Sunnanfari - 01.04.1902, Page 5

Sunnanfari - 01.04.1902, Page 5
29 Eg set VII. Eg hefi nú drepið á helztu einkenni Stephans að því er kemur til skoðana hans, og er það þó auðvitað sundurlaust og slitrótt, enda ætlaði eg mér ekki að segja alt, sem hægt ej' að segja í því efni. En eg má ekki skilja svo við þetta mál, að eg minnist ekki á nýyrði hans. hér örlitið sýnishorn af handa hófi, tekið eftir minni, eins og lfitt annað, sem ritað erhér að frarnan. Reyndar hefi eg nú tilfært ýms ný-yrði skáídsins í hendingum þeim, sem eg hefistráð á víð og dreif á þessi blöð. En við því er ekki að búast, að ó- fróðir menn í málfræði taki eftir þeim af sjálfs- dáðum og skal eg því benda á þau. Ný-yrð- in lætegauðkend með gleiðletri. Mér þykir það fegurra en gæs- arlappir. Stephan segir þetta i kvæðinu Greniskóg- urinn: MAKCONI OG KAF8KEYTA8TKENGUK HAN8 »Margur grær sem grenitré er sól hnó að viði í vestrinu lágt í vorkvöldsins b 1 á r ö k k u r - m ó ð u. Dagurinn lítur upp með andlitið n á 11 k u 1 d a- blárt »yfir bungótta f j a 1 - f e 1 1 u af bláhvítri mjöll«. Og klettablómin missa t á f e s t u í fjallinu Ein- búa. »Augað bláa vöku-spaka« er áður nefnt, og þarf ekki að fjölyrða um það. Þegar Stephan skír- ir píslarvottinn í sögu- kvæðinu óviðjafnan- lega »A ferð og flugi« og nefnir Ragnheiði, er það fyrir þá sök að: » . . mér þykir Ragn- heiður ó ð f a g u r t orð« Alt suðrið varð e 1 d- s k i n i n n sjór, seg- ir hann »A ferð og flugi«. Enn frémur þetta: »011 fjöll voru g a d d- h v í t, en grimmlegust þau, sem gnæfðu yfir bygð- inni hæst«. Og þar stendur þetta: gusti vetrar strokinn; starir í botnlaust fúafen fólks um andann lokinn. Kjálka-gulur yfir er oddborgara hrokinn«. Þessar hendingar eru í kvæðinu Skagafjörður og þeirra áður getið: »V ö k u 1 j ó s u m lyftir brúnum fjallaskagi s k ú r a - b 1 á r«. Höfundurinn segir um breytingatönn tímans, að hún sé þ o 1 v i r k, og man eg ekki eftir því orði hjá öðrum. Hann segir um íslendinga, að þeir hafi staðið dreymandi við hafið, áður en þeir fluttu vestur: »því ijósþrengslum geðfeldra myrkriðer mór, ef myrkrið er einungis rúmt«. Mörg fleiri nýyrði einkennileg og ágæt mætti nefna. En þessi nægja til að sýna gáfu höf. til nýyrðasmíða. Að endingu VIII. set eg þessa stöku : Mig eg kæri minst um hvað mór og nútíð semur. En eiga vildi eg orðastað, í öldinni sem kem\n\ Já, það mundu fleiri kjósa, að verða spámenn framtiðarinnar og átrúnaðargoð. En þeir menn eru fáir, sem því láni eiga að fagna. Eg er nú

x

Sunnanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.