Alþýðublaðið - 30.09.1960, Blaðsíða 5
Bærinn útvegar
kartöflugeymslur
KARTÖFLURÆKTENDUR
fi Reykjavík hafa nú í haust átt
fi miklum erfiðieikum við að
koma uppskeru sinni til
geymslu. Nú hefur Reykjavík-
urbær reynt að bæta úr þess-
um vandræðum með því að fá
kjaliarann í Laugarlækjaskól-
ænum við Sundlaugaveg, og
hólfað hann niður í 500 hólf,
sem síðan verða leigð kartöflu-
ffæktendum í vetur.
Það sem olli geymsluvand-
ræðunum var það, að Grænmet
isverzlun Landbúnaðarins fékk
til afnota geymsluhólfin við
Elliðaár, og varð því að úthýsa
öllum kartöfluræktendum í
Reykjavík þaðan. Nú vill svo
til að Reykvíkingar eru fram-
Skákmótið
Framhald á 16. síðu.
í kvöld tefla þessir saman:
Gunnar og Friðrik, Kári og
Ingi R., Johannessen og Arin-
fojörn, Guðm. Ág. og Benóný,
Guðm. Lár og Ingvar, Jónas og
Ólafur. Skákin byrjar kl. 19.30.
Sjáifkjönö
Framhald af 1. síðu.
Sigfús Bjarnason, Rvík,
Sigríkur Sigríksson, Akran.
■Sig. Sigurðsson, Rvík,
Skjöldur Þorgrímsson, Rv.
Sveinn Sveinsson, Rvík,
Þorgils Bjarnason, Rvík.
ÞINGIÐ HEFST Á
MORGUN,.
Annað þing Sjómannasam-
foands íslands hefst á morgun
fel. 2 e. h. í Iðnó, uppi. Sitja
það 28 fulltrúar frá öllum hin,
um 7 aðildarfélögum og deild
um, sem í sambandinu eru. —
Þingið mun halda áfram á
sunnudag og Ijúka þá. Formað
ur Sjómannasambandsins er
Jón Sigurðsson.
leiðendur að 10 % af allri kart-
öíluframleiðslu landsins, og
horfði því til stórvandræða í
þessum málum.
í fyrra varð kartöfluuppskera
Reykvíkinga 10 þús. tunnur, og
nú í haust má gera ráð fyrir
meiri uppskeru. M. a. eru dæmi
til þess að menn hafi fengið allt
&ð tvítugfalda uppskeru, en al-
mennt mun hún hafa verið tí-
föld
Allt garðland Reykjavikur-
bæjar mun vera um 35—40
hektarar.
Eins og fyrr segir hefur nú
Reykjavíkurbær útvegað
geymslur, og er ákveðið að hver
maður fái eitt geymsluhólf,
sem tekur 15 kassa. Kassana
verður fólkið að útvega sjálft,
er. stærðin á þeim verður að
vera 50x30x30 cm. Geymslan
er stór, og getur tekið á móti
miklu magni af kartöflum, en
forgangsrétt að hólfunum hafa
þeir, sem hafa leigð garðlönd.
Geymsla þessi verður aðeins í
notkun í vetur.
Til að forðast þrengsli og of
mikið álag við móttöku kart-
aflnanna verður tekið á móti
þeim, sem hér segir: Mánudag-
inn 3. okt. komi þeir sem hafa
garðlönd í Borgarmýri. 4. okt
þeir, sem hafa garðlönd í
Rauðavatnsgar’ðlöndum og
Sogamýrargarðlöndum. 5. okt
þeir, sem hafa garðlönd í
Kambsgörðurn, Laugardals-
görðum, Þvottalaugargörðum,
Tungutúni, 'Vatnsmýrargörðum
og Skildinganesi. Tekið verður
á móti kartöflunum milli kl. 3
—7 e. h.
WMWWWMMMWMWHMMMW
HVAÐ erkonan að gera
í bJidyrunum og hvers-
vegna horfir maðurinn
svona á hana: Svar: Fíni
bíllinn konunnar gerði
verkfail í Hafnarstrætii,
bílafylkingin fyrir aftan
byrjaði að baula og orga
— og sú ljóshærða mátti
gera svo vel að fara út að
ýta.
Kosið á Siglu-
fitði á sunnud.
KOSNING fulltrúa á Al-
þýðusambandsþing í Þrótti á
Siglufirði fer fram að viðhafði’i;
ollsherjaratkvæðagreiðslu n. k.
sunnudag og mánudag. Stendur
kosningin kl. 10—18 báða dag-
ana.
Eins og Alþýðublaðið hefur
áður skýrt frá höfnuðu komm-
únistar öllu samstarfi um full-
trúakjörið. Komu fram tveir
listar, A-listi stjórnar og trún-
oðarmannaráðs, er kommúnist-
ar standa að og B-listi, sem
menn úr öllum flokkum eru á.
B-listann skipa þessir menn:
Aðalfulltrúar. Steingrímur
Magnússon, Pétur Þorsteinsson,
Jörgen Hólrn, Pétur Baldvins-
son og Stefán Guðmundsson.
Varafulltrúar: Jóhann G. Möll-
er, Ásgeir Gunnarsson, Kári
Sumarliðason, Eggert Theó-
dórsson og Friðrik Márusson.
Mennirnir, sem skipa B-list-
ann, voru stuðningsmenn allra
flokka í síðustu alþingiskosn-
ingum.
Kari ísfeld
Framhald af 16. síðu.
stjórn fleiri tímarita,
Karl var afkastamikíll rit-
höfundur og þýddi fjölda
bóka. Frægust er þýðing hans
á Kalevala, sem vakti verð-
skuldað lof. Ljóðabók eftir
hann kom út fyrir nokkrum
árum
I Engir
Ivarahlutir
ÝMSIR eigendur rfiss-
neskra bíla hafa komið
að máli við blaðið og sagt
að engin leið væri nú að
fá keýpta varahluti í rúss-
neska bíla. Er það að sjálf-
sögðu mjög bagalegt og
vill Alþýðublaðið beina
þeirri fyrirspurn til réttra
| aðila, hvað valdi.
NÆSTKOMANDI mánudag,
hinn 3. október, mtm Mannrétt-
indadómstóil Evrópu taka fyrir
mál vegna samskipta írska rík-
isborgarans Gerard Lawless og
lýðveldisins fríands. Er það
fyrsía málið, sem dómstóííinn
fær til meðferðar. í dóminum
eiga sæti 15 dómarar, og munu
7 þeirra f jalla um Lawless-mál-
i8, þeirra á meðal íslenzki dóm-
arinn, Einar Amalds, borgar-
dómari. Er hann farinn til
Frakklands a£ þessu tílefnx.
Mannréttindadómstóll Evr-
cpu var settur á fót skv. ákvæð-
um í mannréttindasáttmála
Evrópuráðsins, en ísland hefur
fullgilt þann sáttmála. Einstak-
lingar og ríki, sem íelja, að sátt-
rrálinn hafi verio brotinn, geta
sent sérstakri nefnd, Mannrétt-
indanefnd Evrópu, erindi þar
að lútandi. Nefndin fjallar um
málin og getur vísað þeim til
dómstólsins. Fulltrúi íslands í
Sigga Vigga
m annréttind anefndinni er, Fri<?-»
jón Skarphéðinsson, fyrrver-
andi dómsmálaráðherra.
írinn Lawless var í svéitunv
írska lýðveldishersins (IRA).
Var hann handtekinn j bfeima-
landi sínu ög hnepptur í varð-
hald 11. júlí 1957. Sat hann í
varðhaldi um fimm mánaða
skeið án þess að vera nokkum
tíma .leiddur fyrir dómaxa. —
Taldi Lawless, að með bessu
hafi mannréttindasáítrnalinrv
verið brotinn. — Aðaivörn ír-
lands er sú, að um bret hafi
ekki verið að ræða, þó að al-
mennt eigi að færa þá, sem.
handteknir eru, fyrir dómara
án tafar. Byggist þessi skoð'un.
írlands á því, að lýðveldisher-
inn sé ofbeldisflokkur og a3
starfsemi hans hafi sfeapað
hættuástand. Eru ákvaðx um
•það í mannréttindasáítmalarr-
um, að á hættu.tímum megi
gera ráðstafanir, sem. fara i
bága við almenn ákvæoi hans.
Meirihluti mannréttinda-
nefndarinnar ákvað ao skjóta
málinu til dómstólsins, oi*
mun munnlegur málflutningur
hefjast á már.udaginn. Fer hanrv
fram í heyranda hljóði. Man-
réttindadómstóllinn sitúr í
Strasbourgh. Dómsforseli, þeg-
ar Lawless-málið kenror fyrir,
verður Frakkinn Cassin.
Bílslys
BÍLSLYS varð vi® - l*ög-
berg um miðnættið i mótt. —
Slasaðist þar fvenní og
var fluít í Slysavarðsí.»£una
til aðgerðar. Ekki tókst A'Iað-
inu 'að fá nákvæmar í^egnit
um meiðsli fólksins. j
Alþýðublaðið — 30. sept. IQCQ g
• g **