Alþýðublaðið - 23.09.1960, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 23.09.1960, Qupperneq 9
KWMaffHasæiai’iiB^ywsi iarna, vest- yfir ertu jpurði Tjörninni, blístruðum svolítið og vorum ó- sköp ánægðir með veðr ið, bra-bra og sjálfa okkur Við settumst á bekk við Hallargarðinn og horfðum á álftirnar. Þær voru eins og prins essur í álögum og tóku því með þeirrj óhugn- anlegu ró, sem slíkar persónur taka örlögum sínum. Vinur minn fór að at huga hjólið sitt. — Það er sprungið, sagði hann og leiddi at hygli mína að rispu í framdekkinu. — Og hér er nagli. Og hann dró svolítinn stálþinna úr dekkinu. Það var engin furða þótt það væri sprungið. — Er þetta gott hjól, þegar ekkj er sprung- ið? spurði ég — Það er ekkert sprungið, ég er búinn að taka naglann. Aldur hans virtist eitt bezt gætta leyndar mál þessa ljóshærða vin ar míns og hann eyddi öllum umræðum um , slíkt. Aftur á móti hafði hann séð Kardemommu bæinn. Og við fórum að tala um Karde- mommubæinn, þennan undarlega bæ, sem eng inn gleymir, hafi hann eitt sinn komið þangað. H.Ó. Allt i græn- um s jó ÞAÐ var, nóg um stjörnurnar á frum- sýningu á kvikmynd- inni OG TIL DAUÐ- ANS MEÐ ÁNÆGJU, sem frumsýnd var í Par ís á dögunum. Hér get- ur að líta tvær, sem þarna voru staddar, Elsu Martinelli (t. v.) og Anette Stroyberg (t„ h.). Anette leikur aðal- hlutverkið í þessari kvikmynd, sem stjórn- að er af eiginmanni hennar, Roger Vadim, fyrrv eiginmanni Bri gitte Bardot. Má nú bú ast við, að þetta verði síðasta myndin, sem hún leikur í fyrir, hann, — því að í sí,ustu viku sagði hún: „Við erum að skilja.“ ★ Sagt er, að Vadim haf| orðið fyrir von- brigðum af því að geta ekki gert Anette að slíkri stjörnu sem Bri- gitte Bardot, — og sjái hann nú fram á að svo ver.ði aldrei. — Og nú er hann á höttunum eftir nýju hráefni. kkert araði fyrir full- verju 5vona ertu kkert urtók stund langt, nn og mum. alltaf heim, íægð með VWVVAVW „Hún sótti ekki rá neins BRUÐKAUP Baudoins Belgakóngs og hinnar spönsku unnustu hans, dona Fabiola de Mora y Aragon, verður að öllum líki'ndum haldið í nóvember eða snemma í desember. Það hefur orðið að siðvenju í belgísku hirðinni, að aldrei liðu minna en sex vikur, en aldrei meir en 80 dagar frá opinberun trúlofun. ar og brúðkaups. M. Rene Lefebure, ráðuneytisstjóri kóngs, sagðj' á laugardag- inn: „Trúlofanir kóriga og prinsa eru aldrei langar.“ Kóngurinn kynnti unn- ustu sína opinberlega á laug ardaginn. Sagt er, að blaðamanan- fundur sá, sem þá var boðað ti'l, hafi verið mjög óvenju- legur. Þar voru engar yfir- lýsingar gefnar og engar spurningar bornar fram. Baudoin, sem var þrítugur nýlega og Fabiola, sem cr tveim árum eldri, komu að- eins gangandj' út í hallar- garðinn, þar sem blaða- mannafundurinn var haid- inn, og gengu arm í arm gegnum raðir yfir 200 frétta manna og Ijósmyndara. Bæði virtust njóta þess, að hafa komið öllum svo á ó- vart með trúlofuninni Leo- pold fyrrv. kóngur og kona hans, Liliane de Rethy prinsessa, voru í fvlgd með kærustuparinu r% dætur þeirra tvær M'ði- donu Fabiolu og bróðir hennar voru einnig viðstödd. Að því er systir Fabiolu, greifynja Saltes, segir, tók Fabiöla ein ákvörðun um giftingu sína. „Hún sótti ekki ráð tíl neins, ekki einu sinni móður okkar“. Leiklistar skóli Leikfélags Reykjavíkur tekur til starfa 1. október. Væntanlegir nemendur hafi samband við skrifstofu L. R. í Iðnó í dag eða n.k. mánudag kl. 1—3 e. h. Sími 13191. Nokkrar stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmfðjan ESJA H.F. Þverholti 13. Vantar yður KJÓL fyrir kvöldið? S1ÐDEGISKJ0LAR - KVOLDKJOLAR GlæsiSegt úrval MARKAÐURINN Laugavegi 89. i Áskriftarsíminn er 14900 Verzlunarstjóri Áhugasamur verzlunarmaður sem hefur söluhsefi leika, prúða framkomu, áhuga fyrir útstillingum og verkstjórn óskast. — Nánari upplýsingar og um sóknum veitt móttaka á skrifstofunni kl. 2—4. Alþýðublaðið — 23. sept. 1960 $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.