Alþýðublaðið - 23.09.1960, Page 10

Alþýðublaðið - 23.09.1960, Page 10
Ingólfs-Café Gömlu dansarnir / kvöld klukkan 9 Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson. Aðgongumiðasala frá kl. 8, sími 12826. OPIÐ í KVÖLD til kl. 1. MATUR framreiddut allan daginn. Tríó Nausts leikur, Borðpantanir í sima 17758 og 17750 S.G.T.félagsvistin í G.T. húsinu í kvöld kl. 9. -— Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 3. Sími 13355. FASTEIGNIN Oarðsfaorn í Hveragerði (Frumskógar 9) — er til sölu, hæði húseignin og hinn i einstæði skrúðgarður. Uppl. gefa: MÁLFLUTNINÉ&éTOFA f GUÐLAUGS EINARSSONAR Aðalstræti 18. — Svarar ekki í síma. eða LÖGMENN, Tjarnargötu 16. — Símar 1 1164 og 2 2801. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaöið til áskrif enda víðsvegar um bæinn frá n.k. mánaðar mótum. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að taka þetta að sér, ættu að tala við afgreiðsluna sem fyrst. Afgreiðsla Alþýðublaðsins — sími 14 900. Vélsetjari óskast Alþýðuhlaðið Lillý verður j léttari S s s s s s s s s s s S Agóði af sýningunnj renn- S S Sýning í kvöld kl. 11,30 í Austurbæj arbí ói. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. ur í Styrktarsjóði Fél. ísl. leikara. m s s s S Opið á hverjum degi. Hádegisverður framreiddur milli kl. 12—2. NEO-tríóið leikur. Kvöldverður frá kl. 7. J, SKIPVUÍÍ.eRS KIMSINS Hekla vestur um land í hringferð 27, jþ. m. Tekið á móti flutmngi ár- dfegis á morgun Og árdegis á mánudag til Patreksfjarðar Bíldudals, Þingeyrar, Flateyi ar, Súgandafj arðar. ísafjarð- ar, Siglufjarðar, Dalvíkur Akureyrar, Húsavíkur Kópt skers, Raufarhafnar os Þór: hafnar. Farseðlar seldir á mánu- daginm. Hjólbarðar 1050 x 16 900 x 16 700 x 16 600 x 16 Barðinn h.f. Skúlagötu 40 — Varðárhús inu við Tryggvagötu. Símar 14131 — 23142 TILKYNNING frá Sjósnannafélagi Hafnarfjarðar Ákveðið er að viðhafa allsherjar atkvæða greiðslu við kjör fulltrúa Sjómannafélags Hafnarfjarðar á 2. þing Sjómannasambands íslands. , Kjósa ber 3 fulltrúa og jafnmarga til vara. Framlboðslistum, sem lagðir eru fram af öðr um en stjóm og trúnaðarmannaráði, þurfa að fylgja meðmæli minnst 21. fullgilds félags manns. Framboðsfrestur er til sunnudagsins 25. sept ember kl. 12 á hádegi og ber að skila framboðs listúm í skrifstofu félagsins fyrir þann tíma. Hafnarfirði 21. september 1960. Stjóm Sjómannafélags Hafnarfjarðar. ÚTBO Tilboð óskast í rafbúnað fyrir spennistöðvar Raf- magnsveitu Reykjaví'kur. Útboðslýsingar eru afhentar á skrifstofu vorri Trað- arkotssundi 6. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar. MMFLUTNINGSSKRIFSTOFU hefi ég opnað að Óðinsgötu 4. Skrifstoían annast öll almenn lögfræðistörf. Sími 24772. JdN ÞORSTEINSSON lögfræðingur. Dufilegur méhwm óskast. — Vinnutími fyrir hádegi. Afgreiðsla Alþýðuhlaðsins — Sími 14-900. ndis¥einii Oss vantar duglegan sendisvein 1. okt. n.k. Upplýsingar á skrifstofunni á Hverfisgötu 6. Áfengisverzlun ríkisins. Lyfjaverzlun ríkisins. 23. sept. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.