Alþýðublaðið - 29.09.1960, Blaðsíða 2
■íRÍtRtjórar? Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúar rit- |
iitjórnar; Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: |
•4Björgvin Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasíw : I
Í14 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis- g
2fata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausaselu kr. 3,00 eint.
I0tgefandi.: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Sverrlr Kjartansson.
|
Vetða verzlunarmenn I
< teknir inn í A.S.Í.? I
| FYEIR miðstjórn Alþýðusambands íslands
liggur nú inntökubeiðni frá Landssambandi ís
:j lenzkra verzlunarmanna en í þeim samtökum er
i nú nær allt skrifstofu og verzlunarfólk í landinu.
i Segi i. má, að samtök verzlunar og skriístofufólks
: haf). verið skipulögð alveg að nýju og eru þau
nn eingöngu launþegasamtök en sem kunnugt er
vom bæði kaupmenn og afgreiðslufólk áður í
Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur. Eftir endur
skípuíagningu samtaka i'erziunar og' skrifstofu
fólks uppfylla þau öll skilyrði til inntöku í Alþýðu
samband Islands. Félög verzlunar og skrifstofu
fólks hafa stofnað sitt eigið samband, sem vill nú
fá aðiid að Alþýðusambandi íslands alveg á sama
hátí og t. d. Landssamband vörubifreiðastjóra og
Sjómannasamband íslands. Ekki verður séð, að
1 nokkvr leið sé fyrir Alþýðusambandið að neita
I Liandssambandi íslenzkra verzlunarmanna um upp
i töku.
í Landssambandi ísl. verzlunarmanna eru nú um
3500 félagar og mundu samtökin því fá um 35 full
tréa á. Alþýðusambandsþing. Kommúnistar munu
. þvf ekki vera ákafir í að fá hin nýju samtök í A1
þýðusambandið. Undanfarið hafa kommúnistar
haldið fjölda manna utan við kjörskrár í hinum
; einstöku verkalýðfsélögum til þess að þeir gætu
: haldxð þar völdum. En ætla kommúnistar einnig
: að haida stórum nýjum launþegasamtökum utan
við ALþýðusambandið svo að þeir geti haldið völd 1
um þar? Því verður ekki trúað fyrr en á reynir. Ef
kommúnistar reyna slík bolabrög'ð og komast upp
. m(íð þau, er Alþýðusamband íslands komið í hinni
mesfu hættu.
Það mun koma í hlut Alþýðusambandsþings að
tak.i endanlega afstöðu til inntökubeiðni Lands
'• sam.bands ísl. verzlunarmanna. Vera kann, að við
: atkvaéðagreiðslu um það mál hafi Framsóknar
merxn oddaaðstöðu eins og reyndar er sennilegt, að
þeir Iiafi á þinginu öllu. Mun vel verða fylgzt með
afþioðu Framsóknarmanna í því máli og öllum öðr
j um málum á þinginu, þar eð Framsókn kann að
gét) ráðið því hvort kommúnistar halda áfram völd
: um t Alþýðusambandinu og hvort þeir hafa þar á
fram tækifæri til þess að misnota verkalýðssamtök
in: á vxma hátt og þeir hafa gert undanfarið.
' f rrr-""Tirr~OTrr[ -
4 Áskriftarsími
I Alþýðuhiaðsins
i er 14900
$ ö&jsspfc 1960 — MWb&töm
KABLAKÓR Keykjavíkur
hélt ;annan kveðjusamsöng sinn
í Austurbæjarbíói í gærkveldi.
Á söngskránni voru 11 lög, 5
innlend og 6 erlend. Einnig
söng Guðmundur Jónsson ein-
sönff og Kristinn Hallsson og
Guðmundur Guðjónsson sungu
einsöng með kórnum.
Söngur kórsins var góður með
nokkrum undantekningum eins
og til dæmis í laginu ,,Ár vas
alda“ eftir Þórarinn Jónsson.
í því lagi virtust kórmenn alls
ekki fylgja söngstjóra, enda
féll lagið, og missti kórinn al-
veg vald á því. „Landkjenn-
ing“ eftir Grieg var nokkuð vei
■sungin, en í þriðju vísu text-
ans, sem syngja þarf mjög
veikt, varð kórinn næsta falsk-
ur. Hið mikla „cresendo“ sem
þarf að vera í anda lagsins féll
alveg niður. Einsöngur Krist-
ins í laginu var góður.
Einnig vildi bera of mikið á
því, að nokkrir kórmanna skáru
sig um of út úr. Fallegasta lag-
ið, Og jafnframt það sem bezt
var sungið, var lagið „Sefur sól
hjá ægi“ eftir Sigfús Einarsson
Þar náði kórinn hinni nauðsyn
legu mýkt og fágun sem lagið
þarfnast. í því lagi náði söng-
hæfni kórsins hæst. Lagið „Car
ol of the Drum“ var mjög
skemmtilega sungið.
Uppstilling kóranna vakti
almenna íurðu. Mátti halda að
þeir sem lægri voru í loftinu,
hefðu verið settir bak við þá
560 þúsund i
björgunar-
skútusjóði
ÁRNL VILHJÁLMSSON
fulltrúi Austfirðinga í stjórn
Slysavarnafélags íslands, var
nýlega á ferð austanlands,
þar sem hann sat ársfund björg
unarskúturáðs Austfjarða. Mik-
ill einhugur ríkti á fundinum
og áhugi fyrir að fylgja björg-
unarskútumálinu fram til sig-
urs. , ; f|’
Fjársöfnun tH skipsins nem-
ur nú samt 560 þúsund krón-
um. í sambandi við fundinn var
rætt vio allmarga útgerðar-
menn og forráðamenn fisk-
vinnslustöðva, verkalýðsfélög
og vinnuveitendur um þátttöku
í söfnuninni, og var því hvar-
vetna vel tekið. Sem fyrr kom
þar greinilega í ljós áhugi og
fórnfýsi kennaradeildanna um
málið, enda hafa þær staðið í
fremstu línu við söfnunina.
Björgunarskúturáð sakrtar
þess að geta ekki haft nánara
samhand við afskekktari staði
á söfnunarsvæðinu, en hyggst
ráða bót á því með sérstökum
sendimanni.
sem hærri voru, gagngert til
þess, að þeir gætu ekki fylgt
söngstjóra. Hitt er svo annað
mál, hvort það borgar sig fyrir
kórinn að standa eins dreift og
raun bar vitni um. í því felst
hættan að söngmenn geti ekki
heyrt hverir í öðrum, og geti
því ekki sungið sig eins vel
saman.
Söngur kórsins vakti mikla
hrifningu, og varð hann að
syngja möre aukalög. Söng-
stjóranum Sigurði Þórðarsyni
var mikiíi fagnað að verðleik-
um, Á. G.
Fulltrúar á
b'mgi AS'l
Á FUNDI Starfsstúlknafélags-
ins Sóknar sl. sunnudag voru
kosnir fulltrúar á þing A S í
þær Margrét Auðunsdóttir,
Helga Þorgeirsdóttir, Þórunn
Guðmundsdóttir, — Sigríður
Friðriksdóttir og Bjarnfríður
Pálsdóttir.
Fulltrúar Verkamannafélag.s
Akureyrar urðu sjálfkjörnir:
Björn Jónsson, Aðalsteinn Hall-
dórsson, Þórir Daníelsson, Har-
aldur Þorvaldsson og Loftur
Meldal.
Bókbindarafélag íslands hef-
ur kjörið Grétar Sigurðsson
fulltrúa sinn á ASÍ-þing og
Sveinafélag pípulagninga-
manna hefur kosið Ólaf M,
Pálsson.
Framhaldsadal-
fundur kennara
STÉTTARFELAG barnakenn-
ara í Reykjavík efndi til fund-
ar í Laugarnesskólanum sl.
þriðjudag. Fundurinn gerði á-
lyktanir um launakjör og
kennaraskort og skoraði á
fræðslumálastjórnina að vinna
að lausn þessara mála. Fara á-
lyktanir fundarins hér á eftir:
1. Fjölmennur fundur í
S. B. R. haldinn.í Laugabiess-
skólanum 20. sept. 1960, telur
launakjör þau, er barnakennar-
ar eiga við að búa, með öllu ó-
viðunandi og á þann veg, að
knýjandi nauðsyn sé á endur-
skoðun þeirra. T. d. eru byrj-
unarlaun barnakennara að
loknu fjöguri’a ára sérnámi við
kennaraskóla kr. 46.206,20 á
ári eða kr. 8.481,16 lægri en ó-
faglærðs verkamanns11.
- 2. „Fundurinn lítur mjög al-
varlegum augum hinn mikla
skort sérmenntaðra kennara út
um byggðir landsins og þau ó-
heillavænlegu úrræði fræðslu-
yfirvaldanna að ráða í kennara-
stöður réttindalausa menn, sem
engar sérstakar menntunarkröf
ur eru gerðar til og láta bá taka
að sér störf, sem lögum sam-
kvæmt er til ætlast, að aðeins
kennarar með fuli réttindi
gegni. Meginorsök kennara-
skortsins er sú, að laun kenn-
ara eru lítt samkeppnisfær við
þau laun, sem mönnum með
hliðstæða menntun bjóðast í
öðrum starfsgreinum11.
3. „í ljósi þessara staðreynda
skorar fundurinn á fræðslu-
málastjórnina að vinna að lausn
þessara mála með bráðabirgða-
úrræðum, unz endur-skoðun
launalaga hefur farið fram, eða
opinberir starfsmenn hafa feng
ið samningsrétt um kiör sín“.
Norræn listsýning
hérlendis
NORRÆN listsýning verður
haldin hérlendis í annað sinn í
septembermánuði 1961. Sýn-
ingin er á vegum Norræna
listasambandsins, en slíkar
sýningar hafa verið haldnar á
Norðurlöndunum til skiptis
aruiað livert ár um skeið. Hér
var sýning fyrst árið 1948, en
síðast var sýnt í Odense 1959.
Undanfarið hafa dvalizt hér
fjórir hstmálarar til að sitja
undirbúningsfund með stjórn
Félags ísl. myndlistarmanna og
formanni sýningarnefndar, —
Þorvaldi Skúlasyni. Gestirnir
eru: Tage Hedquist, Svíþjóð,
Kaj, Mattlau, Danmörku, Sören
Sten Johnson, Noregi, og Áke
Hillmann, Finnlandi.
eftir ár
Á norrænu listsýningunni
1961, sem haldin verður í Lista
mannaskálanum og Listasafni
ríkisins, verður svartlist, högg-
myndir og málverk. erk eftir
10—20 listamenn frá hverju
Norðurlandanna munu vera á
sýningunni. Verður verkrnn
þeirra blandað saman, en ekk-
ert land hefur sýningardeild út
af fyrir sig
Hinir erlendu gestir hafa
skoðað húsnæðið, sem sýning-
in á að vera í. Lét einn þeirra
þá skoðun í ljós í viðtali við
fréttamann í gær, að hér þyrfti
að koma upp hstahúsi til sýn-
inga og munu margir taka und-
ir þau ummæli.