Alþýðublaðið - 30.09.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.09.1960, Blaðsíða 10
Austurbæ j arbíó! Félag íslenzkra leikara! Frá Sagnfræðaskólum Reykjavíkur. Nemendur komi í skólana laugardaginn 1. október n.k. sem hér segir: Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning . kl. 14. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar: Skólasetning í Iðnó kl. 15.00. Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti: Skólasetn ing í Iðnó kl. 13,30. Gagnfræðaskóli verknáms: Skólasetning í Iðnó kl. 17.00. Hagaskóli: 1. bekkur komi í skólann kl. 13,00, 2., 3. og 4. bekkur komi kl. 14,00, Gagnfræðaskólinn við Lindargötu: Skólasetn ing: 3. og 4. bekkur komi í skólann kl. 14,00, 1 og 2. bekkur komi kl. 15,00. Gagnfræðadeild Laugarnesskóla, Gagnfræða deild Miðbæjarskóla, Réttarholtsskóla og Vogaskóla: 1. bekkur komi kl. 13.00 og 2. bekkur komi kl. 15.00, Kennarafundir verða í skólunum Iaugardag inn 1. okt. kl. 15,00. , Námsstjóri. £ Duglepr sendisveinn óskast. — Vinnutími fyrir hádegi. Afgreiðsla Alþýðublaðsins — Sími 14-900. Alþýðublaðið r p V vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Miðbænum, Grímsstaðaholti, Talið við afgreiðsluna — Sími 14-900, Vélstjórar (meiraprófs) óskast nú þegar. Landhelgisgæzlan ISwprlnr l*augaveg 59. Höfum sendingu af AIIs konar karlmannafatnaS- nr. — Afgreiðnm föt eftlr máll eða eftir nnmeri með Btnttnm fyrirvara. Sími 1 2 3 4 5 HEÐINN == Véloverziun simi 24260 Leikflokkur Þorsfeins Ö. Sfephensen sýnir gamanieikinn Tveir í skógi í Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 11,30. Ágóðinn rennur í styrktarsjóð Félags íslenzkra leikara. Fiskiskip óskast Viljum taka á leigu eitt skip á komandi vetrar vertíð, 100—150 lestir að stærð. Þeir sem vilja sinna þessu sendi vinsamlegast tilboð fyrir 10. október n.k. til SAMVINNUFÉLAGS ÚTGERÐARMANNA, Neskaupstað. TilboÖ óskast í ca. 2000 tómar olíutunnur og séu tiiboðin miðuð við einingu. Tilboðin Verða opnuð í skrifstofu vorri laug ardaginn 1. okt. kl. 11 f.h. Nánari upplýsingar í skrifstofunni kl. 10—12 f.h. Sölunefnd varnarliðseigna. Félag íslenzkra hljómlistarmanna hefur allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör fu'lltrúa á 27. þing Alþýðusambands íslands í dag, föstudaginn 30. sept. og laugardaginn 1. okt. n.k. Atkvæðagreiðslan fer fram á skrifstofu félagsins, Skipholti 19 og stendur frá kl. 1—9 e h báða dagana. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu félagsins í dag frá kl. 10—12 f. h. Kjörstjórnin. Barnaskóli Hafnarfjaröar verður settur í Hafnarfjarðarkir u á morgun laugardaginn 1. október kl. 3 e. Skólastjó»*i. 30. sept. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.