Alþýðublaðið - 23.09.1960, Síða 2

Alþýðublaðið - 23.09.1960, Síða 2
■ ■■*■■■■ ■'B ÍÖrar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt GrÖndal. — Fulltrúar rit- trtjórnar; Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: »Jö|gvin Guðmundsson. — Símar; 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasíiw: 144 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðúblaðsins. Hverfis- fgat^ 8-—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. X lausaselu kr. 3,00 eint. JÚtgefandi: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastj óri; Sverrír Kjartansson. .cr Qábyrg stjórnarandstaða ’STJÓRNARANDSTAÐA í lýðræðisþjóðfélagi . hefur miklu og vandasömu hlutverki aS gegna. Sþgja má, að íhlutverk hennar sé tvíþætt, í fyrsta L|gí er eðlilegt, að hún gagnrýni gerðir þeirra, er J Mca með stjómartaumana hverju sinni en í öðru l4gi verður hún að gera tillögur um nýjar leiðir og : fieppilegri til lausnar vandanum, sé hún á annað 'feérð andvíg eða óánægð með þær leiðir, sem farn ar em. Hið síðamefnda er ekki hvað sízt mikil j. ýægí, þar eð ábyrg gagnrýni má ekki aðeins vera : nkk-.-æð, heldur verður hún einnig að vera jákvæð. ; |ifér á landi hafa menn ekki gert þær kröfur til .fíómjfKLÚnista, að þeir væru ábyrgir í stjómarand sloðunni. Kommúnistar eru alls staðar neikvæðir, fýc-ic og fremst niðurrifsmenn, sem vilja skapa upp liisr. og glundroða, þar eð slíkt ástand skolar þeim eájma helzt tii valda, Hins vegar hljóta menn að gera meiri kröfur til Framsóknarflokksins, sem eins af lýðræðisflokkunum hér á landi. En því miður hefor Framsóknarflokkurinn ekki staðið sig betur : í stjórnarandstöðunni en kommúnistar nema síður | sé. :Þegar ríkisstjómin gerði ráðstafanir sínar í efna hagsmálum hefði mátt ætla, að Framsókn styddi “! ýmsa þætti þeirra, svo sem gengisbreytinguna, þar - eð Eysteinn Jónsson hafði marglýst því yfir, að leið rétta þyrfti gengið. En það fór á annan veg. IJm leio og Framsóknarflokkurinn var kominn út úr ríkis stjórn snéri hann gersamlega við blaðinu í efnahags ; málunum og tók að berjast gegn gengisbreytingu og öðrum ráðstöfunum, er gera þurfti til þess að skapa jafeivægi í efnahagsmálunum. Og það er ekki nóg " me§ það, að Framsókn hafi hamast gegn öllum ráð stofunum stjórnarinnar í efnahagsmálum, h-eldur feefor hún ekki getað bent á neitt annað í staðinn. Stj órnarandstaða Framsóknar hefur sem sagt verið - jnéíkvæð og óábyrg, , Srjórnarandstaðan sakar ríkisstjómina um árás á lífskjör almennings og af skrifum stjórnarandstöðu blaðanna má draga þá ályktun, að stjómin geri það aðeins af illgimi að framkvæma ýmsar ráðstafanir í efoahagsmálum til þess að skerða lífskjör almenn : ings! Norski hagfræðingurinn, Dragland, svarax veí slíkum'fullyrðingum er hann segir í skýrslu : ginni eftirfarand.i: ..Vandamáíin, sem krefjast úrlausnar eru hvorki s'Ák aðgerðanna né þeirra manna, sem að þeim s|aatda. Vandamálin hafa verið til staðar í mörg - r t r,(, ' aír . f Þetta er mergurinn málsins. Það -er ekki unnt að saka ríkisstjórnina um kjaraskerðinguna af vbldum gengisbreytingarinnar. Hin raunverulega tiíddirrót er verðbólguástand það, er hefur verið að slapast hér á landi -sl. 10 ár, £ McCall-snið nr. 5509. Hentug eítirmiðdagsdr agt eða vinnudrag-t fyrir skrifstofu- eða búð ardömu. Dragtin er búin til úr Orlontweed sem erfitt ler að krumpa í dragtina kostain (Fæst allt hjá VOGUE). 3 m. orlontweed 160,75 482,25 1 stk snið 77,75 4 stk. hnappar 3,75 15,00 % m. Vlisseline 17,25 1,4 m. taftfóður 38,00 53,20 tvinni 5,30 650,75 Sé notað yfirdekkt belti úr efnisáfgöngum, kostar yfirdekking á því (gert í Vogue) á« samt spennu og kósum kr. 40,00 til viðbóta r, en sé notað belti eins og það sem sýnt er á myndinni, amerískt úrvalsbelti úr svellþ ykkri ítalskri nautshúð, þá kostar það 156,00. Með því að nota McCall-snið getur hver sæm ílega laghent dama saumað dragtina alger- lega hjálparlaust. McCall-sniðin er svo nákvæm .og allar leiðb’einingar um aðferðina prentar á sniðið sjálft. SPARIÐ - SAUMIÐ SJÁLFAR Fallegf beifð er yndisauki! Höfum mjög mikið úrval af alls konar kjóla- og kápubeltum úr skinni. plasti, gerviskinni °g þykku leðri. Saumum belti eftir máli úr yðar eigin taui og setjum á þau gerviskinn- bak. Sláum spennur og kósa og gerum jafnvel við belti ef hægt er. Allt sem fáanlegt er varðandi belti fæst hjá okkur. Póstsendum. — Gjörið svo vel að k'ta á beltaút- stillinguna núna, til áð fá hugmynd um úrvalið. Fallegf belli gerir hverl einasla mifli failegra Skólavör ðustíg 12 %■■ 23;,seþf., 1960

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.