Alþýðublaðið - 29.09.1960, Síða 4

Alþýðublaðið - 29.09.1960, Síða 4
 S*c 'k -k k -k k k k KAUPMANNAHÖFN. í áíján ár var Sea Isle 468 fet á lengd, en nú er það orð 520 fet. Þeíta var gert í skspiasmíðastöð Burmeister og Wáin í Kaupmannahöfn. Þessum 52 feíum var bætt þannig vi'ð, að skipið var bókstaflega sagað í sundur ogJ síðan sett 3£0 tonna við bóí.á miðjuna. Verkið vai framkvæmt í siæcstu og nýjustu dráttar- braut Burmeister og Waiu en Jjá'r á að vera hægt að taíca upp 70000 tonna skip. Myndin sýnir Sea Isle eft ir að bað hafði verið tekið í sundur. k k k -k k k ' ER HEISSTYRJÖLDIN '■ fyrri hófst var Rússland sjö- 3 unda eða áttunda iðnaðar- ! véldi heimsins. Á fjörutiu ár 1 um og þrátt fyrir ógnir og' ; eyðHeggingu fjögurra styrj- alda eru Sovétríkin nú annað í röðínni af iðnaðarveldum heimsins. Og framleiðslugeta þeirra eykst tvöfalt hraðar en . framleiðisla Randarfkjanna, ’íemeru fremst. Þessi staðreynd hefur vald ig Bandaríkjamönnum nokkr um áhyggjum upp á síðkast- ið. Sovétríkin auka fram- leiðslu sína hraðar en Banda ríþin. Að vísu eru Bandaríkja menn enn langt á undan en bilið minnkar stöðugt. Krúst- jöv segir, að Rússar verði bún if að uá þeim árið 1970 eða ■eftir aðeins tíu ár. Fyrir Bandaríkjamenn, sem 'vandist hafa að vera „hin unga þjóð“ er þetta ástand lítt þolandi. Fjöldi Banda- ríkjamanna vill ekkert um : þessi mál hugsa en aðrir, og í þeirra röð eru margir hinna f"emstu meðal þjóðarinnar i’ilja gerá sér og þjóðinni i í ósa grein fyrir þessu. Sér f'-æðingar hafa nú nýlokið við að gei’a skýrslu um málið, Þessir sérfræðingar eru frá h lztu menntastofnunum Isndsins, Carnegie-stofnun- jitni, Harvard-háskólanum, ■Cölumbia-háskólanum, Tækni f-crdanum í Massacussetts. Þ.essi þurra skýrsla er heillandi lesning. Hún sýn ir hvernig tvö hagkerfi, sem að mörgu leyti eru svo gjör ólik, að varla er hægt að tala um samkeppni, eru í fram- kvæmd. Til dæmis talar Krústjov mikið, um í Sovét ríkjunum sé framleitt meira smjör á hvern íbúa heldur en í Bandaríkjunum, en stað reyndin er sú, að í Bandaríkj unum eru bændur hvattir til þess að minnka smjörfram- leiðslu þar eð ekki er þörf á því magni, sem framleitt er. Sama máli gegnir um flestar aðrar landbúnaðarafurðir, Bandaríkjamenn framleiða geypinóg af þeim vörum handa sér, enda þótt aðeins tíu af hundraði íbúanna fá- ist við landbúnaðarstörf á móti 42 af hundraði í Sovét ríkjunum. „Landbúnaður Sovétrákj- aima verður kominn fram úr Bandaríkjunum eftir tíu ár,“ segir Krústiov. „Þetta er eins og að segja, að fótgangandi maður fari fram úr hraðgeng um bil, sem hann mætir“, segja Bandaríkjamenn. Aðrar tölur tala sínu máli. 90 af hundraði landflutninga í Sovétrikjunum er með járn brautarlestum en aðeins 40 af hundraði í Bar.daríkjun- um. Rafstöðvar í Sovétríkjun um er enn að 63 hundraðshlut um enn reknar með olíu og brennsluefnum, en aðeins fjórðungur í Bandaríkjunum. Framleiðni Rússa á vinnu- stund er aðeins 17,6 prósent af því, sem er í Bandaríkjun um eða aðeins mirma heldur en var á dögum Nikulásar II. og aðeins hærri en 1928. Hir.ár miklu iðnaðarfram- farir Sovétríkjanna stafa fyrst og fremst af því, að tek- izt hefur að beina bændum í iðnaðinn. Þetta getur enn hald ið áfram um hríð vegna þess hve bændastéttin er óeðiilega f jölmenn þar á landi. En þvert ofan í allar spár er fæðingar- talan í Bandaríkjunum all- miklu hærri en í Sovétríkjun um. Rússar voru 46 prósent fleiri en Bandaríkjamenn ár- ið 1940 en eru nú aðeins 18 prósent fleiri, 208 milljónir á móti 180 milljónum og varla líður á löngu áður en algeru jafnvægi er náð á þessu sviði. Ein aðferðin, sem notuð hefur verið til þess að bera saman þessi tvö stórveldi er að finna út hvenær þau hafa verið á sama stigi framleiðslu. Aðferðin er að vísu ónákvæm en hún segir þ'ó nokkra sögu. Dæmi: Sovétríkin framleiddu 66 milljónir tonna af stáli árið 1959, Bandaríkin fram- leiddu það magn þegar árið 1940. Rússar eru sem sagt 19 árum á eftir. Með sömu að- ferð sézt, að Rússar eru 14 árum á eftir í framleiðslu sjónvarpstækja, 17 árum á eft ir í rafmagnsframleiðslu, 18 árum á eftir í mjólkurfram- leiðslu, 23 árum á eftir í skó framleiðslu, 30 árum á eftir í olíuframleiðslu o. s. frv. EFTIRFARANDI grein er útdráttur úr all langri grein eftir blaðamanninn Raymond Carti er, sem kallaður hefur verið fremsti blaðamaður Frakka. Skýrir hann þar frá keppni stórveld anna á efnahagssviðinu og sýnir fram á, að Vest ur Evrópa er næsta stærsta viðskiptaheild heims ins og er á góðum vegi með að ná lengra en stór veldin í austri og vestri. 29. sept. 1960 — Alþýðublaðið Sovétríkin eru á svipuðu stigi í framleiðslu nú, og Bandaríkin voru á fyrstu 20 —30 árum aldarinnar. Það er þetta bil, sem Krústjov ætlar nú að brúa á næstu tíu ár- um. En vandamálið er djúpstæð ara. Krústjov hefur tekið sér fyrir hendur að hvetja þjóð sína til þess að ná Bandaríkja mönnum og fara fram úr þeim. í framleiðslu og lífsgæðum, Allir þeir, sem komið hafa til Sovétríkj anna undanfarin ár verða varir þessarar astríðu sem þjóðin er haldin. Allt er miðað við Bandaríkn og vo.il in um að ná sama stigi og Bandaríkjamenn fær fólkið til þess að þola hverskyns óþæg indi, fátækt og áreynslu.Krúst jov hvetur fólkið til að ná Bandaríkjamönnum og sýna þannig fram á yfirburði kommúnismans yfir kapítal- ismann. Jafnvel þegar hann æsir til óvináttu við Banda- ríkjamenn, þá eru Bandarík in þó hin mikla fyrirmynd og gósenland, sem jafnast verð ur við. Krústjov hvetur sem sagt alla sovétborgara til þess að verða Bandaríkjamenn —• ná sama stigi og þeir. En hvað er fram undan? Walter Lippmann skrifar: „Hinn mikli veikleiki okkar (Bandaríkjamanna) er, að við höfurn ekkert takmark leng- ur handa þjóðinni að keppa að. Við erum í varnarstöðu: við verjum það, sem við höf- um en reynum ekki að fara lengra. Við tölum um okkur eins og þjóðfélag okkar hafi náð tilgangi sínum, en sovét stjórnin hefur takmark þrátt fyrir alla sína hörku og skort“. Þeir, sem berjast vilja gegn þessari íhaldssemi haí'a valið sér herópið „vöxtur“, „growt hmanship11. Þeir vilia að rík ig hvetji til útþenslu og örari fraihleiðíilu. í þessum hópi eru ekki aðeins Demókratar heldur einnig margir Repú- blikanar, þeirra á meðal Nel son Rockefeller, og hann held ur því fram, að það sé lífs- spursmál fyrir Bandaríkja- menn, að framleiðslan aukist um að minnsta kosti 5 af hundraði árlega. Hann setti einnig það skilyrði fyrir stuðn ingi sínum við Nixon, forseta efni Repúblikana, að þessi kenning sín yrði felld inn í kosningastefnuskrá flokksins. En þessi kenning hefur hlot- ið mikla gagnrýni í Banda- ríkjunum meðal íhaldsmanna. Og þykir mörgum hart að sá maður, er ber nafn þess er um langan aldur hefur verið samheiti kapitalismans sjálfs, skuli einn fremsti tals maður hennar. En aðstæður hafa breytzt undanfarið í Bandaríkjunum. Tími hinna miklu ævintýra- manna á fjármálasviðinu er liðinn. Iðjuliöldar nútímans eru miklir starfsmenn og hætta sér ekki út í vafasöm fyrirtæki. Tekjuskattur veld ur því, að þeir geta ekki lif að eins „flott“ og gömlu mill jónamæringarnir. Þeir eiga Frh. á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.