Alþýðublaðið - 30.09.1960, Blaðsíða 15
megin,“ skipaði hann. „'Við
getum talað um þetta seinna.
Pússaðu hann vel með vasa-
klútnum og komdu svo.“
Hann gekk fyrir niður
ganginn og læddist.
„Eigum við að ná okkur í
bíl?“ spurði hún við útidyrn-
ar.
„Ekki hérna,“ sagði hann.
„Þá er hægt að rekja leið
okkar hingað.“
Þau læddust á tánum út
um dyrnar og eftir stígnum.
Moraine tók um handlegg
hennar og beygði til vinstri.
Þau gengu hratt eftir göt-
unni.
„Heyrðu,“ sagði hún eftir
smáspöl,11 hvernig vissir þú
að vindurinn hafði slökkt á
kertinu?“
„Vegna þess,“ svaraði
hann, „að vaxið var jafnt
umhverfis það. Ef vindurinn
hefði ekki slökkt strax á kert
inu, hefði hann blásið logann
til annarrar hliðarinnar og
vaxið hefði runnið þar nið-
ur.“
„Eg skil,“ tautaði hún, „og
er þýðingarmikið að vita hve
nær hann var myrtur?“
„Hvernig á ég að vita
það? Eg geri ráð fyrir að
hann hafi verið myrtur rétt
áður en þú hringdir til mín.“
„Af hverju?“
„Vegna þess, að lestin fór
yfir teinana meðan þú hringd
ir. Það er ekki mikið að gera
vona ekki. Það var heldur
ekki þér að kenna.“
„Heyrðu,“ sagði hún. „Það
er ég alls ekki viss um. Mig
langaði svo til að þér fynd-
ist ég vera fær einkaritári.
Eg veit að það er ekki til
neins að afsaka framkomu
mína núna. Þegar ég heyrði að
herra Dixon vildi ekki tala við
mig varð ég að hitta hann.“
Moraine leit framan í
hana í birtunni frá ljósa-
staur.
„Ertu að segja satt eða
ekki?“ spurði hann.
„Vitanlega er ég að segja
satt. Því heldurðu að ég sé
ekki að gera það?“
„Eg veit það ekki,“ svaraði
hann, „það er eitthvað ó-
sennilegt við þig. Þú ^rt ekki
ein af þeim, sem fá móður-
sýkisköst og hlaupa á flóttá.
Þú ert of taugaóstyrk jafnvel
þó tekið sé tillit til að þú sást
myrtan mann. Mér finnst þú
vera að reyna að halda ein-
hverju leyndu fyrir mér.“
„Hverju?“
„Það veit ég ekki. Ertu að
reyna að hlífa einhverjum?“
Hún greip andann á lofti.
„Hvernig dettur þér það |í
hug?“
„Það skiptir svo sem engu
máli,“ sagði hann og dró fram
peningaveski sitt og rétti
henni seðil. „Þú átt að koma
þér héðan. Það er aðalgata
hérna rétt hjá og við megum
ekki sjást saman. Gangtu
stödd. Phil Duncan og Barn-
ey Morden voru hjá mér, þeg-
ar þú hringdir. Morden er
svikari. Hann myndi gjarnan
vilja láta setja mig inn. Það
GÉTUR verið að hann hafi
þekkt málróm þinn í síman-
um. Það er of seint að hringja
til lögreglunnar núna. Þeir
myndu álíta, að við hefðum
beðið of lengi. Við verðum að
fara þangað, hringja til lög-
reglunnar og láta sem við höf-
um rétt fundið líkið eða þá
við verðum að taka allt, sern
þú hefur skilið eftir þar og
bíða þess að þjónarnir finni
líkið“.
„Hvernig gæti ég útskýrt
það, að ég væri þar inni?“
spurðí hún.
„Það“, sagði Moraine alvar-
legur“, veit ég ekki“.
„Verð ÉG að fara?“ spurði
hún. „Getur þú ekki farið
einn?“
„Nei“, svaraði hann“, þú
verður að fara með mér. Ég
vil að þú sýnir mér hvaða
herbergi það er og farir með
mig þangað“.
Hún reis á fætur og reyndi
að safna kjarki. „Allt í lagi,
fyrst ég verð að gera það
herra Moraine“.
Hún var ekki lengur móður-
sjúk, nú var hún orðinn hinn
fullkomni einkaritari.
Þegar þau komu að hliðinu
benti hún honum að fara inn.
„Augnablik“, tautaði Mo-
raine.
Hann tók vasaklútinn sinn
og nuddaði húninn vandlega.
.Hann neri hann og hélt vasa-
, klútnum milli vísifingurs og
þumalfingurs. Svo ýtti hann
húninum niður. Dyrnar opn-
uðust og Moraine gekk inn og
neri húninn hinumeginn á
sama hátt.
„Ratar þú í myrkrinu?11
hvíslaði hann.
„Ég held það. Áttu eld-
spýtur?“
„Já“.
„Eg verð fljót að átta mig,
ef ég sé eitthvað til“.
Hann lokaði dyrunum og
kveikti á eldspýtu. Stúlkan
gekk áfram.
„Gætíu þín“, varaði Mo-
raine við hana. „Snertu ekki
neitt“.
Hann gekk á eftir henni
nokkur skref.
„Þú verður að kveikja aft-
ur“, sagði hún“, ef ég má ekki
koma við neitt, verð ég að sjá
til“.
Á efri hæðinni kveikti hann
einu sinni enn. Það var hvasst
á ganginum og pappírsblöð
flögruðu til og frá. Moraine
kveikti aftur. Hann sá gang,
opnar dyr og pappírsblöð.
„Þetta herbergi?" spurði
hann.
Hún titraði og hélt dauða-
haldi í hann.
Hann ýtti henni frá sér og
hvíslaði; „Svona, svona, —
reyndu að jafna þig. 'Við
stöndum í nógu samt“.
Hann fór fyrstur inn.
Glugginn var brotinn og
allskonar bréf flögruðu um
herbergið. Það var viðbjóðs-
leg lykt inni.
Moraine gekk til hliðar og
kveikti á eldspýtu í skjóli.
STANLEY
GARDNER
Hann sá allt herbergið í Ijósi
hennar, rétt undir gluggan-
um lá maður um fimmtugt á
bakinu, hár hans var þunnt og
greitt aftur til að hylja kom-
andi skalla. Yfirskegg hans
var alls ekki f arið að grána og
gerði andlitið heldur ung-
legra.
Moraine kallaði upp yfir sig
og sté fram á við. Við þessa
hreyfingu hans slökknaði á
eldspýtunni.
Natalie sagði hræðslu-
lega“. Það er kerti á borðinu11.
Moraine steig aftur á bak,
kveikti enn og Natalie Rice
náði í kertið.
„Bíddu við“, varaði Mo-
raine hana við og starði á
kertið. „Þetta gæti verið
hættulegt11.
„Hvers vegna?11
„Þú hlýtur að sjá það sjálf
að það hefur slökknað á kert-
inu þegar glugginn brotnaði.
Sennilega veit einhver hve-
nær var kveikt á kertinu og
það sýnir hvenær hann var
drepinn11.
Hún virtist ekki skilja
þetta, en Moraine gaf sér ekki
tíma til frekari útskýringa.
„Þú mátt ekki snerta neitt
hérna inni11, sagði hann.
„Þarna er veskið þitt hjá
símanum. Þurrkaðu heyrnar-
tólið og símann og borðið sem
síminn er á og allt það annað
hér inni, sem þú kannt að
hafa komið við“.
Hann kveikti aftur og virti
kertið vandlega fyrir sér. Það
var appelsínulitt kerti,
fimmtán, sentimetrar á lengd
og á að gizka þrír sentímetrar
ummáls. Svo leit hann yfir
herbergið.
„Það er eitthvað undir
borðinu, mér sýnist það vera
vasaklútinn þinn. Taktu hann
upp“.
Hann leit yfir herbergið og
athugaði allt vandlega.
„Snertu ekkert,11 skipaði
hann. „Haltu höndunum að
þér. Reyndu að segja mér
hvar þú hefur látið fingraför
eftir þig. .... Þú hefur svei
mér skilið ýmislegt eftir! —
Hvað varstu að reyna að
gera? Auglýsa að þú hefðir
verið hér? Þú ert ekki vön að
missa vitglóruna þegar eitt-
hvað kemur fyrir.11
„Það var dimmt,11 sagði
hún, „og ég var hrædd — ég
er enn hrædd!11
Hann kinkaði kolli.
„Það skiptir engu máli
núna. Flýttu þér að týna
þetta allt upp af gólfinu. —
Taktu eldspýturnar upp.“
„Hvað ætlarðu að gera við
eldspýturnar þínar?11 spurði
hún.
„Setja þær í vasann þegar
slokknar á þeim,“ sagði hann
og talaði hratt. „Það skiptir
engu máli. Reyndu að flýta
þér. Við verðum að koma
okkur héðan. Heyrðu, pen-
ingaskápurinn er opinn! Var
hann opinn, þegar þú komst
hingað?11
„Það held ég,“ sagði hún,
„en ég veit það ekki.“
„Mér sýnist eitthvað hafa
horfið úr honum .. nei, nei,
komdu ekki við neitt! Taktu
bara það, sem þú átt.“
„Eigum við að hringja til
lögreglunnar og láta þá halda
að við höfum fundið líkið?“
spurði hún.
„Ekki núna, við getum
ekki skýrt það, að við skul-
um vera héma. Eg get ekki
skilið hvernig þér datt f hug
að hringja til mín héðan.11
„Fyrirgefðu,11 sagði hún
auðmjúk. „Mér fannst ég
ekki geta gert neitt annað. Eg
varð að fá þig hingað.11
„Það er víst ekki neitt
fleira að gera. Við skulum
koma.“
„Er hann dauður?11 spurði
hún. „Ertu viss um það?“
„Vitanlega er hann dauður.
Hann hefur verið skotinn
tvisvar. Sjáðu, þarna eru um
merkin — eitf skot í brjóstið
og annað í gagnaugað. Mér
sýnist hann hafa verið skot-
inn í gagnaugað meðan hann
lá á gólfinu. Þarna hefur hár
ið á honum sviðnað vegna
hitans. Hann braut gluggann
um leið og hann datt. Sjáðu
glerbrotið, sem liggur undir
honum og það er fullt af smá
broturn umhverfis hann. Nei,
farðu ekki þangað, þú þarft
ekki að gera það. Eg á aðeins
fáeinar eldspýtur eftir. Við
verður að flýta okkur.11
Hún gerbreyttist allt í einu
og vann vélrænt.
„Allt í lagi, pússaðu dyra-
húninn . . komdu nú.“
„Kannske,11 sagði hún, ætt
um yið- ••••“
íí
á þessum tíma hætur og ég
get fengið að vita hvað klukk
an var þá með því að hringja
á járnbrautarstöýðina á morg
un.“
„Hvers vegna skiptir það
miklu máli hvenær ég
hringdi?11
„Vegna þess að okkar eina
vörn, ef lögreglan kemst að
því að þú hringdir þaðan, er
sú, að við getum sannar hve-
sú, að við getum sannað hve
„Getum við sannað það?“
„Eg geri ráð fyrir því. Það
getur verið þýðingarmikið
fyrir okkur að hafa kertið og
svo geta sérfræðingar lög-
reglunnar fundið út nákvæm
an tíma. Eg held að þeir geti
það með því að rannsaka lík-
ið. — Það getur varla skeik-
að meira en klukkutíma. En
þeir geta sagt upp á hár hve
lengi kertið hefur brunnið.
Eg vildi ekki rannsaka það
nákvæmlega, því okkur lá á
að komast þaðan.11
Hún greip dauðahaldi í
hann. „Hef ég komið þér í
eitthvað iUt?“
Hún; greip dauðahaldi í
hann. „Hef ég komið þér í
eitthvað illt?11
„Það veit maður aldrei. Eg
eftir henni niður að torginu.
Eg elti í hæfilegri fjarlægð.
Þegar þú ert komin að torg-
inu skaltu taka leigubíl og
fara með honum að Union
Depot. Þar áttu að fara úr og
fylgjast með fólkinu sem er
þar á ferli, síðan skaltu taka
annan bíl og fara heim.
Gleymdu hvað skeði. Eg skal
útskýra það sem útskýringar
þarfnast. Ef einhver spyr þig
hvað þú hafir verið að gera
þegar þú fórst af skrifstof-
unni, skaltu segja, að þú hafir
átt að hitta Frank Macon í
viðskip taer i ndum, en hann
hafi ekki verið í klúbbnum.11
„En ef hann hefur nú ver-
íð þar?“
Moraine hló.
„Eg veit að hann var þar
ekki. Hann átti að hitta unga
Hreingerningar,
Síml
19407
!iB>aiai>ai>tBiM«aaia>aai>iiM)
: Álþj'ðublaðið —t (3ÖI sept, 1960 - , Jj5