Alþýðublaðið - 29.09.1960, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 29.09.1960, Qupperneq 8
sæ SHsasasssæsss?!! ssss Slegizt um Anita ANITA EBERG hefur ekki við að taka við kvik- myndatilboðum eftir sig- urinn, sem hún vann með leik sínum í ítölsku verð- launamyndinni La dolce vita. Hún hefur nú hafið leik í kvikmynd, sem ger- ist á Napóleonstímanum í Frakklandi, — og meðleik- endur hennar eru ekki af verra tæinu. Þar eru m. a. Daniel Gelin, Vittorio de Sica og Giorgia Moll. RITHÖFUNDURINN Alexander Dumas sat á skrifstofu sinni niðursokk inn í að rita bók. Þá var knúð að dyrum hjá honum og maður sem inn kom var xnjög sorgmæddur á svip- inn. Hann hóf svo máls með þessum orðum. — Kæri meistari. Ég er skattheimtumaður hér í héraðinu. Einn starfsbróð ir minn lézt í sárri fátækt. Vilduð þér nú ekki leggja fram 15 franka svo unnt væri að veita honum sæmi lega jarðaför? Dumas klóraði sér á bak við eyrað. Svo tók hann fram pnygju sína. — Hér eru 45 frankar, sagði hann — væri þá ekki hægt að grafa þrjá? JAPANSKA kvikmynda- leikkonan YOKO TANI hef ur öðlazt mikla frægð á Vesturlöndum fyrir leik sinn í kvi'kmyndum og nú síðast í mynd, sem gerist á Grænlandi. Þar leikur hún Eskimóastúlku og er mót- leikari hennar ameríski leik ari'nn Anthony Quinn, sem flestir íslenzkir kvikmynda gestir munu kannast við úr ýmsum myndum, -— t. d. ít ölsku kvikmyndinni La Strada Yoko Tani býr í París, en á dögunum flaug hún ti'l London til að vera viðstödd frumsýningu á Grænlands- myndinni. Að sjálfsögðu var hún umkringd af frétta mönnum og ljósmyndurum, sem allir vildu fá viðtöl og myndir af þessari fíngerðu japönsku stúlku, sem er 27 ára, en lítur út fyrir að vera ekki einum degi eldri en átján ára Henni sagðist svo frá, að það hefði haft miki'l áhrif á hana að kynnasi. lífj eskimó anna. — Þeir nudduðu í raun- inni nefjunum saman, — í Japan erum við víst stífari YOKO TANI stundaði hún enskar bók- menntir við háskólann í Tokio — Ég ætlaði að verða gagnrýnandi -— bæði í bók menntum og lisum, — en svo endaði' þetta með því, að ég varð kvikmyndaleik- kona — og verð að þola gagnrýni annarra Eftir styrjöldina fór ég til París- ar og stundaði nám í fagur- fræði við háskólann í Sor- bonne í þrjú ár. Þá fannst föður mínum nóg komið, og sendi' mér peninga fyrir farinu heim, — nú átti ég að gjöra svo vel að koma heim til Japan. En ég not- aði peningana til að læra ballett og svo sótti ég tíma í söng og málaralist Pabbi var mjög reiður og vildi ekki hjálpa mér, — og þá neyddist ég til'að afla mér fjár. Ég útbjó minn eigin ballett, saumaði' alla bún- ingana sjálf og færð; ball- ettinn upp í París. Eftir dansferðalög um Skandina- víu bauðst mér smáhlut- verk í kvikmynd sem kín- versk stúlka, og upp úr því buðust mér önnur tilboð um kvikmyndaleik FYRIR nokkri þótti ekki mikið koma að konur frjálsum íþróttui undantekning vi svo stórkostleg, i áhorfendur og blai menn gátu ek haft augun af hen er hún lét sjá sig hinum fagra Rói arleikvangi. Hér var um ræða bandarísl kynblendingin Wilmu Rudoln sem vann sér þ til frægðar að !•>.'/, mut gullvér laununr í hlaupui og það, sém mei er, að vinna sín greinar svo lei andi létt og örug lega, að undn sætti. Svo mjúk falleg er hún, að horfendur sáu ek annað á vellinu en hana. fturvax og hlédrægari í framkomu hvert víð annað. Við hneígj um okkur þegar við heils- umst. Við hneigjum okkur djúpt fyrir ættingjum, að- eins í 45% horn fyrir góð- um vinum og aðeins lítil- lega fyrir kunningjum. -— Ferðin var alveg ynd- isleg og ég eignaðist vin- konu í Finnlandi', sem ég er í bréfasambandi við. En umboðsmaðurinn minn var ekki góður. Hann tók alla peningana sjálfur, stundum átti ég ekki neina vasapen i'nga, — en nú er þetta allt íiðið. _ — Ég hef leikið í mörg- um japönskum myndum, og ég vona, að ég eigi vinsæld um að fagna heima Og nú er pabbi ekki lengur reið- ur við mig Honum féll ekkj vel í fyrstu, að ég skyldi vinna og afla mér peninga, en nú er hann farinn að skilja mig betur. Yoko Tani er fædd í Par- ís, en faðir hennar var starfsmaður í japanska sendiráðinu þar. En þegar hún var fjögurra ára flutt- ust foreldrar hennar með hana heim til Tokio, þar sem hún fékk hina venju- legu, góðu japönsku upp- fræðslu, — hún lærðj m. a að raða blómum á li'stræn- an hátt. En þetta var henni ekki nóg og í fjögur ár Á kvikmyndahátíðinni í Hún var ekki ólík Eskimóastúlku, þegar hún var komin í skinnklæði. Þó er langt frá Grænlandi til heimalands hennar, Japan. Canneg hitti hún franska kvikmyndaleikarann Rol- and Lesaffre, — og þrem mánuðum síðar voru þau gift. og fjaðurmögm rann hún skeiði áreynslulaust i brosandi vann hi þrjú gullverðlai — Þegar sólin skein í Eskimóalandinu fannst mér hlýrra þar en oft í London, — en þegar kólnaðj var eins og kinnar manns yrðu að ís. Yoko Tani kann svo vel við sig í Paris, að hún vill ekki koma nema í stuttar heimsóknir í föðurland sitt. Hún er ákaflega falleg í Grænlandsmyndinni, — en í raunveruleikaum er hún ennþá fallegri, með slétt- og yndisleg og har ingjusöm íók hi fagnaðarlátum fjö ans. Stóra mynd: sýnir Wilmu m( gullverðlaunin s þrjú en litla myr in er af henni marki er hiín hefi hreinlega skilið v: keppinauta sín greitt hár aftur frá enninu, fíngerðar hreyfingar og spé koppa í kinnum Hún líkist einna helzt barni, en er þó í raunveru- leikanum lærð kona, sem auk japönsku talar frönsku, ensku og kínversku ei'ns og ekkert sé. (Lauslega þýtt úr dönsku.) ÞAÐ er rangt að rífa hár sitt af sorg, — því það dregur ekki úr sár saukanum að verða sköllóttur. Wilma var fegurði og mýktin hol( klædd á Rómarlei unum. g 29. stept. 1960 — Alþýðublaðið B

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.