Sunnanfari - 01.07.1902, Blaðsíða 5

Sunnanfari - 01.07.1902, Blaðsíða 5
53 sem hreytti hngli á jörð, og huldi lautir og börð; þá gerðist lifið að grafarför og grátleg hin þungu kjör. í klaustur-dimmu var sálin seld, í svörtum búningi var hún strengd, en langafastan í þeirri þrengd var þrauta-dags vöku-kvöld. En svo komstu loksins og sóttir mig heirn. með sváslegu brosin þín að sunnan og austan, sólin mín; Eldgosið á Martiniqiie 8. mai 1902. Um þann voðaviðburð, eitt hið skelfilegastt; manntjón, er sögur fara af, hefir almenningur margt heyrt og lesið i blöðum. Hér er nú mynd af þeim hluta eyjarinnar, þar sem eldfjallið stendur, þetta sem gaus og heitir Mont Pelée, svo og höfuðborg eyjarinnar, er heitir eða hét St. Pierre, ásamt höfninni. Svona var þar umhorfs fyrir gosið. Maður er nefndur C. Borchgrevink, norskur ELDFJALLIÐ MONT PELÉE OG BOKGIN ST. PIEKKE Á MAHTINIQUE. þú sveifst á gullvængjum þeim, er gæddi þig gjafari þinn og gaf þér, frelsari minn ! Þú sendir mér ljósið og lífið þitt í lágnættis híbýlið mitt — í koldimmu lágnættis-klaustrin min og klakann og héluna bræddir þú. A silfurtróninum siturðu nú i suðrinu, ljósfreyja mín 1 G. F. ferðagarpur og náttúrufræðingur allmikill — hef- ir verið í suðurheimskautsferðum. Hann var staddur í Washington, Bandaríkja- stjórnarsetrinu, er eldgosið varð á Martinique. Þá tóku menn eftir því þar, að glundroði komst á segultól þar i borginni. Slíks hins sama varð vart í Paris og víðar um heim. Eldfjöll urðu og víða ókyr langar leiðir á land upp í Ameríku, og mararbotn raskaðist allmikið í Karaibahafi. Þar urðu sumstaðar stórar víkur og flóar, er áður var þurt land. Segir og Bor- chgrevink svo, að hann búist helzt við að frétta af eldsumbrotum i suðurskautslöndum í sama mund, er tíðindi berast þaðan.

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.