hafi verið árangurslaus ír rúmar þrjár vikur. Lóðaði á lýsu. ‘ Illugi kvaðst háfa verrfr á vélbátnum Öðlingi frá Vest-; mannaeyjum í lok síðustu viku. ; Var báturinn með síldartroll og lóðaði við Ingólfshöfða og vest- ur af Skaftárósa. Reynist fisk- urinn, sem lóðað var á, vera lýsa. MILLI klukkan 16 og 17 í fyrradag var ekið á bifreiðina R8971, sem er af Pobeda-gerð, þar sem hún stóð á móts við Indriðabúð í Þingholtsstræti. Leikur grunur á, að kona muni hafa ekið utan í bifreið- ina. Bæði konan og sjónarvott- ar eru beðnir um að gefa sig fram við rannsóknarlögregl- una. RANNSÓKN máls lyf salans í Keflavík, Jóhanns Ellerups, mun nú vera að komast á nýtt stig. Blaðið hefur áður skýrt frá því, að læknarnir í Keflavík hafi kært hami fyrir að hafa breytt lyfseðlum þeirra í heimildarleysi, auk annarra kæruatriða. Bæjarfógetinn í Keflavík, Alfreð Gíslason, hefur mál þetta til meðferðar. Eitt af kæruatriðum lækn- anna var, að lyfsali'nn hafi af- hent dýrari lyf, en þeir hafi' beðið um. Þetta kæruatTiði þýð- ir, sé það rétt, að lyfsalinn hafi haft fé af sjúklingum sjúkra- samlagsins í Keflavík og ná- grannabæjunum. Heilbrigðismálastjórnin fól tveim sérfræðingum að rann- saka þetta atriði málsins. Þess- ir sérfræðingar eru þeir Erling Eðvaldsson, hjá Lyfjaverzlun ríkisins, os Si'gurður Ólafsson, yfirlyfjafræðingur hjá Reylcja- víkurapóteki.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.